Athugun Gæslunnar á flughávaða í Grímsnesi leiddi ekkert óeðlilegt í ljós Atli Ísleifsson skrifar 7. október 2018 11:59 Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Athugun Landhelgisgæslunar á fréttum af miklum hávaða frá flugvél sem flaug yfir Grímsnesið á föstudagskvöld leiddi ekkert óeðlilegt í ljós. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. Greint var frá því í gær að bændur á Minni-Bæ í Grímsnesi hafi þurft að aflífa hross eftir að það hljóp á girðingu og slasaðist eftir að hafa sturlast úr hræðslu vegna hávaða úr flugvél á klukkan 20 á föstudagskvöld.Mbl greindi frá því að hugsanlegt væri að flugvélin sem um ræddi hafi verið rússnesk, af gerðinni Ilyushin IL76TD, á leið frá Keflavík til Moskvu.Í 23 þúsund feta hæð Ásgeir segir að sú vél hafi verið í um 23 þúsund feta hæð þegar flogið var yfir Grímsnes og mjög ólíklegt að vél í slíkri hæð geti valdið svo miklum hávaða. Hann segir ennfremur útilokað að um herflugvélar í loftrýmisgæslu hafi verið að ræða því að þær hafi farið af landi brott á fimmtudaginn. Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Aflífa þurfti hross í Grímsnesi í kjölfar hávaða frá flugvél Hross sturluðust úr hræðslu í Grímsnesi vegna hávaða frá flugvél sem flaug þar yfir í gærkvöldi. Aflífa þurfti eitt þeirra eftir að það hljóp á girðingu og slasaðist. 6. október 2018 13:10 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Sjá meira
Athugun Landhelgisgæslunar á fréttum af miklum hávaða frá flugvél sem flaug yfir Grímsnesið á föstudagskvöld leiddi ekkert óeðlilegt í ljós. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. Greint var frá því í gær að bændur á Minni-Bæ í Grímsnesi hafi þurft að aflífa hross eftir að það hljóp á girðingu og slasaðist eftir að hafa sturlast úr hræðslu vegna hávaða úr flugvél á klukkan 20 á föstudagskvöld.Mbl greindi frá því að hugsanlegt væri að flugvélin sem um ræddi hafi verið rússnesk, af gerðinni Ilyushin IL76TD, á leið frá Keflavík til Moskvu.Í 23 þúsund feta hæð Ásgeir segir að sú vél hafi verið í um 23 þúsund feta hæð þegar flogið var yfir Grímsnes og mjög ólíklegt að vél í slíkri hæð geti valdið svo miklum hávaða. Hann segir ennfremur útilokað að um herflugvélar í loftrýmisgæslu hafi verið að ræða því að þær hafi farið af landi brott á fimmtudaginn.
Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Aflífa þurfti hross í Grímsnesi í kjölfar hávaða frá flugvél Hross sturluðust úr hræðslu í Grímsnesi vegna hávaða frá flugvél sem flaug þar yfir í gærkvöldi. Aflífa þurfti eitt þeirra eftir að það hljóp á girðingu og slasaðist. 6. október 2018 13:10 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Sjá meira
Aflífa þurfti hross í Grímsnesi í kjölfar hávaða frá flugvél Hross sturluðust úr hræðslu í Grímsnesi vegna hávaða frá flugvél sem flaug þar yfir í gærkvöldi. Aflífa þurfti eitt þeirra eftir að það hljóp á girðingu og slasaðist. 6. október 2018 13:10