Hamrén: Sé ekki eftir því að hafa tekið starfið að mér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. september 2018 21:17 Hamrén á hliðarlínunni í sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli. vísir/vilhelm Þó svo Erik Hamrén sé fúll með niðurstöðu fyrstu landsleikja Íslands undir hans stjórn þá er engan bilbug á honum að finna. Hann var spurður að því hvort hann sæi eftir því að hafa tekið að sér sér starfið. „Nei, ég geri það ekki. Ég vissi er ég tók að mér starfið að þetta yrði mjög erfitt. Fyrstu fimm leikir liðsins undir minni stjórn eru gegn liðum á topp tíu á heimslistanum. Það var ekkert við því að gera," sagði Hamrén. „Það er hægt að vera sigurvegari þó svo maður tapi leik. Ef menn geta gengið hnarreistir af velli eftir að hafa lagt allt í leikinn. Að menn geti litið í spegil og séð mann sem gaf allt sem hann gat. „Við vorum mjög svekktir eftir leikinn gegn Sviss því þá gerðum við ekki okkar bestu og fórum ekki eftir leikáætlun okkar. Við spiluðum ekki sem lið. Við bættum úr því í dag." Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30 Martinez: Ísland byrjaði vel en við komumst í gegnum það Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var afar ánægður með varnarleik belgíska landsliðsins og segir að liðið hafi þurft að komast í gegnum erfiðar fyrstu fimmtán mínútur leiksins. 11. september 2018 21:13 Twitter: „Gengið í rugli, fótboltaævintýrið búið og hrun“ Twitter er ávallt lifandi vettvangur yfir leikjum íslenska landsliðiðsins í knattspyrnu 11. september 2018 20:15 Einkunnir Íslands: Rúnar Már nýtti tækifærið vel Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í kvöld í öðrum leik liðsins í Þjóðadeildinni. Romelu Lukaku gerði tvö mörk fyrir Belga og Eden Hazard eitt í 0-3 sigri þeirra. 11. september 2018 20:54 Umfjöllun: Ísland - Belgía 0-3 │ Belgar felldu vígið í Laugardalnum Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Kolbeinn: Búinn að bíða eftir þessu í tvö ár Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, spilaði sinn fyrsta landsleik í tvö ár er hann kom inn á sem varamaður í 2-0 tapi gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:07 Hamren: Liðið er sigurvegari dagsins Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var stoltur af íslensku strákunum þrátt fyrir 2-0 tap gegn Belgíu á heimavelli í kvöld. 11. september 2018 20:54 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Sjá meira
Þó svo Erik Hamrén sé fúll með niðurstöðu fyrstu landsleikja Íslands undir hans stjórn þá er engan bilbug á honum að finna. Hann var spurður að því hvort hann sæi eftir því að hafa tekið að sér sér starfið. „Nei, ég geri það ekki. Ég vissi er ég tók að mér starfið að þetta yrði mjög erfitt. Fyrstu fimm leikir liðsins undir minni stjórn eru gegn liðum á topp tíu á heimslistanum. Það var ekkert við því að gera," sagði Hamrén. „Það er hægt að vera sigurvegari þó svo maður tapi leik. Ef menn geta gengið hnarreistir af velli eftir að hafa lagt allt í leikinn. Að menn geti litið í spegil og séð mann sem gaf allt sem hann gat. „Við vorum mjög svekktir eftir leikinn gegn Sviss því þá gerðum við ekki okkar bestu og fórum ekki eftir leikáætlun okkar. Við spiluðum ekki sem lið. Við bættum úr því í dag."
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30 Martinez: Ísland byrjaði vel en við komumst í gegnum það Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var afar ánægður með varnarleik belgíska landsliðsins og segir að liðið hafi þurft að komast í gegnum erfiðar fyrstu fimmtán mínútur leiksins. 11. september 2018 21:13 Twitter: „Gengið í rugli, fótboltaævintýrið búið og hrun“ Twitter er ávallt lifandi vettvangur yfir leikjum íslenska landsliðiðsins í knattspyrnu 11. september 2018 20:15 Einkunnir Íslands: Rúnar Már nýtti tækifærið vel Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í kvöld í öðrum leik liðsins í Þjóðadeildinni. Romelu Lukaku gerði tvö mörk fyrir Belga og Eden Hazard eitt í 0-3 sigri þeirra. 11. september 2018 20:54 Umfjöllun: Ísland - Belgía 0-3 │ Belgar felldu vígið í Laugardalnum Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00 Kolbeinn: Búinn að bíða eftir þessu í tvö ár Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, spilaði sinn fyrsta landsleik í tvö ár er hann kom inn á sem varamaður í 2-0 tapi gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:07 Hamren: Liðið er sigurvegari dagsins Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var stoltur af íslensku strákunum þrátt fyrir 2-0 tap gegn Belgíu á heimavelli í kvöld. 11. september 2018 20:54 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Sjá meira
Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11. september 2018 19:30
Martinez: Ísland byrjaði vel en við komumst í gegnum það Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var afar ánægður með varnarleik belgíska landsliðsins og segir að liðið hafi þurft að komast í gegnum erfiðar fyrstu fimmtán mínútur leiksins. 11. september 2018 21:13
Twitter: „Gengið í rugli, fótboltaævintýrið búið og hrun“ Twitter er ávallt lifandi vettvangur yfir leikjum íslenska landsliðiðsins í knattspyrnu 11. september 2018 20:15
Einkunnir Íslands: Rúnar Már nýtti tækifærið vel Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í kvöld í öðrum leik liðsins í Þjóðadeildinni. Romelu Lukaku gerði tvö mörk fyrir Belga og Eden Hazard eitt í 0-3 sigri þeirra. 11. september 2018 20:54
Umfjöllun: Ísland - Belgía 0-3 │ Belgar felldu vígið í Laugardalnum Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11. september 2018 21:00
Kolbeinn: Búinn að bíða eftir þessu í tvö ár Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, spilaði sinn fyrsta landsleik í tvö ár er hann kom inn á sem varamaður í 2-0 tapi gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. september 2018 21:07
Hamren: Liðið er sigurvegari dagsins Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var stoltur af íslensku strákunum þrátt fyrir 2-0 tap gegn Belgíu á heimavelli í kvöld. 11. september 2018 20:54