DeRozan stigahæstur í sigri Spurs á Lakers Dagur Lárusson skrifar 28. október 2018 09:30 DeRozan og James í leiknum í nótt. vísir/getty DeMar DeRozan var stigahæsti leikmaður San Antonio Spurs í endurkomu sigri á LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. Lakers voru með yfirhöndina í leiknum allan fyrri hálfleikinn og skoruðu meðal annars 36 stig í fyrsta leikhluta gegn 29 stigum frá Spurs. Lakers fóru með sex stiga forystu í hálfleikinn. Endurkoma San Antonio Spurs byrjaði síðan í þriðja leikhluta þegar liðsmen Spurs skoruðu 33 stig gegn 28 frá Lakers og í fjórða leikhlutanum sá DeRozan um það Spurs lönduðu sigrinum og var lokastaðan 110-106 fyrir Spurs. Stigahæsti leikmaður Spurs var Re DeRozan með 30 stig en hann tók einnig ellefu varnarfráköst, tólf sóknarfráköst og átta stoðsendingar, frábær leikur hjá DeRozan. Næst stigahæstur hjá Spurs var síðan Bryan Forbes með sextán stig og síðan LaMarcus Aldridge með fimmtán stig. Það kom síðan lítið á óvarta að stigahæsti leikmaður Lakers var LeBron James en hann skoraði 35 stig og tók hann tíu varnarfráköst og ellefu sóknarfráköst. Það var síðan Kyle Kuzma sem var næst stigahæstur með fimmtán stig. Eftir leikinn er Spurs í fimmta sæti Vesturdeildarinnar á meðan Lakers eru neðar og í ekkert sértaklega góðum málum. Í öðrum leikjum næturinnar fór Boston Celtics með sigur af hólm gegn Detroit Pistons þar sem þeir Jaylen Brown og Marcus Morris fóru fyror liði Celtics. Utah Jazz varð síðan fyrsta liðið í vetur til þess að sigra New Orleans Pelicans. Stigahæsti leikmaður Utah Jazz var Ricky Rubio með 28 stig og næst stigahæstur var Rudy Gober með 25 stig. Úrslit næturinnar: Pistons 89-209 Celtics Pelicans 111-132 Jazz Hawks 85-97 Bulls Cavaliers 107-119 Pacers 76ers 105-103 Hornets Heat 120-111 Trail Blazers Grizzlies 117-96 Suns Bucks 113-91 Magic Spurs 110-106 Lakers Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr leik Lakers og Spurs. NBA Tengdar fréttir LeBron James: Ég veit hvað ég er búinn að koma mér út í Engin draumabyrjun hjá LeBron James í borg englanna. 23. október 2018 12:30 Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. 25. október 2018 07:30 Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli LeBron James fór mikinn í sigri LA Lakers á Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt. 26. október 2018 07:30 LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Los Angeles Lakers tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik gegn San Antonio Spurs í nótt. LeBron James og félagar án sigurs eftir þrjá leiki 23. október 2018 07:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
DeMar DeRozan var stigahæsti leikmaður San Antonio Spurs í endurkomu sigri á LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. Lakers voru með yfirhöndina í leiknum allan fyrri hálfleikinn og skoruðu meðal annars 36 stig í fyrsta leikhluta gegn 29 stigum frá Spurs. Lakers fóru með sex stiga forystu í hálfleikinn. Endurkoma San Antonio Spurs byrjaði síðan í þriðja leikhluta þegar liðsmen Spurs skoruðu 33 stig gegn 28 frá Lakers og í fjórða leikhlutanum sá DeRozan um það Spurs lönduðu sigrinum og var lokastaðan 110-106 fyrir Spurs. Stigahæsti leikmaður Spurs var Re DeRozan með 30 stig en hann tók einnig ellefu varnarfráköst, tólf sóknarfráköst og átta stoðsendingar, frábær leikur hjá DeRozan. Næst stigahæstur hjá Spurs var síðan Bryan Forbes með sextán stig og síðan LaMarcus Aldridge með fimmtán stig. Það kom síðan lítið á óvarta að stigahæsti leikmaður Lakers var LeBron James en hann skoraði 35 stig og tók hann tíu varnarfráköst og ellefu sóknarfráköst. Það var síðan Kyle Kuzma sem var næst stigahæstur með fimmtán stig. Eftir leikinn er Spurs í fimmta sæti Vesturdeildarinnar á meðan Lakers eru neðar og í ekkert sértaklega góðum málum. Í öðrum leikjum næturinnar fór Boston Celtics með sigur af hólm gegn Detroit Pistons þar sem þeir Jaylen Brown og Marcus Morris fóru fyror liði Celtics. Utah Jazz varð síðan fyrsta liðið í vetur til þess að sigra New Orleans Pelicans. Stigahæsti leikmaður Utah Jazz var Ricky Rubio með 28 stig og næst stigahæstur var Rudy Gober með 25 stig. Úrslit næturinnar: Pistons 89-209 Celtics Pelicans 111-132 Jazz Hawks 85-97 Bulls Cavaliers 107-119 Pacers 76ers 105-103 Hornets Heat 120-111 Trail Blazers Grizzlies 117-96 Suns Bucks 113-91 Magic Spurs 110-106 Lakers Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr leik Lakers og Spurs.
NBA Tengdar fréttir LeBron James: Ég veit hvað ég er búinn að koma mér út í Engin draumabyrjun hjá LeBron James í borg englanna. 23. október 2018 12:30 Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. 25. október 2018 07:30 Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli LeBron James fór mikinn í sigri LA Lakers á Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt. 26. október 2018 07:30 LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Los Angeles Lakers tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik gegn San Antonio Spurs í nótt. LeBron James og félagar án sigurs eftir þrjá leiki 23. október 2018 07:30 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
LeBron James: Ég veit hvað ég er búinn að koma mér út í Engin draumabyrjun hjá LeBron James í borg englanna. 23. október 2018 12:30
Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. 25. október 2018 07:30
Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli LeBron James fór mikinn í sigri LA Lakers á Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt. 26. október 2018 07:30
LeBron enn í leit að sínum fyrsta sigri með Lakers Los Angeles Lakers tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik gegn San Antonio Spurs í nótt. LeBron James og félagar án sigurs eftir þrjá leiki 23. október 2018 07:30