Hryllingsfíkillinn sýnir skuggalega safnið sitt: Tíu myndir sem Páll Óskar mælir með Stefán Árni Pálsson skrifar 31. október 2018 14:00 Páll Óskar á yfir 4000 myndir í safni í sérstöku kvikmyndaherbergi. Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur í áraraðir verið mikill áhugamaður um kvikmyndir og þá sérstaklega um hryllingsmyndir. Hann deildi í gær myndbandi inni Facebook-síðunni Kommóða Kalígarís sem er stuðningshópur „úrkynjaðs áhugafólks um hryllingskvikmyndir og málefni þeim tengd". Þar sýndi hann ótrúlegt kvikmyndasafn sitt þar sem finna má yfir fjögur þúsund kvikmyndir, og eru margar þeirra hryllingsmyndir. Í dag er Hrekkjavaka og í tilefni af því fékk Vísir Pál til að velja topp 5 lista yfir þær hryllingsmyndir sem teljast til skylduáhorfs og einnig segir hann okkur frá sínum persónulegu uppáhalds hryllingsmyndum. Hér að neðan má sjá listana tvo og einnig myndbandið sjálft þar sem Páll fer víða í áhuga sínum á hryllingsmyndum. Sjón er sögu ríkari.5 hryllingsmyndir sem eru skylduáhorf Psycho eftir Alfred Hitchcock (1960) The Shining eftir Stanley Kubrick (1980) The Exorcist eftir William Friedkin (1973) The Thing eftir John Carpenter (1982) The Evil Dead eftir Sam Raimi (1981)5 uppáhalds hryllingsmyndir Páls Óskars Carrie eftir Brian De Palma (1976) Suspiria eftir Dario Argento (1977) The Gore Gore Girls eftir Herschell Gordon Lewis (1972) Creepshow eftir George A. Romero (1982) The Wickerman (the final cut) eftir Robin Hardy (1973) Bíó og sjónvarp Hrekkjavaka Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur í áraraðir verið mikill áhugamaður um kvikmyndir og þá sérstaklega um hryllingsmyndir. Hann deildi í gær myndbandi inni Facebook-síðunni Kommóða Kalígarís sem er stuðningshópur „úrkynjaðs áhugafólks um hryllingskvikmyndir og málefni þeim tengd". Þar sýndi hann ótrúlegt kvikmyndasafn sitt þar sem finna má yfir fjögur þúsund kvikmyndir, og eru margar þeirra hryllingsmyndir. Í dag er Hrekkjavaka og í tilefni af því fékk Vísir Pál til að velja topp 5 lista yfir þær hryllingsmyndir sem teljast til skylduáhorfs og einnig segir hann okkur frá sínum persónulegu uppáhalds hryllingsmyndum. Hér að neðan má sjá listana tvo og einnig myndbandið sjálft þar sem Páll fer víða í áhuga sínum á hryllingsmyndum. Sjón er sögu ríkari.5 hryllingsmyndir sem eru skylduáhorf Psycho eftir Alfred Hitchcock (1960) The Shining eftir Stanley Kubrick (1980) The Exorcist eftir William Friedkin (1973) The Thing eftir John Carpenter (1982) The Evil Dead eftir Sam Raimi (1981)5 uppáhalds hryllingsmyndir Páls Óskars Carrie eftir Brian De Palma (1976) Suspiria eftir Dario Argento (1977) The Gore Gore Girls eftir Herschell Gordon Lewis (1972) Creepshow eftir George A. Romero (1982) The Wickerman (the final cut) eftir Robin Hardy (1973)
Bíó og sjónvarp Hrekkjavaka Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira