Hamrén ánægður með frammistöðuna: „Vorum að spila við mjög sterkt lið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2018 22:07 Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ánægður með sína drengi þrátt fyrir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. „Ég er sáttur við frammistöðuna en auðvitað aldrei sáttur þegar við töpum. Við verðum að horfa á þetta með þeim augum við vorum að spila við mjög sterkt lið,“ sagði Hamrén. „Við prófuðum nýtt varnarskipulag í dag og á heildina litið er ég nokkuð sáttur en besta lið heims í dag býr yfir styrkleikum sem nýttu þeir. Þeir refsuðu okkur fyrir mistökin.“ „Við verðum að halda boltanum og sækja hratt þegar tækifærið gefst en við vorum að spila við sterkt lið og þá hefur maður ekki oft mikinn tíma til að halda boltanum.“ „Við þurftum að verjast mikið og þá var lítið eftir fyrir sóknina. Við vorum nálægt því að skora einu sinni en ég er ánægður með frammistöðuna samt sem áður,“ sagði Svíinn. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Kári: Þarf að halda einbeitingu í 90 mínútur Kári Árnason var að vonum svekktur eftir 2-0 tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Ísland fellur niður í B-deild keppninnar án stiga úr fjórum leikjum. 15. nóvember 2018 22:03 Twitter eftir tapið gegn Belgíu: „Árið mikil vonbrigði“ Twitter var vel með á nótunum í kvöld. 15. nóvember 2018 21:42 Einkunnir Íslands: Kári bestur Miðvörðurinn var öflugastur í kvöld. 15. nóvember 2018 21:50 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ánægður með sína drengi þrátt fyrir 2-0 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. „Ég er sáttur við frammistöðuna en auðvitað aldrei sáttur þegar við töpum. Við verðum að horfa á þetta með þeim augum við vorum að spila við mjög sterkt lið,“ sagði Hamrén. „Við prófuðum nýtt varnarskipulag í dag og á heildina litið er ég nokkuð sáttur en besta lið heims í dag býr yfir styrkleikum sem nýttu þeir. Þeir refsuðu okkur fyrir mistökin.“ „Við verðum að halda boltanum og sækja hratt þegar tækifærið gefst en við vorum að spila við sterkt lið og þá hefur maður ekki oft mikinn tíma til að halda boltanum.“ „Við þurftum að verjast mikið og þá var lítið eftir fyrir sóknina. Við vorum nálægt því að skora einu sinni en ég er ánægður með frammistöðuna samt sem áður,“ sagði Svíinn.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Kári: Þarf að halda einbeitingu í 90 mínútur Kári Árnason var að vonum svekktur eftir 2-0 tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Ísland fellur niður í B-deild keppninnar án stiga úr fjórum leikjum. 15. nóvember 2018 22:03 Twitter eftir tapið gegn Belgíu: „Árið mikil vonbrigði“ Twitter var vel með á nótunum í kvöld. 15. nóvember 2018 21:42 Einkunnir Íslands: Kári bestur Miðvörðurinn var öflugastur í kvöld. 15. nóvember 2018 21:50 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
Kári: Þarf að halda einbeitingu í 90 mínútur Kári Árnason var að vonum svekktur eftir 2-0 tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Ísland fellur niður í B-deild keppninnar án stiga úr fjórum leikjum. 15. nóvember 2018 22:03
Twitter eftir tapið gegn Belgíu: „Árið mikil vonbrigði“ Twitter var vel með á nótunum í kvöld. 15. nóvember 2018 21:42