Svona leit El Clasico án Ronaldo og Messi út síðast Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. október 2018 06:00 Messi er handleggsbrotinn og Ronaldo farinn frá Real vísir/getty Það verður skrýtin stemning þegar tvö stærstu lið spænska boltans, Barcelona og Real Madrid, leiða saman hesta sína næstkomandi laugardag og hætt við að einhverjum kunni að þykja leikurinn frekar tómlegur miðað við undanfarin ár. Leikir á milli liðanna ganga iðulega undir viðurnefninu El Clasico og er þeirra jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu. Á síðustu árum hefur það ekki slegið á spennustigið að leikirnir hafa um leið verið einvígi tveggja bestu fótboltamanna heims, Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid og Lionel Messi hjá Barcelona. Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er sá fyrrnefndi horfinn á braut og genginn í raðir Juventus og því viðbúið að El Clasico yrði ekki lengur einvígi þeirra félaga en í ljósi frétta gærkvöldsins mun hvorugur þeirra taka þátt í leiknum og er það í fyrsta skipti síðan í desember 2007 að hvorki Ronaldo eða Messi sé á meðal leikmanna í þessum risaslag. Hér fyrir neðan má sjá hvernig liðin litu út þá en leiknum lauk með 0-1 sigri Real Madrid þar sem Julio Baptista gerði eina mark leiksins.—23 December 2007—Camp Nou, Barcelona —Julio Baptista (35') It's been a while since there was a Clasico without Messi or Ronaldo. pic.twitter.com/oKpClLf2Au— B/R Football (@brfootball) October 20, 2018 Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi handleggsbrotinn og missir af El Clasico Lionel Messi braut bein í hægri handlegg í sigrinum á Sevilla í kvöld og gæti misst af næstu sex leikjum Barcelona. 20. október 2018 21:47 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Sjá meira
Það verður skrýtin stemning þegar tvö stærstu lið spænska boltans, Barcelona og Real Madrid, leiða saman hesta sína næstkomandi laugardag og hætt við að einhverjum kunni að þykja leikurinn frekar tómlegur miðað við undanfarin ár. Leikir á milli liðanna ganga iðulega undir viðurnefninu El Clasico og er þeirra jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu. Á síðustu árum hefur það ekki slegið á spennustigið að leikirnir hafa um leið verið einvígi tveggja bestu fótboltamanna heims, Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid og Lionel Messi hjá Barcelona. Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er sá fyrrnefndi horfinn á braut og genginn í raðir Juventus og því viðbúið að El Clasico yrði ekki lengur einvígi þeirra félaga en í ljósi frétta gærkvöldsins mun hvorugur þeirra taka þátt í leiknum og er það í fyrsta skipti síðan í desember 2007 að hvorki Ronaldo eða Messi sé á meðal leikmanna í þessum risaslag. Hér fyrir neðan má sjá hvernig liðin litu út þá en leiknum lauk með 0-1 sigri Real Madrid þar sem Julio Baptista gerði eina mark leiksins.—23 December 2007—Camp Nou, Barcelona —Julio Baptista (35') It's been a while since there was a Clasico without Messi or Ronaldo. pic.twitter.com/oKpClLf2Au— B/R Football (@brfootball) October 20, 2018
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi handleggsbrotinn og missir af El Clasico Lionel Messi braut bein í hægri handlegg í sigrinum á Sevilla í kvöld og gæti misst af næstu sex leikjum Barcelona. 20. október 2018 21:47 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Sjá meira
Messi handleggsbrotinn og missir af El Clasico Lionel Messi braut bein í hægri handlegg í sigrinum á Sevilla í kvöld og gæti misst af næstu sex leikjum Barcelona. 20. október 2018 21:47