Manchester City á bak við þáttöku Girona í bandaríska La Liga leiknum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. október 2018 07:00 Girona er hluti af stórveldinu City Football Group vísir/getty Eignarhald Manchester City á spænska liðinu Girona er ein helsta ástæða þess að liðið vill taka þátt í fyrsta La Liga leiknum sem leikinn verður á Spáni. Þetta hefur Telegraph eftir forráðamönnum La Liga. Talsmaður La Liga sagði áætlanir um að leikur Girona og Barcelona í janúar fari fram í Miami enn standa, þrátt fyrir mótmæli spænska knattspyrnusambandsins, spænsku leikmannasamtakanna og FIFA. City Football Group á og rekur sex fótboltalið, Girona varð það sjötta á síðasta ári. „Staðreyndin að Girona er hluti af City Football Group er ein af ástæðunum fyrir því að félagið var áhugasamt um að gera eitthvað þessu líkt,“ sagði Joris Evers, fjölmiðlafulltrúi La Liga. „Við höfum heyrt frá mörgum félögum að þau vilji taka þátt í næstu leikjum á erlendri grundu.“ „Við höfum ekki gefist upp. Að spila leik erlends er gott fyrir alla, líka þá sem segjast vera á móti þessu.“ Telegraph segir forráðamenn Manchester City og City Football Group ekki tala fyrir því að reyna að koma upp svipuðu fyrirkomulagi í ensku úrvalsdeildinni. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. 6. september 2018 08:00 Forseti FIFA ekki hrifinn af La Liga leik í Bandaríkjunum Forseti FIFA er á móti því að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Ef áætlanir ganga eftir mun Girona taka á móti Barcelona í "heimaleik“ í Miami. 18. september 2018 22:45 Leikmennirnir með úrslitaatkvæðið hvort leikið verði í Bandaríkjunum Leikmenn úrvalsdeildarliðanna á Spáni munu ráða því hvort að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Þetta segja spænsku leikmannasamtökin. 11. september 2018 08:00 Forseti Real Madrid hafnar þeirri hugmynd að spila leik í Bandaríkjunum Florentino Perez, forseti Real Madrid hafnar þeim áformum spænsku úrvalsdeildarinnar að spila einn leik á hverju tímabili í Bandaríkjunum. 23. september 2018 22:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Sjá meira
Eignarhald Manchester City á spænska liðinu Girona er ein helsta ástæða þess að liðið vill taka þátt í fyrsta La Liga leiknum sem leikinn verður á Spáni. Þetta hefur Telegraph eftir forráðamönnum La Liga. Talsmaður La Liga sagði áætlanir um að leikur Girona og Barcelona í janúar fari fram í Miami enn standa, þrátt fyrir mótmæli spænska knattspyrnusambandsins, spænsku leikmannasamtakanna og FIFA. City Football Group á og rekur sex fótboltalið, Girona varð það sjötta á síðasta ári. „Staðreyndin að Girona er hluti af City Football Group er ein af ástæðunum fyrir því að félagið var áhugasamt um að gera eitthvað þessu líkt,“ sagði Joris Evers, fjölmiðlafulltrúi La Liga. „Við höfum heyrt frá mörgum félögum að þau vilji taka þátt í næstu leikjum á erlendri grundu.“ „Við höfum ekki gefist upp. Að spila leik erlends er gott fyrir alla, líka þá sem segjast vera á móti þessu.“ Telegraph segir forráðamenn Manchester City og City Football Group ekki tala fyrir því að reyna að koma upp svipuðu fyrirkomulagi í ensku úrvalsdeildinni.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. 6. september 2018 08:00 Forseti FIFA ekki hrifinn af La Liga leik í Bandaríkjunum Forseti FIFA er á móti því að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Ef áætlanir ganga eftir mun Girona taka á móti Barcelona í "heimaleik“ í Miami. 18. september 2018 22:45 Leikmennirnir með úrslitaatkvæðið hvort leikið verði í Bandaríkjunum Leikmenn úrvalsdeildarliðanna á Spáni munu ráða því hvort að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Þetta segja spænsku leikmannasamtökin. 11. september 2018 08:00 Forseti Real Madrid hafnar þeirri hugmynd að spila leik í Bandaríkjunum Florentino Perez, forseti Real Madrid hafnar þeim áformum spænsku úrvalsdeildarinnar að spila einn leik á hverju tímabili í Bandaríkjunum. 23. september 2018 22:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Sjá meira
Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar. 6. september 2018 08:00
Forseti FIFA ekki hrifinn af La Liga leik í Bandaríkjunum Forseti FIFA er á móti því að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Ef áætlanir ganga eftir mun Girona taka á móti Barcelona í "heimaleik“ í Miami. 18. september 2018 22:45
Leikmennirnir með úrslitaatkvæðið hvort leikið verði í Bandaríkjunum Leikmenn úrvalsdeildarliðanna á Spáni munu ráða því hvort að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Þetta segja spænsku leikmannasamtökin. 11. september 2018 08:00
Forseti Real Madrid hafnar þeirri hugmynd að spila leik í Bandaríkjunum Florentino Perez, forseti Real Madrid hafnar þeim áformum spænsku úrvalsdeildarinnar að spila einn leik á hverju tímabili í Bandaríkjunum. 23. september 2018 22:00