Rob Reiner á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 16. nóvember 2018 14:00 Rob Reiner með fjölskyldunni á Suðurlandinu. Bandaríski leikstjórinn Rob Reiner er staddur á Íslandi um þessar mundir á ferðalagi með konu sinni og dóttur. Dóttirin, hin tvítugi ljósmyndari Romy Reiner, sýnir frá ferðalagi þeirra á Íslandi á Instagram. Reiner, sem varð 71 árs á árinu, hefur leikstýrt stórmyndum á borð við When Harry met Sally, The Princess Bride, A Few Good Men, The American President og Misery að ógleymdri grínheimildarmyndinni This is Spinal Tap. Nýlega, eða árið 2013, lék hann einnig í myndinni The Wolf of Wall Street. Áður en hann gerðist leikstjóri spreytti hann sig í leikarahlutverkinu meðal annars í sjónvarpsþáttunum All in the Family og hlaut Emmy verðlaun fyrir í tvígang. Fjölskyldan virðist hafa tekið hinn klassíska gullna hring. Fjölskyldan var á ferðalagi um Suðurlandið í gær og kom meðal annars við á Gullfossi og Geysi auk þess að heilsa upp á íslenska hestinn. Samkvæmt heimildum Vísis sást til Reiner í Hyrnunni í Borganesi í dag þar sem hann tók bensín. Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir 25 ára afmæli When Harry Met Sally Kvikmyndin, sem Rob Reiner leikstýrði, hlaut einróma lof gagnrýnenda og gerði stórstjörnur úr leikurunum Billy Crystal og Meg Ryan. 29. apríl 2014 19:00 Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2. ágúst 2016 14:45 River Phoenix: Hjartaknúsarinn sem ólst upp í sértrúarsöfnuði, flaug of hátt og hrapaði á Sunset Boulevard 25 ár eru liðin í dag síðan ungstirnið River Phoenix lést úr of stórum skammti. Hans er enn minnst um allan heim. 31. október 2018 12:15 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Bandaríski leikstjórinn Rob Reiner er staddur á Íslandi um þessar mundir á ferðalagi með konu sinni og dóttur. Dóttirin, hin tvítugi ljósmyndari Romy Reiner, sýnir frá ferðalagi þeirra á Íslandi á Instagram. Reiner, sem varð 71 árs á árinu, hefur leikstýrt stórmyndum á borð við When Harry met Sally, The Princess Bride, A Few Good Men, The American President og Misery að ógleymdri grínheimildarmyndinni This is Spinal Tap. Nýlega, eða árið 2013, lék hann einnig í myndinni The Wolf of Wall Street. Áður en hann gerðist leikstjóri spreytti hann sig í leikarahlutverkinu meðal annars í sjónvarpsþáttunum All in the Family og hlaut Emmy verðlaun fyrir í tvígang. Fjölskyldan virðist hafa tekið hinn klassíska gullna hring. Fjölskyldan var á ferðalagi um Suðurlandið í gær og kom meðal annars við á Gullfossi og Geysi auk þess að heilsa upp á íslenska hestinn. Samkvæmt heimildum Vísis sást til Reiner í Hyrnunni í Borganesi í dag þar sem hann tók bensín.
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Tengdar fréttir 25 ára afmæli When Harry Met Sally Kvikmyndin, sem Rob Reiner leikstýrði, hlaut einróma lof gagnrýnenda og gerði stórstjörnur úr leikurunum Billy Crystal og Meg Ryan. 29. apríl 2014 19:00 Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2. ágúst 2016 14:45 River Phoenix: Hjartaknúsarinn sem ólst upp í sértrúarsöfnuði, flaug of hátt og hrapaði á Sunset Boulevard 25 ár eru liðin í dag síðan ungstirnið River Phoenix lést úr of stórum skammti. Hans er enn minnst um allan heim. 31. október 2018 12:15 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
25 ára afmæli When Harry Met Sally Kvikmyndin, sem Rob Reiner leikstýrði, hlaut einróma lof gagnrýnenda og gerði stórstjörnur úr leikurunum Billy Crystal og Meg Ryan. 29. apríl 2014 19:00
Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2. ágúst 2016 14:45
River Phoenix: Hjartaknúsarinn sem ólst upp í sértrúarsöfnuði, flaug of hátt og hrapaði á Sunset Boulevard 25 ár eru liðin í dag síðan ungstirnið River Phoenix lést úr of stórum skammti. Hans er enn minnst um allan heim. 31. október 2018 12:15