Leik- og grunnskóli í nýrri byggingu Kársnesskóla Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 8. október 2018 07:15 Vinnuvélar voru mættar á staðinn við Kársnesskóla fyrir helgi en framkvæmdir fara á fullt í vikunni. Fréttablaðið/Ernir Það eru gríðarlega spennandi tímar fram undan,“ segir Björg Baldursdóttir, skólameistari í Kársnesskóla. Fyrir helgi hófst undirbúningur fyrir niðurrif rúmlega 60 ára gamallar byggingar við Kársnesskóla. Alllengi hefur legið fyrir að byggingin uppfyllir ekki staðla fyrir skólahald, jafnframt hefur raki og mygla leikið bygginguna grátt.Björg Baldursdóttir skólameistari segir spennandi tíma fram undan. Fréttablaðið/Ernir„Það hefði þurfti ýmislegt til að viðhalda byggingunni svo að hún yrði hæf til kennslu,“ segir Björg. „Við ákváðum að loka byggingunni og færðum kennslu árið 2016, síðan þá hefur þessi bygging staðið og auð. Nú er niðurrifið loks að hefjast.“ Í hönd fer hönnun nýrrar skólabyggingar og fleiri verkefni tengd byggingu hennar. Opna á tilboð í hönnun nýs húss síðar í mánuðinum. Ný skólabygging rís á lóð Kársnesskóla við Skólagerði og þar verður samrekinn leik- og grunnskóli. Þannig verður byggingin ætluð allra yngstu nemendum skólakerfisins. Björg segir um afar spennandi verkefni að ræða. „Hugmyndin er að vera með eins árs gömul börn og upp í níu ára gömul börn í þessari byggingu. Sem sagt börn allt upp í 4. bekk.“ Í skólanum á einnig að vera aðstaða fyrir tómstundastarf og tónlistarnám. „Við bindum vonir við að það muni taka 3 til 4 ár að koma upp nýrri skólabyggingu. Þetta tekur sinn tíma, hönnun þarf að fara í gang og allt sem fylgir því. En það fer ágætlega um okkur þar sem við erum núna í millitíðinni.“ Fréttablaðið/Ernir Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Það eru gríðarlega spennandi tímar fram undan,“ segir Björg Baldursdóttir, skólameistari í Kársnesskóla. Fyrir helgi hófst undirbúningur fyrir niðurrif rúmlega 60 ára gamallar byggingar við Kársnesskóla. Alllengi hefur legið fyrir að byggingin uppfyllir ekki staðla fyrir skólahald, jafnframt hefur raki og mygla leikið bygginguna grátt.Björg Baldursdóttir skólameistari segir spennandi tíma fram undan. Fréttablaðið/Ernir„Það hefði þurfti ýmislegt til að viðhalda byggingunni svo að hún yrði hæf til kennslu,“ segir Björg. „Við ákváðum að loka byggingunni og færðum kennslu árið 2016, síðan þá hefur þessi bygging staðið og auð. Nú er niðurrifið loks að hefjast.“ Í hönd fer hönnun nýrrar skólabyggingar og fleiri verkefni tengd byggingu hennar. Opna á tilboð í hönnun nýs húss síðar í mánuðinum. Ný skólabygging rís á lóð Kársnesskóla við Skólagerði og þar verður samrekinn leik- og grunnskóli. Þannig verður byggingin ætluð allra yngstu nemendum skólakerfisins. Björg segir um afar spennandi verkefni að ræða. „Hugmyndin er að vera með eins árs gömul börn og upp í níu ára gömul börn í þessari byggingu. Sem sagt börn allt upp í 4. bekk.“ Í skólanum á einnig að vera aðstaða fyrir tómstundastarf og tónlistarnám. „Við bindum vonir við að það muni taka 3 til 4 ár að koma upp nýrri skólabyggingu. Þetta tekur sinn tíma, hönnun þarf að fara í gang og allt sem fylgir því. En það fer ágætlega um okkur þar sem við erum núna í millitíðinni.“ Fréttablaðið/Ernir
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira