Föstudagsplaylisti mt. fujitive Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 16. nóvember 2018 12:00 Magnús Valur Willemsson Verheul er ekki nafn sem margir þekkja, en tónlist hans hljómar þó í eyrum milljóna. Fyrir stuttu var því slegið upp að hann væri vinsælli en Sigur rós á Spotify, ef horft væri til fjölda mánaðarlegra hlustenda. Þó Sigur rós hafi tekið fram úr honum aftur er þetta gríðarleg áhlustun, en lög hans má finna á fjölda „lo-fi“-takta lagalista sem streymisveitan setur sjálf saman. Föstudagslistinn sem Magnús setti saman fyrir Vísi undir titlinum „Friður á föstudegi“ er í takt við tónlist hans, og samkvæmt honum er þetta „í raun bara listi af taktsmiðum sem eru vinir og idols.“ Á döfinni hjá Magnúsi er lítið annað en að hann er að vinna hægt og rólega að nýrri plötu sem kemur út snemma á næsta ári. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Magnús Valur Willemsson Verheul er ekki nafn sem margir þekkja, en tónlist hans hljómar þó í eyrum milljóna. Fyrir stuttu var því slegið upp að hann væri vinsælli en Sigur rós á Spotify, ef horft væri til fjölda mánaðarlegra hlustenda. Þó Sigur rós hafi tekið fram úr honum aftur er þetta gríðarleg áhlustun, en lög hans má finna á fjölda „lo-fi“-takta lagalista sem streymisveitan setur sjálf saman. Föstudagslistinn sem Magnús setti saman fyrir Vísi undir titlinum „Friður á föstudegi“ er í takt við tónlist hans, og samkvæmt honum er þetta „í raun bara listi af taktsmiðum sem eru vinir og idols.“ Á döfinni hjá Magnúsi er lítið annað en að hann er að vinna hægt og rólega að nýrri plötu sem kemur út snemma á næsta ári.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira