Meðferð við legslímuflakki í augsýn Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 2. nóvember 2018 06:45 Stofnfrumur má nýta í baráttunni gegn sjúkdómnum. Getty/iStock Rannsakendur Northwestern-háskóla í Chicago hafa tekið fyrstu skref í átt að meðferð við legslímuflakki, eða endómetríósu. Rannsókn vísindamannanna, sem birt var í vísindaritinu Stem Cell Report í gær, sýnir fram á að hægt er að hagnýta fjölhæfar stofnfrumur til að koma í stað frumna í legi kvenna sem valda sjúkdóminum. Stofnfrumurnar eru unnar úr líkama viðkomandi einstaklinga, og því ólíklegt að líkaminn hafni frumunum. Legslímuflakk er sjúkdómur sem rekja má til þess að frumur úr legi kvenna rata á aðra staði í kviðarholinu og skila sér ekki út úr líkamanum við blæðingar. Sjúkdómurinn er krónískur og afar sársaukafullur. „Þetta eru risavaxin tíðindi,“ segir Serdar Bulun hjá Northwestern, sem rannsakað hefur legslímuflakk undanfarna áratugi. Bulun segir að næsta skref verði að koma endurforrituðum stofnfrumum fyrir í legi kvenna sem glíma við sjúkdóminn. „Einn daginn vonumst við til að geta ræktað heilt leg með því að nýta stofnfrumur viðkomandi einstaklings.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Mikilvægt að skólakerfið styðji við stúlkur með endómetríósu Margrét Finney Jónsdóttir þurfti að hætta í menntaskólanum sínum vegna skilningsleysis varðandi sjúkdóminn. Umboðsmaður barna segir skýrt í lögum að skólar þurfi að sýna sveigjanleika í svona tilfellum. 22. apríl 2018 07:00 „Fangi í eigin líkama“ eftir læknamistök Pálína Sigurrós Stefánsdóttir kemst ekki fram úr rúminu á morgnanna án þess að taka verkjalyf. 12. ágúst 2018 07:00 Nýtt lyf við legslímuflakki samþykkt í Bandaríkjunum Ester Ýr Jónsdóttir, varaformaður Samtaka um endómetríósu, segist fagna nýjum meðferðarúrræðum. 26. júlí 2018 06:00 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Rannsakendur Northwestern-háskóla í Chicago hafa tekið fyrstu skref í átt að meðferð við legslímuflakki, eða endómetríósu. Rannsókn vísindamannanna, sem birt var í vísindaritinu Stem Cell Report í gær, sýnir fram á að hægt er að hagnýta fjölhæfar stofnfrumur til að koma í stað frumna í legi kvenna sem valda sjúkdóminum. Stofnfrumurnar eru unnar úr líkama viðkomandi einstaklinga, og því ólíklegt að líkaminn hafni frumunum. Legslímuflakk er sjúkdómur sem rekja má til þess að frumur úr legi kvenna rata á aðra staði í kviðarholinu og skila sér ekki út úr líkamanum við blæðingar. Sjúkdómurinn er krónískur og afar sársaukafullur. „Þetta eru risavaxin tíðindi,“ segir Serdar Bulun hjá Northwestern, sem rannsakað hefur legslímuflakk undanfarna áratugi. Bulun segir að næsta skref verði að koma endurforrituðum stofnfrumum fyrir í legi kvenna sem glíma við sjúkdóminn. „Einn daginn vonumst við til að geta ræktað heilt leg með því að nýta stofnfrumur viðkomandi einstaklings.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Mikilvægt að skólakerfið styðji við stúlkur með endómetríósu Margrét Finney Jónsdóttir þurfti að hætta í menntaskólanum sínum vegna skilningsleysis varðandi sjúkdóminn. Umboðsmaður barna segir skýrt í lögum að skólar þurfi að sýna sveigjanleika í svona tilfellum. 22. apríl 2018 07:00 „Fangi í eigin líkama“ eftir læknamistök Pálína Sigurrós Stefánsdóttir kemst ekki fram úr rúminu á morgnanna án þess að taka verkjalyf. 12. ágúst 2018 07:00 Nýtt lyf við legslímuflakki samþykkt í Bandaríkjunum Ester Ýr Jónsdóttir, varaformaður Samtaka um endómetríósu, segist fagna nýjum meðferðarúrræðum. 26. júlí 2018 06:00 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Mikilvægt að skólakerfið styðji við stúlkur með endómetríósu Margrét Finney Jónsdóttir þurfti að hætta í menntaskólanum sínum vegna skilningsleysis varðandi sjúkdóminn. Umboðsmaður barna segir skýrt í lögum að skólar þurfi að sýna sveigjanleika í svona tilfellum. 22. apríl 2018 07:00
„Fangi í eigin líkama“ eftir læknamistök Pálína Sigurrós Stefánsdóttir kemst ekki fram úr rúminu á morgnanna án þess að taka verkjalyf. 12. ágúst 2018 07:00
Nýtt lyf við legslímuflakki samþykkt í Bandaríkjunum Ester Ýr Jónsdóttir, varaformaður Samtaka um endómetríósu, segist fagna nýjum meðferðarúrræðum. 26. júlí 2018 06:00