Væri stórt að vinna England Smári Jökull Jónsson skrifar 14. október 2018 23:00 Sergio Ramos með félaga sínum í landsliðinu, Diego Costa. Vísir/Getty Sergio Ramos segir að það yrðu stórfréttir um allan heim ef Spánverjum tækist að leggja Englendinga að velli en liðin mætast í Þjóðadeildinni í Sevilla á morgun. Liðin eru saman í riðli í A-deild og sitja Spánverjar á toppi riðilsins með fullt hús stiga eftir tvo leiki en Englendingar eru með eitt ásamt Króatíu eftir jafntefli þjóðanna á laugardaginn. „Ég býst við fallegum en áköfum leik. Það er erfitt að stoppa Harry Kane og á Wembley þurftu varnarmenn okkar að leggja hart að sér til að gera það," sagði Ramos en England og Spánn mættust í vináttuleik á Wembley í byrjun september þar sem Spánverjar höfðu betur. „Það eru að koma upp ungir leikmenn hjá Englandi sem eru hraðir og hættulegir og ég held að framtíðin sé björt hjá þeim, bætti Ramos við. Í viðtali við Daily Mirror segir Ramos að það sé öðruvísi að mæta Englandi en öðrum þjóðum. „Ég hef leikið marga leiki gegn enskum liðum og og enska landsliðinu og mér finnst þessir leikir alltaf öðruvísi en aðrir." „Þegar maður leikur gegn þjóðinni sem fann upp fótboltann eru úrslit leiksins mikilvægari og maður sér það vel inni á vellinum. Að leika og vinna gegn Englandi eru stórar fréttir um allan heim og knattspyrnumenn eru alltaf þakklátir fyrir það," sagði Ramos að lokum. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira
Sergio Ramos segir að það yrðu stórfréttir um allan heim ef Spánverjum tækist að leggja Englendinga að velli en liðin mætast í Þjóðadeildinni í Sevilla á morgun. Liðin eru saman í riðli í A-deild og sitja Spánverjar á toppi riðilsins með fullt hús stiga eftir tvo leiki en Englendingar eru með eitt ásamt Króatíu eftir jafntefli þjóðanna á laugardaginn. „Ég býst við fallegum en áköfum leik. Það er erfitt að stoppa Harry Kane og á Wembley þurftu varnarmenn okkar að leggja hart að sér til að gera það," sagði Ramos en England og Spánn mættust í vináttuleik á Wembley í byrjun september þar sem Spánverjar höfðu betur. „Það eru að koma upp ungir leikmenn hjá Englandi sem eru hraðir og hættulegir og ég held að framtíðin sé björt hjá þeim, bætti Ramos við. Í viðtali við Daily Mirror segir Ramos að það sé öðruvísi að mæta Englandi en öðrum þjóðum. „Ég hef leikið marga leiki gegn enskum liðum og og enska landsliðinu og mér finnst þessir leikir alltaf öðruvísi en aðrir." „Þegar maður leikur gegn þjóðinni sem fann upp fótboltann eru úrslit leiksins mikilvægari og maður sér það vel inni á vellinum. Að leika og vinna gegn Englandi eru stórar fréttir um allan heim og knattspyrnumenn eru alltaf þakklátir fyrir það," sagði Ramos að lokum.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira