Huginn mætir til leiks: „Það var rætt að setja bumbuboltann í þetta“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. september 2018 10:46 Leikmenn Hugins spila á móti Völsungi í dag. vísir/aðsend Furðulegasti fótboltaleikur seinni tíma á Íslandi fer fram í dag á Fellavelli í Fellabæ þegar að Huginn tekur á móti Völsungi í endurteknum leik í 2. deild karla í fótbolta. Huginn vann fyrrir leikinn, 2-1. Ástæðan fyrir þessum endurtekna leik er stórfurðulegt mál þar sem að leikmanni Völsungs var vikið af velli en rauða spjaldið svo ekki skráð í skýrslu dómara. Völsungar hafa heldur betur látið heyra í sér á undanförnum dögum og staðið í ritdeilum við KSÍ. Huginn hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Húsvíkingarnir klúðruðu svo reyndar eigin málum inn á fótboltavellinum í síðustu umferð þegar að þeir töpuðu fyrir Hetti, 3-2, en með sigri þar og aftur í dag hefði liðið komist á toppinn og verið í bílstjórasætinu í baráttunni um sæti í Inkasso-deildinni fyrir lokaumferðina. Leikurinn skiptir Huginn engu máli en liðið er á botni 2. deildarinnar, fallið í 3. deildina, en þarf samt að mæta til leiks. Því hefur verið velt upp hversu mikinn metnað Huginn setur í leikinn og hvort það mæti hreinlega til leiks. „Við verðum að hlýða því sem að er dæmt. Við erum lítið félag og getum ekki verið að taka á okkur sektir fyrir einhvern rasshausa hátt,“ segir Sveinn Ágúst Þórsson, formaður knattspyrnudeildar Hugins, í samtali við Vísi. Aðspurður hvort allt tiltækt lið sé klárt og tilbúið í verkefnið segir Sveinn menn vera á leiðinni og að það sé stefnan að stilla upp eins sterku liði og mögulegt er. „Okkur hefur samt ekki enn verið svarað því hvort að leikmenn sem voru í banni í fyrri leiknum megi ekki vera með í dag eða hvort að leikmenn sem eru í banni núna megi ekki spila. Það er ein grundvallarspurning sem við eigum eftir að fá svar við,“ segir Sveinn Ágúst. „Það er ekki búið að ákveða liðið en við ræddum það alveg að setja bumbuboltann í þetta. Þjálfarinn tekur samt loka ákvörðun.“ „Þetta er það skrítnasta held ég sem að nokkur maður hefur lent í á Íslandi. Þetta minnir mann á þegar að FH fór til Rússlands til að taka nokkur vítaköst í handboltanum í fyrra,“ segir formaðurinn. Það verður frítt á leikinn á Fellavelli í dag sem að hefst klukkan 16.30. Sigurður Hjörtur Þrastarson, úrvalsdeildardómari, verður á flautunni þannig að vonandi tekst betur til en síðast. „Þetta er svo mikil steypa en eins og staðan er núna stefnum við á að mæta með okkar besta lið. Dómur KSÍ er bindnandi og okkur ber að fylgja dómnum. Maður er bara orðinn gegnumsósaður að liggja eftir þessu síðustu daga; lesa reglugerðir og hringja skrilljón símtöl. Þetta er algjört rugl,“ segir Sveinn Ágúst Þórsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir KSÍ skoðar hvort hægt sé að aðstoða Huginn við kostnað vegna Völsungsleiksins Umtalaðasti fótboltaleikur landsins fer fram á Seyðisfirði á miðvikudag er Huginn og Völsungur þurfa að mætast öðru sinni í bænum. Fyrri leikur liðanna, sem fór fram fyrir mánuði síðan, hefur verið dæmdur ógildur. 17. september 2018 14:55 Ítarlegt viðtal við Klöru: „Það er margt óljóst í þessu“ Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að áfrýjunardómstóll KSÍ sé æðsta vald knattspyrnuhreyfingarinnar og að félögin hafi kosið þá menn sem sitja þar í stjórn. 17. september 2018 20:30 Völsungar áfrýja: Segja dómarann hafa falsað skýrsluna Forráðamenn 2. deildarliðs Völsungs eru allt annað en sáttir við aga- og úrskurðanefnd KSÍ eftir að kæru félagsins vegna falsaðrar skýrslu dómara var vísað frá. 7. september 2018 13:30 Huginn og Völsungur mætast á miðvikudag Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, staðfesti á heimasíðu sinni í dag endurtekinn leikur Hugsins og Völsungs í 2. deild karla fari fram á miðvikudag. 17. september 2018 13:03 Dómstóllinn að skapa slæmt fordæmi Mikil umræða hefur skapast í knattspyrnuheiminum í kringum leik Hugins og Völsungs sem fram fer í 2. deildinni í knattspyrnu karla á Seyðisfjarðarvelli í dag. Mistök dómarans í leik liðanna um miðjan ágúst urðu til þess að liðin þurfa að mætast aftur. 19. september 2018 07:30 Völsungar segjast hafa fengið hótunarbréf frá KSÍ og að starfsmaður KSÍ hafi kallað þá lygara Forráðamenn Völsungs frá Húsavík bera starfsmönnum KSÍ ekki vel söguna og segja starfsmann sambandsins hafa hrópað í símann að þeir séu lygarar. Svo hafi félagið fengið hótunarbréf frá KSÍ. 13. september 2018 11:04 Leikur Völsungs og Hugins verður leikinn aftur: „Ásakanir um óheiðarleika og hótanir alvarlegar“ Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur ákveðið að leikur Völsungs og Hugins í annarri deild karla verði spilaður aftur á Seyðisfjarðavelli. 16. september 2018 17:13 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Furðulegasti fótboltaleikur seinni tíma á Íslandi fer fram í dag á Fellavelli í Fellabæ þegar að Huginn tekur á móti Völsungi í endurteknum leik í 2. deild karla í fótbolta. Huginn vann fyrrir leikinn, 2-1. Ástæðan fyrir þessum endurtekna leik er stórfurðulegt mál þar sem að leikmanni Völsungs var vikið af velli en rauða spjaldið svo ekki skráð í skýrslu dómara. Völsungar hafa heldur betur látið heyra í sér á undanförnum dögum og staðið í ritdeilum við KSÍ. Huginn hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Húsvíkingarnir klúðruðu svo reyndar eigin málum inn á fótboltavellinum í síðustu umferð þegar að þeir töpuðu fyrir Hetti, 3-2, en með sigri þar og aftur í dag hefði liðið komist á toppinn og verið í bílstjórasætinu í baráttunni um sæti í Inkasso-deildinni fyrir lokaumferðina. Leikurinn skiptir Huginn engu máli en liðið er á botni 2. deildarinnar, fallið í 3. deildina, en þarf samt að mæta til leiks. Því hefur verið velt upp hversu mikinn metnað Huginn setur í leikinn og hvort það mæti hreinlega til leiks. „Við verðum að hlýða því sem að er dæmt. Við erum lítið félag og getum ekki verið að taka á okkur sektir fyrir einhvern rasshausa hátt,“ segir Sveinn Ágúst Þórsson, formaður knattspyrnudeildar Hugins, í samtali við Vísi. Aðspurður hvort allt tiltækt lið sé klárt og tilbúið í verkefnið segir Sveinn menn vera á leiðinni og að það sé stefnan að stilla upp eins sterku liði og mögulegt er. „Okkur hefur samt ekki enn verið svarað því hvort að leikmenn sem voru í banni í fyrri leiknum megi ekki vera með í dag eða hvort að leikmenn sem eru í banni núna megi ekki spila. Það er ein grundvallarspurning sem við eigum eftir að fá svar við,“ segir Sveinn Ágúst. „Það er ekki búið að ákveða liðið en við ræddum það alveg að setja bumbuboltann í þetta. Þjálfarinn tekur samt loka ákvörðun.“ „Þetta er það skrítnasta held ég sem að nokkur maður hefur lent í á Íslandi. Þetta minnir mann á þegar að FH fór til Rússlands til að taka nokkur vítaköst í handboltanum í fyrra,“ segir formaðurinn. Það verður frítt á leikinn á Fellavelli í dag sem að hefst klukkan 16.30. Sigurður Hjörtur Þrastarson, úrvalsdeildardómari, verður á flautunni þannig að vonandi tekst betur til en síðast. „Þetta er svo mikil steypa en eins og staðan er núna stefnum við á að mæta með okkar besta lið. Dómur KSÍ er bindnandi og okkur ber að fylgja dómnum. Maður er bara orðinn gegnumsósaður að liggja eftir þessu síðustu daga; lesa reglugerðir og hringja skrilljón símtöl. Þetta er algjört rugl,“ segir Sveinn Ágúst Þórsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir KSÍ skoðar hvort hægt sé að aðstoða Huginn við kostnað vegna Völsungsleiksins Umtalaðasti fótboltaleikur landsins fer fram á Seyðisfirði á miðvikudag er Huginn og Völsungur þurfa að mætast öðru sinni í bænum. Fyrri leikur liðanna, sem fór fram fyrir mánuði síðan, hefur verið dæmdur ógildur. 17. september 2018 14:55 Ítarlegt viðtal við Klöru: „Það er margt óljóst í þessu“ Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að áfrýjunardómstóll KSÍ sé æðsta vald knattspyrnuhreyfingarinnar og að félögin hafi kosið þá menn sem sitja þar í stjórn. 17. september 2018 20:30 Völsungar áfrýja: Segja dómarann hafa falsað skýrsluna Forráðamenn 2. deildarliðs Völsungs eru allt annað en sáttir við aga- og úrskurðanefnd KSÍ eftir að kæru félagsins vegna falsaðrar skýrslu dómara var vísað frá. 7. september 2018 13:30 Huginn og Völsungur mætast á miðvikudag Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, staðfesti á heimasíðu sinni í dag endurtekinn leikur Hugsins og Völsungs í 2. deild karla fari fram á miðvikudag. 17. september 2018 13:03 Dómstóllinn að skapa slæmt fordæmi Mikil umræða hefur skapast í knattspyrnuheiminum í kringum leik Hugins og Völsungs sem fram fer í 2. deildinni í knattspyrnu karla á Seyðisfjarðarvelli í dag. Mistök dómarans í leik liðanna um miðjan ágúst urðu til þess að liðin þurfa að mætast aftur. 19. september 2018 07:30 Völsungar segjast hafa fengið hótunarbréf frá KSÍ og að starfsmaður KSÍ hafi kallað þá lygara Forráðamenn Völsungs frá Húsavík bera starfsmönnum KSÍ ekki vel söguna og segja starfsmann sambandsins hafa hrópað í símann að þeir séu lygarar. Svo hafi félagið fengið hótunarbréf frá KSÍ. 13. september 2018 11:04 Leikur Völsungs og Hugins verður leikinn aftur: „Ásakanir um óheiðarleika og hótanir alvarlegar“ Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur ákveðið að leikur Völsungs og Hugins í annarri deild karla verði spilaður aftur á Seyðisfjarðavelli. 16. september 2018 17:13 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
KSÍ skoðar hvort hægt sé að aðstoða Huginn við kostnað vegna Völsungsleiksins Umtalaðasti fótboltaleikur landsins fer fram á Seyðisfirði á miðvikudag er Huginn og Völsungur þurfa að mætast öðru sinni í bænum. Fyrri leikur liðanna, sem fór fram fyrir mánuði síðan, hefur verið dæmdur ógildur. 17. september 2018 14:55
Ítarlegt viðtal við Klöru: „Það er margt óljóst í þessu“ Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að áfrýjunardómstóll KSÍ sé æðsta vald knattspyrnuhreyfingarinnar og að félögin hafi kosið þá menn sem sitja þar í stjórn. 17. september 2018 20:30
Völsungar áfrýja: Segja dómarann hafa falsað skýrsluna Forráðamenn 2. deildarliðs Völsungs eru allt annað en sáttir við aga- og úrskurðanefnd KSÍ eftir að kæru félagsins vegna falsaðrar skýrslu dómara var vísað frá. 7. september 2018 13:30
Huginn og Völsungur mætast á miðvikudag Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, staðfesti á heimasíðu sinni í dag endurtekinn leikur Hugsins og Völsungs í 2. deild karla fari fram á miðvikudag. 17. september 2018 13:03
Dómstóllinn að skapa slæmt fordæmi Mikil umræða hefur skapast í knattspyrnuheiminum í kringum leik Hugins og Völsungs sem fram fer í 2. deildinni í knattspyrnu karla á Seyðisfjarðarvelli í dag. Mistök dómarans í leik liðanna um miðjan ágúst urðu til þess að liðin þurfa að mætast aftur. 19. september 2018 07:30
Völsungar segjast hafa fengið hótunarbréf frá KSÍ og að starfsmaður KSÍ hafi kallað þá lygara Forráðamenn Völsungs frá Húsavík bera starfsmönnum KSÍ ekki vel söguna og segja starfsmann sambandsins hafa hrópað í símann að þeir séu lygarar. Svo hafi félagið fengið hótunarbréf frá KSÍ. 13. september 2018 11:04
Leikur Völsungs og Hugins verður leikinn aftur: „Ásakanir um óheiðarleika og hótanir alvarlegar“ Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur ákveðið að leikur Völsungs og Hugins í annarri deild karla verði spilaður aftur á Seyðisfjarðavelli. 16. september 2018 17:13