Á Vettel möguleika á titlinum? Bragi Þórðarson skrifar 20. september 2018 19:30 Hamilton og Vettel hafa barist hart allt árið Vísir/Getty Sebastian Vettel hjá Ferrari er 40 stigum á eftir Lewis Hamilton hjá Mercedes í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Einungis 150 stig eru eftir í pottinum nú þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu. Margir vilja meina að Þjóðverjinn eigi enga möguleika á titli með bilið svona mikið. Þó þarf Vettel ekki annað en að vinna allar þær keppnir sem eftir eru til að standa uppi sem heimsmeistari, jafnvel þó að Hamilton yrði alltaf annar á eftir honum. Ferrari bíllinn hefur verið hraðari en Mercedes í síðustu keppnum. En Vettel og Ferrari hafa verið að kasta frá sér sigrum og þar með fjölmörgum stigum. Til dæmis gerði Vettel mistök í heimakeppni sinni er hann fór útaf úr fyrsta sætinu. Þar glötuðust 25 stig auk þess að Hamilton græddi önnur sjö við að komast frítt upp í fyrsta sætið. Vettel vildi kenna liði sínu um taktísk mistök í tímatökum í Singapúr, braut sem að Mercedes liðið hefur ávalt átt erfitt uppdráttar á. Fyrir vikið byrjaði Vettel þriðji á ráspól og tapaði öðrum tíu stigum á keppinaut sinn í kappakstrinum. Næsti kappakstur fer fram á einni skemmtilegustu braut tímabilsins, Suzuka í Japan. Þar verður Vettel að vinna Hamilton ef Þjóðverjinn ætlar sér sinn fimmta titil. Formúla Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Ferrari er 40 stigum á eftir Lewis Hamilton hjá Mercedes í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Einungis 150 stig eru eftir í pottinum nú þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu. Margir vilja meina að Þjóðverjinn eigi enga möguleika á titli með bilið svona mikið. Þó þarf Vettel ekki annað en að vinna allar þær keppnir sem eftir eru til að standa uppi sem heimsmeistari, jafnvel þó að Hamilton yrði alltaf annar á eftir honum. Ferrari bíllinn hefur verið hraðari en Mercedes í síðustu keppnum. En Vettel og Ferrari hafa verið að kasta frá sér sigrum og þar með fjölmörgum stigum. Til dæmis gerði Vettel mistök í heimakeppni sinni er hann fór útaf úr fyrsta sætinu. Þar glötuðust 25 stig auk þess að Hamilton græddi önnur sjö við að komast frítt upp í fyrsta sætið. Vettel vildi kenna liði sínu um taktísk mistök í tímatökum í Singapúr, braut sem að Mercedes liðið hefur ávalt átt erfitt uppdráttar á. Fyrir vikið byrjaði Vettel þriðji á ráspól og tapaði öðrum tíu stigum á keppinaut sinn í kappakstrinum. Næsti kappakstur fer fram á einni skemmtilegustu braut tímabilsins, Suzuka í Japan. Þar verður Vettel að vinna Hamilton ef Þjóðverjinn ætlar sér sinn fimmta titil.
Formúla Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn