Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2018 13:30 Hópurinn sem mætir Frakklandi og Sviss mynd/ksí Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. Jón Dagur Þorsteinsson er nýliði í hópnum en hann hefur farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni og skoraði meðal annars glæsimark gegn FCK á dögunum. Albert Guðmundsson kemur aftur inn í hópinn eftir að hafa verið fjarverandi í síðasta hóp. Jón Daði Böðvarsson er frá vegna meiðsla en hann meiddist á kálfa í upphitun í síðasta leik Reading í ensku B-deildinni þar sem að hann hefur raðað inn mörkunum að undanförnu. Viðar Örn Kjartansson heldur sæti sínu en Björg Bergmann Sigurðarson dettur út. Þá kemur Ögmundur Kristinsson aftur inn í hópinn á kostnað Frederik Schram.Hópurinn sem mætir Frakklandi og Sviss:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabag Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Valur Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Gençlerbirliği Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Hólmar Örn Eyjólfsson, Levski SofiaMiðjumenn: Gyfi Þór Sigurðsson, Everton Emil Hallfreðsson, Frosinone Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, Sandhausen Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Guðlaugur Victor Pálsson, FC ZurichSóknarmenn: Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Alfreð Finnbogason, Augsburg Viðar Örn Kjartansson, Rostov Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira
Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima. Jón Dagur Þorsteinsson er nýliði í hópnum en hann hefur farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni og skoraði meðal annars glæsimark gegn FCK á dögunum. Albert Guðmundsson kemur aftur inn í hópinn eftir að hafa verið fjarverandi í síðasta hóp. Jón Daði Böðvarsson er frá vegna meiðsla en hann meiddist á kálfa í upphitun í síðasta leik Reading í ensku B-deildinni þar sem að hann hefur raðað inn mörkunum að undanförnu. Viðar Örn Kjartansson heldur sæti sínu en Björg Bergmann Sigurðarson dettur út. Þá kemur Ögmundur Kristinsson aftur inn í hópinn á kostnað Frederik Schram.Hópurinn sem mætir Frakklandi og Sviss:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabag Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Valur Ragnar Sigurðsson, Rostov Kári Árnason, Gençlerbirliği Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Hólmar Örn Eyjólfsson, Levski SofiaMiðjumenn: Gyfi Þór Sigurðsson, Everton Emil Hallfreðsson, Frosinone Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, Sandhausen Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Guðlaugur Victor Pálsson, FC ZurichSóknarmenn: Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Alfreð Finnbogason, Augsburg Viðar Örn Kjartansson, Rostov
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira