Segir flækjustig Æsustaðarmálsins hátt og þurfti ekki mikið til að illa færi Birgir Olgeirsson skrifar 2. október 2018 12:16 Frá vettvangi í Mosfellsdal í júní. vísir/eyþór Dánarorsök Arnars Jónssonar Aspar var þvinguð köfnunarstaða. Þetta sagði réttarmeinafræðingurinn Sebastian Kuntz við aðalmeðferð Æsustaðamálsins svokallaða. Sveinn Gestur Tryggvason var dæmdur til sex ára fangelsisvistar í héraði fyrir að hafa orðið Arnar Jónssyni að bana á Æsustöðum í Mosfellsdal í júní í fyrra.Sveinn Gestur hefur áfrýjað þeim dómi og hélt fram sakleysi sínu í Landsrétti í morgun. Kuntz fór yfir niðurstöðu sína í Landsrétti en hann sagði eiturefnarannsókn á blóði Arnars hafa leitt í ljós að hann var ölvaður, með hátt magn af Bupropioni og amfetamíni í blóði. Sagði Kuntz að sú blanda gæti ýtt undir æsingaróráð, sem Arnar var haldinn þegar átökin áttu sér stað.Réttarmeinafræðingurinn Sebastian Kuntz. Vísir/VilhelmSú staðreynd að hann var haldinn æsingaróráði, ásamt því að vera örmagna af þreytu, hafi leitt til þess að ekki þurfti mikið átak til að gera það að verkum að hann varð fyrir súrefnisskorti sem leiddi til dauða hans. Áverkar á brjóski sitthvoru megin við skjaldkirtilinn gæfi til kynna að það hefði orðið fyrir þrýstingi, ólíklegt væri að það hefði verið vegna höggs. Sagði Kuntz að það hefði verið mjög ólíklegt að æsingaróráð hefði verið valdur dauða Arnars. Til þess hefði líkamshiti hans þurft að vera um eða yfir 40 gráður en hiti hans var undir 35 gráðum þegar hann kom á sjúkrahús. Kuntz vildi meina að flækjustig málsins væri afar hátt og þurfti að horfa til margra þátta við mat á hvað það var sem dró Arnar til dauða. Átökin hefðu staðið yfir í um sjö mínútur, sem væri byggt á gögnum málsins, þar á meðal símtölum við neyðarlínu og myndskeið, og á þeim tíma hefði Arnar örmagnast og ekki þurft mikið til að valda honum súrefnisleysi. Hann sagði að krufning ein og sér hefði ekki leitt til niðurstöðu hvað það var sem dró Arnar til dauða heldur þurfti að horfa til gagna málsins. Æsingaróráð, sú staðreynd að hann var örmagna og að þrýstingi var beitt á öndunarveg hans leiddi til dauða hans. Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Dánarorsök Arnars Jónssonar Aspar var þvinguð köfnunarstaða. Þetta sagði réttarmeinafræðingurinn Sebastian Kuntz við aðalmeðferð Æsustaðamálsins svokallaða. Sveinn Gestur Tryggvason var dæmdur til sex ára fangelsisvistar í héraði fyrir að hafa orðið Arnar Jónssyni að bana á Æsustöðum í Mosfellsdal í júní í fyrra.Sveinn Gestur hefur áfrýjað þeim dómi og hélt fram sakleysi sínu í Landsrétti í morgun. Kuntz fór yfir niðurstöðu sína í Landsrétti en hann sagði eiturefnarannsókn á blóði Arnars hafa leitt í ljós að hann var ölvaður, með hátt magn af Bupropioni og amfetamíni í blóði. Sagði Kuntz að sú blanda gæti ýtt undir æsingaróráð, sem Arnar var haldinn þegar átökin áttu sér stað.Réttarmeinafræðingurinn Sebastian Kuntz. Vísir/VilhelmSú staðreynd að hann var haldinn æsingaróráði, ásamt því að vera örmagna af þreytu, hafi leitt til þess að ekki þurfti mikið átak til að gera það að verkum að hann varð fyrir súrefnisskorti sem leiddi til dauða hans. Áverkar á brjóski sitthvoru megin við skjaldkirtilinn gæfi til kynna að það hefði orðið fyrir þrýstingi, ólíklegt væri að það hefði verið vegna höggs. Sagði Kuntz að það hefði verið mjög ólíklegt að æsingaróráð hefði verið valdur dauða Arnars. Til þess hefði líkamshiti hans þurft að vera um eða yfir 40 gráður en hiti hans var undir 35 gráðum þegar hann kom á sjúkrahús. Kuntz vildi meina að flækjustig málsins væri afar hátt og þurfti að horfa til margra þátta við mat á hvað það var sem dró Arnar til dauða. Átökin hefðu staðið yfir í um sjö mínútur, sem væri byggt á gögnum málsins, þar á meðal símtölum við neyðarlínu og myndskeið, og á þeim tíma hefði Arnar örmagnast og ekki þurft mikið til að valda honum súrefnisleysi. Hann sagði að krufning ein og sér hefði ekki leitt til niðurstöðu hvað það var sem dró Arnar til dauða heldur þurfti að horfa til gagna málsins. Æsingaróráð, sú staðreynd að hann var örmagna og að þrýstingi var beitt á öndunarveg hans leiddi til dauða hans.
Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira