Öllu til tjaldað þegar Aðalsteinn fagnaði fertugsafmælinu í Iðnó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2018 10:31 Aðalsteinn Jóhannsson. Aðalsteinn Jóhannsson, stjórnarformaður og stærsti hluthafi norræna fjárfestingarbankans Beringer Finance, fagnaði fertugsafmæli sínu í Iðnó í gærkvöldi. Þemað var The Great Gatsby eftir samnefndri bók F. Scott Fitzgerald um dularfulla milljónamæringinn Jay Gatsby en sagan á sér stað á þriðja áratug síðustu aldar. Gestir klæddu sig upp í anda þemans og kunnu svo sannarlega að meta skemmtiatriðin ef marka má færslur á samfélagsmiðlum. Uppistandarinn Ari Eldjárn skemmti fólki á sviði en flutti gamanmál sitt á ensku svo sem flestir í veislunni gætu notið grínsins. Þá spilaði brassband lög sem minntu á Gatsby-tímann. Boðið var upp á kokteila en á seðlinum voru French 75, Moscow Mule, Clovers Club og Old Fashioned. Þá gátu gestir smellt af sér myndum í þar til gerðum myndatökubás. Húsið var glæsilega skreytt og var hægt að láta reyna á lukkuna á glæsilegu pókerborði. Áður en yfir lauk var Páll Óskar mættur ásamt aðstoðarmönnum sínum vopnuðum konfettísprengjum til að trylla lýðinn á sviðinu í Iðnó. Óhætt er að segja að allar hendur hafi farið upp í loft. Aðalsteinn stofnaði Beringer árið 2014 en bankinn hefur undanfarin ár verið í samstarfi við Kviku banka á sviði fyirrtækjaráðgjafar hér á landi auk Svíþjóðar og Noregs.Ekki náðist í Aðalstein við vinnslu fréttarinnar. View this post on InstagramBirthdayparty of the decade tonight! #Alli40 A post shared by Aðalsteinn Jóhannsson (@adalsteinnj) on Sep 22, 2018 at 9:37am PDT View this post on InstagramWhat a night !!!!! #alli40 #greatgatsby A post shared by sonjadogg (@sonjadogg) on Sep 22, 2018 at 5:52pm PDT View this post on Instagram#alli40 A post shared by Árni Þór Birgisson (@leedsarinn) on Sep 22, 2018 at 4:24pm PDT View this post on InstagramMeð hvítt í glasi á leið í gatsby afmæli hjá meistara #alli40 A post shared by Karen Birgisdóttir (@karenbirgis) on Sep 22, 2018 at 11:54am PDT Lífið Tengdar fréttir Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 14. september 2017 07:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Aðalsteinn Jóhannsson, stjórnarformaður og stærsti hluthafi norræna fjárfestingarbankans Beringer Finance, fagnaði fertugsafmæli sínu í Iðnó í gærkvöldi. Þemað var The Great Gatsby eftir samnefndri bók F. Scott Fitzgerald um dularfulla milljónamæringinn Jay Gatsby en sagan á sér stað á þriðja áratug síðustu aldar. Gestir klæddu sig upp í anda þemans og kunnu svo sannarlega að meta skemmtiatriðin ef marka má færslur á samfélagsmiðlum. Uppistandarinn Ari Eldjárn skemmti fólki á sviði en flutti gamanmál sitt á ensku svo sem flestir í veislunni gætu notið grínsins. Þá spilaði brassband lög sem minntu á Gatsby-tímann. Boðið var upp á kokteila en á seðlinum voru French 75, Moscow Mule, Clovers Club og Old Fashioned. Þá gátu gestir smellt af sér myndum í þar til gerðum myndatökubás. Húsið var glæsilega skreytt og var hægt að láta reyna á lukkuna á glæsilegu pókerborði. Áður en yfir lauk var Páll Óskar mættur ásamt aðstoðarmönnum sínum vopnuðum konfettísprengjum til að trylla lýðinn á sviðinu í Iðnó. Óhætt er að segja að allar hendur hafi farið upp í loft. Aðalsteinn stofnaði Beringer árið 2014 en bankinn hefur undanfarin ár verið í samstarfi við Kviku banka á sviði fyirrtækjaráðgjafar hér á landi auk Svíþjóðar og Noregs.Ekki náðist í Aðalstein við vinnslu fréttarinnar. View this post on InstagramBirthdayparty of the decade tonight! #Alli40 A post shared by Aðalsteinn Jóhannsson (@adalsteinnj) on Sep 22, 2018 at 9:37am PDT View this post on InstagramWhat a night !!!!! #alli40 #greatgatsby A post shared by sonjadogg (@sonjadogg) on Sep 22, 2018 at 5:52pm PDT View this post on Instagram#alli40 A post shared by Árni Þór Birgisson (@leedsarinn) on Sep 22, 2018 at 4:24pm PDT View this post on InstagramMeð hvítt í glasi á leið í gatsby afmæli hjá meistara #alli40 A post shared by Karen Birgisdóttir (@karenbirgis) on Sep 22, 2018 at 11:54am PDT
Lífið Tengdar fréttir Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 14. september 2017 07:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 14. september 2017 07:00