Gylfi: Síðustu mínúturnar mjög svekkjandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. október 2018 21:15 Úr leiknum í kvöld. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var heilt yfir sáttur við niðurstöðuna í 2-2 jafnteflinu gegn heimsmeisturum Frakklands í Guingamp í kvöld. „Þetta var mjög svekkjandi síðustu 10-15 mínúturnar,“ sagði Gylfi en Ísland leiddi 2-0 þar til að Frakkar náðu að jafna með tveimur mörkum í lokin. „En ég held að það hafi verið margt í leiknum sem við getum verið sáttir með.“ Gylfi segir að hann hafi verið hvað ánægðastur með hvað Frakkar hafi lítið náð að skapa sér á fyrstu 60-70 mínútum leiksins. „Þetta breytist svo þegar þeir setja góða menn inn á. Það var vel gert að skora tvö en svekkjandi að fá svo þessi mörk á okkur,“ sagði Gylfi. „Þetta var samt vináttulandsleikur og bæði lið spiluðu á 80 prósentum. Það vill enginn meiðast enda leikur eftir nokkra daga. Þetta var samt fín frammistaða og margt jákvætt hægt að taka úr þessu. Þetta var allavega betri frammistaða en í síðasta mánuði.“ Hann segist nú ekki vita hvort að Ísland væri komið til baka eftir töpin tvö í síðasta mánuði. „Við höfum mætt frábærum liðum í síðustu leikjum, sum af þeim bestu í heimi. En fínasta frammistaða í dag.“ Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var heilt yfir sáttur við niðurstöðuna í 2-2 jafnteflinu gegn heimsmeisturum Frakklands í Guingamp í kvöld. „Þetta var mjög svekkjandi síðustu 10-15 mínúturnar,“ sagði Gylfi en Ísland leiddi 2-0 þar til að Frakkar náðu að jafna með tveimur mörkum í lokin. „En ég held að það hafi verið margt í leiknum sem við getum verið sáttir með.“ Gylfi segir að hann hafi verið hvað ánægðastur með hvað Frakkar hafi lítið náð að skapa sér á fyrstu 60-70 mínútum leiksins. „Þetta breytist svo þegar þeir setja góða menn inn á. Það var vel gert að skora tvö en svekkjandi að fá svo þessi mörk á okkur,“ sagði Gylfi. „Þetta var samt vináttulandsleikur og bæði lið spiluðu á 80 prósentum. Það vill enginn meiðast enda leikur eftir nokkra daga. Þetta var samt fín frammistaða og margt jákvætt hægt að taka úr þessu. Þetta var allavega betri frammistaða en í síðasta mánuði.“ Hann segist nú ekki vita hvort að Ísland væri komið til baka eftir töpin tvö í síðasta mánuði. „Við höfum mætt frábærum liðum í síðustu leikjum, sum af þeim bestu í heimi. En fínasta frammistaða í dag.“
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno tekinn við West Ham Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Madrídarslagur Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Í beinni: Chelsea - Brighton | Bláu liðin mætast á Brúnni Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjá meira