Rúrik fær mestmegnis að vera í friði en á djamminu kemur fólkið Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2018 14:30 Rúrik ásamt móður sinni sem hann talar fallega um í viðtalinu við Glamour. Vísir/Getty „Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. Hann var á línunni til að ræða forsíðuviðtal Glamour við kappann en hann er fyrsti karlmaðurinn sem er á forsíðu blaðsins. Strákarnir í landsliðinu gera óspart grín að Rúrik fyrir útlits og tískuhliðina af honum. „Svona mínir nánustu vinir eru kannski ekki að fíla þetta, en ég hef gaman af þessu. Maður er vanalega alltaf einhver karakter í viðtölum og passar sig að búa ekki til fyrirsagnir þegar maður er að tala um fótbolta. Mér fannst bara frekar næs að setjast bara niður með Álfrúnu og fara yfir málin og opna mig aðeins,“ segir Rúrik en viðtalið var tekið þegar farið var út að borða í Þýskalandi og stemningin nokkuð afslöppuð. Hann segist hafa farið örlítið út fyrir þægindarammann í myndatökunni fyrir blaðið. „Ég gerði eiginlega bara allt sem þau báðu mig um að gera. Ég er ekkert sérstaklega góður að finna út í hverju ég á að vera og hvernig maður á að standa. Álfrún stjórnaði mér bara og ég gerði bara það sem hún sagði mér að gera.“ Hann segist alveg fá frið þegar hann gengur um göturnar í Sandhausen þar sem hann spilar knattspyrnu í Þýskalandi. „Mesta áreitið kemur þegar maður er úti að skemmta sér og ég geri svo sem ekki mikið af því. Fólk virðist þurfa nokkra drykki til að nálgast mig, en ég hef bara gaman af þessu og finnst gaman að ræða við fólk og fara yfir málin.“ Næturlíf Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
„Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. Hann var á línunni til að ræða forsíðuviðtal Glamour við kappann en hann er fyrsti karlmaðurinn sem er á forsíðu blaðsins. Strákarnir í landsliðinu gera óspart grín að Rúrik fyrir útlits og tískuhliðina af honum. „Svona mínir nánustu vinir eru kannski ekki að fíla þetta, en ég hef gaman af þessu. Maður er vanalega alltaf einhver karakter í viðtölum og passar sig að búa ekki til fyrirsagnir þegar maður er að tala um fótbolta. Mér fannst bara frekar næs að setjast bara niður með Álfrúnu og fara yfir málin og opna mig aðeins,“ segir Rúrik en viðtalið var tekið þegar farið var út að borða í Þýskalandi og stemningin nokkuð afslöppuð. Hann segist hafa farið örlítið út fyrir þægindarammann í myndatökunni fyrir blaðið. „Ég gerði eiginlega bara allt sem þau báðu mig um að gera. Ég er ekkert sérstaklega góður að finna út í hverju ég á að vera og hvernig maður á að standa. Álfrún stjórnaði mér bara og ég gerði bara það sem hún sagði mér að gera.“ Hann segist alveg fá frið þegar hann gengur um göturnar í Sandhausen þar sem hann spilar knattspyrnu í Þýskalandi. „Mesta áreitið kemur þegar maður er úti að skemmta sér og ég geri svo sem ekki mikið af því. Fólk virðist þurfa nokkra drykki til að nálgast mig, en ég hef bara gaman af þessu og finnst gaman að ræða við fólk og fara yfir málin.“
Næturlíf Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira