Svona leit El Clasico án Ronaldo og Messi út síðast Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. október 2018 06:00 Messi er handleggsbrotinn og Ronaldo farinn frá Real vísir/getty Það verður skrýtin stemning þegar tvö stærstu lið spænska boltans, Barcelona og Real Madrid, leiða saman hesta sína næstkomandi laugardag og hætt við að einhverjum kunni að þykja leikurinn frekar tómlegur miðað við undanfarin ár. Leikir á milli liðanna ganga iðulega undir viðurnefninu El Clasico og er þeirra jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu. Á síðustu árum hefur það ekki slegið á spennustigið að leikirnir hafa um leið verið einvígi tveggja bestu fótboltamanna heims, Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid og Lionel Messi hjá Barcelona. Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er sá fyrrnefndi horfinn á braut og genginn í raðir Juventus og því viðbúið að El Clasico yrði ekki lengur einvígi þeirra félaga en í ljósi frétta gærkvöldsins mun hvorugur þeirra taka þátt í leiknum og er það í fyrsta skipti síðan í desember 2007 að hvorki Ronaldo eða Messi sé á meðal leikmanna í þessum risaslag. Hér fyrir neðan má sjá hvernig liðin litu út þá en leiknum lauk með 0-1 sigri Real Madrid þar sem Julio Baptista gerði eina mark leiksins.—23 December 2007—Camp Nou, Barcelona —Julio Baptista (35') It's been a while since there was a Clasico without Messi or Ronaldo. pic.twitter.com/oKpClLf2Au— B/R Football (@brfootball) October 20, 2018 Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi handleggsbrotinn og missir af El Clasico Lionel Messi braut bein í hægri handlegg í sigrinum á Sevilla í kvöld og gæti misst af næstu sex leikjum Barcelona. 20. október 2018 21:47 Mest lesið Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Sjá meira
Það verður skrýtin stemning þegar tvö stærstu lið spænska boltans, Barcelona og Real Madrid, leiða saman hesta sína næstkomandi laugardag og hætt við að einhverjum kunni að þykja leikurinn frekar tómlegur miðað við undanfarin ár. Leikir á milli liðanna ganga iðulega undir viðurnefninu El Clasico og er þeirra jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu. Á síðustu árum hefur það ekki slegið á spennustigið að leikirnir hafa um leið verið einvígi tveggja bestu fótboltamanna heims, Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid og Lionel Messi hjá Barcelona. Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er sá fyrrnefndi horfinn á braut og genginn í raðir Juventus og því viðbúið að El Clasico yrði ekki lengur einvígi þeirra félaga en í ljósi frétta gærkvöldsins mun hvorugur þeirra taka þátt í leiknum og er það í fyrsta skipti síðan í desember 2007 að hvorki Ronaldo eða Messi sé á meðal leikmanna í þessum risaslag. Hér fyrir neðan má sjá hvernig liðin litu út þá en leiknum lauk með 0-1 sigri Real Madrid þar sem Julio Baptista gerði eina mark leiksins.—23 December 2007—Camp Nou, Barcelona —Julio Baptista (35') It's been a while since there was a Clasico without Messi or Ronaldo. pic.twitter.com/oKpClLf2Au— B/R Football (@brfootball) October 20, 2018
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi handleggsbrotinn og missir af El Clasico Lionel Messi braut bein í hægri handlegg í sigrinum á Sevilla í kvöld og gæti misst af næstu sex leikjum Barcelona. 20. október 2018 21:47 Mest lesið Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Sjá meira
Messi handleggsbrotinn og missir af El Clasico Lionel Messi braut bein í hægri handlegg í sigrinum á Sevilla í kvöld og gæti misst af næstu sex leikjum Barcelona. 20. október 2018 21:47