Einungis 89 starfandi talmeinafræðingar hérlendis Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 20. október 2018 15:00 Málþroskaröskun lýsir sér á þann veg að börn eiga erfitt með að tileinka sér mál á dæmigerðan hátt Vísir/Vilhelm Einungis 89 talmeinafræðingar starfa hér á landi, þrátt fyrir að tíðni barna með málþroskaröskun sé nokkuð há. Þá er minnihluti þeirra talmeinafræðinga starfandi í skólakerfinu og enginn starfandi á þroska og hegðunarstöð. Alþjóðadagur málþroskaraskana var haldinn í gær til að vekja athygli á stöðu og þörfum barna og ungmenna með röskunina. Formaður félags talmeinafræðinga segir að mikil þekking búi að baki röskuninni en þrátt fyrir það sé fólk ekki nægilega upplýst um hana. „Við vitum alveg helling. Þetta er mjög vel rannsakað en ekki nægilega þekkt. ADHD og einhverfa eru mun þekktari raskanir. Þó eru 7% barna með málþroskaraskanir,“ segir Tinna Sigurðardóttir, formaður Félags talmeinafræðinga á Íslandi. Málþroskaröskun lýsir sér á þann veg að börn eiga erfitt með að tileinka sér mál á dæmigerðan hátt. Skilningur á málinu er slakur og börn með röskunina eigi erfitt með að ná tökum á lestri og ritun. „Tíðni málþroskaraskana er talin vera 7%. Mun algengari en einhverfa sem er 2,7% miðað við íslenskar tölur. Ef við setjum þessar tölur í samhengi þá eru þetta 3164 börn á landinu sem eru með málþroskaröskun. Það eru 89 starfandi talmeinafræðingar á Íslandi en minnihluti þar er starfandi í skólanum, en að mati Tinnu þyrftu þeir að vera fleiri. Þá er enginn talmeinafræðingur starfandi á Þroska- og hegðunarstöð,“ segir Tinna. Börn og uppeldi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Einungis 89 talmeinafræðingar starfa hér á landi, þrátt fyrir að tíðni barna með málþroskaröskun sé nokkuð há. Þá er minnihluti þeirra talmeinafræðinga starfandi í skólakerfinu og enginn starfandi á þroska og hegðunarstöð. Alþjóðadagur málþroskaraskana var haldinn í gær til að vekja athygli á stöðu og þörfum barna og ungmenna með röskunina. Formaður félags talmeinafræðinga segir að mikil þekking búi að baki röskuninni en þrátt fyrir það sé fólk ekki nægilega upplýst um hana. „Við vitum alveg helling. Þetta er mjög vel rannsakað en ekki nægilega þekkt. ADHD og einhverfa eru mun þekktari raskanir. Þó eru 7% barna með málþroskaraskanir,“ segir Tinna Sigurðardóttir, formaður Félags talmeinafræðinga á Íslandi. Málþroskaröskun lýsir sér á þann veg að börn eiga erfitt með að tileinka sér mál á dæmigerðan hátt. Skilningur á málinu er slakur og börn með röskunina eigi erfitt með að ná tökum á lestri og ritun. „Tíðni málþroskaraskana er talin vera 7%. Mun algengari en einhverfa sem er 2,7% miðað við íslenskar tölur. Ef við setjum þessar tölur í samhengi þá eru þetta 3164 börn á landinu sem eru með málþroskaröskun. Það eru 89 starfandi talmeinafræðingar á Íslandi en minnihluti þar er starfandi í skólanum, en að mati Tinnu þyrftu þeir að vera fleiri. Þá er enginn talmeinafræðingur starfandi á Þroska- og hegðunarstöð,“ segir Tinna.
Börn og uppeldi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira