Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 28. október 2018 22:47 Vichai Srivaddhanaprabha eigandi Leicester City til hægri á myndinni. EPA/Tim Keeton Enska knattspyrnufélagið Leicester City hefur staðfest að allir fimm sem voru um borð í þyrlu eiganda félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins í gærkvöldi, hafi farist í slysinu. Eigandinn var einn þeirra sem fórst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. BBC segir að lögregla í Leicester telji hina fjóra sem fórust í slysinu vera tveir aðstoðarmenn hans, Nursara Suknamai og Kaveporn Punpare, flugmaðurinn Eric Swaffer og farþegi að nafni Izabela Roza Lechowicz. „Hugur allra er hjá fjölskyldu Vichai og fjölskyldum þeirra sem voru um borð í þessu hræðilega slysi,“ segir meðal annar í tilkynningunni frá félaginu. Í tilkynningunni segir einnig að mikill missir sé af Vichai og að Leicester city hafi verið fjölskylda undir hans stjórn. Minningabók sem verður færð Srivaddhanaprabha fjölskyldunni, mun verða til staðar á King Power vellinum frá og með 30. október fyrir þá sem vilja minnast hans og votta virðingu sína. Leikjum Leicester City á móti Southampton og Feyenoord hefur verið frestað. Sjónarvottar lýstu því að þyrlan hefði aðeins náð að komast upp yfir áhorfendastúkuna og verið í loftinu stutta stund áður en að hún byrjaði að hrapa að því er segir í frétt Guardian.Margir lögðu leið sína að leikvanginum á sunnudaginn og var haldin mínútu þögn fyrir leik Manchester United og Burnley sem fram fór í dag og þá spiluðu leikmenn með svört armbönd til þess að votta virðingu sína. Andlát Asía Bretland Enski boltinn Tengdar fréttir Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28. október 2018 08:08 Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Enska knattspyrnufélagið Leicester City hefur staðfest að allir fimm sem voru um borð í þyrlu eiganda félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins í gærkvöldi, hafi farist í slysinu. Eigandinn var einn þeirra sem fórst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. BBC segir að lögregla í Leicester telji hina fjóra sem fórust í slysinu vera tveir aðstoðarmenn hans, Nursara Suknamai og Kaveporn Punpare, flugmaðurinn Eric Swaffer og farþegi að nafni Izabela Roza Lechowicz. „Hugur allra er hjá fjölskyldu Vichai og fjölskyldum þeirra sem voru um borð í þessu hræðilega slysi,“ segir meðal annar í tilkynningunni frá félaginu. Í tilkynningunni segir einnig að mikill missir sé af Vichai og að Leicester city hafi verið fjölskylda undir hans stjórn. Minningabók sem verður færð Srivaddhanaprabha fjölskyldunni, mun verða til staðar á King Power vellinum frá og með 30. október fyrir þá sem vilja minnast hans og votta virðingu sína. Leikjum Leicester City á móti Southampton og Feyenoord hefur verið frestað. Sjónarvottar lýstu því að þyrlan hefði aðeins náð að komast upp yfir áhorfendastúkuna og verið í loftinu stutta stund áður en að hún byrjaði að hrapa að því er segir í frétt Guardian.Margir lögðu leið sína að leikvanginum á sunnudaginn og var haldin mínútu þögn fyrir leik Manchester United og Burnley sem fram fór í dag og þá spiluðu leikmenn með svört armbönd til þess að votta virðingu sína.
Andlát Asía Bretland Enski boltinn Tengdar fréttir Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28. október 2018 08:08 Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28. október 2018 08:08
Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27. október 2018 20:14