Mikill bruni í skemmtigarði í Kaupmannahöfn Atli Ísleifsson skrifar 17. október 2018 21:24 Bakken í Kaupmannahöfn opnaði árið 1583. Mynd/Wikipedia commons Mikill eldur kom upp í skemmtigarðinum Bakken í norðurhluta Kaupmannahafnar í kvöld. Eldurinn kom upp á veitingastað og var í kjölfarið ákveðið að rýma allan garðinn. „Það er allt úr timbri þannig að þetta er öflugur eldur,“ segir Jan Hedager hjá slökkviliðinu í dönsku höfuðborginni. Tilkynning um eldinn barst klukkan 18:30 að íslenskum tíma, eða 20:30 að staðartíma, og mátti sjá mikinn eld og reyk stíga til himins. Danskir fjölmiðlar segja að ekki sé vitað til þess að nokkur hafi slasast í brunanum. Bakken, eða Dyrehavsbakken eins og hann heitir fullu nafni, opnaði árið 1583 og er sagður elsti skemmtigarður í heimi. Í garðinum er meðal annars að finna rússíbana úr tré frá árinu 1932, en hann er staðsettur fyrir aftan veitingahúsið sem brann. Tveimur tímum eftir að slökkvilið mætti á staðinn var búið að ná tökum á eldinum en reiknað var með að um klukkustund til viðbótar taki að slökkva eldinn. Ekki liggur fyrir um upptök eldsins.Stor brand på Dyrehavsbakken onsdag aften. Hele området evakueres. #ildibygning #brand #dyrehavsbakken #bakken #klampenborg #politidk #staldknægten #restaurantstaldknægten pic.twitter.com/7RSqqJkuaZ— presse fotos (@pressefotosdk) October 17, 2018 Norðurlönd Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Sjá meira
Mikill eldur kom upp í skemmtigarðinum Bakken í norðurhluta Kaupmannahafnar í kvöld. Eldurinn kom upp á veitingastað og var í kjölfarið ákveðið að rýma allan garðinn. „Það er allt úr timbri þannig að þetta er öflugur eldur,“ segir Jan Hedager hjá slökkviliðinu í dönsku höfuðborginni. Tilkynning um eldinn barst klukkan 18:30 að íslenskum tíma, eða 20:30 að staðartíma, og mátti sjá mikinn eld og reyk stíga til himins. Danskir fjölmiðlar segja að ekki sé vitað til þess að nokkur hafi slasast í brunanum. Bakken, eða Dyrehavsbakken eins og hann heitir fullu nafni, opnaði árið 1583 og er sagður elsti skemmtigarður í heimi. Í garðinum er meðal annars að finna rússíbana úr tré frá árinu 1932, en hann er staðsettur fyrir aftan veitingahúsið sem brann. Tveimur tímum eftir að slökkvilið mætti á staðinn var búið að ná tökum á eldinum en reiknað var með að um klukkustund til viðbótar taki að slökkva eldinn. Ekki liggur fyrir um upptök eldsins.Stor brand på Dyrehavsbakken onsdag aften. Hele området evakueres. #ildibygning #brand #dyrehavsbakken #bakken #klampenborg #politidk #staldknægten #restaurantstaldknægten pic.twitter.com/7RSqqJkuaZ— presse fotos (@pressefotosdk) October 17, 2018
Norðurlönd Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent