Michael Jordan gefur 220 milljónir vegna Flórens fellibylsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2018 14:30 Michael Jordan er að margra mati besti körfuboltamaður allra tíma. Hann hefur þénað mikið á ferlinum og hefur haldið því áfram eftir að skórnir fóru upp á hillu. Vísir/Getty Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan lætur til sín taka í að hjálpa bandarísku þjóðinni að ná sér eftir Flórens fellibylinn sem gekk á austurströnd Bandaríkjanna á dögunum. Neyðarástand ríkir í Norður Karólínuríki vegna fellibylsins en Michael Jordan er eigandi NBA-liðsins Charlotte Hornets sem hefur aðsetur í stærstu borg Norður Karólínuríkis. Michael Jordan er fæddur í Brooklyn í New York en flutti til Wilmington í Norður Karólínu þegar hann var smábarn. Jordan spilaði síðan með Emsley A. Laney menntaskólanum í Wilmington í Norður Karólínu og fór síðan í Norður Karólínu háskólann á Chapel Hill. Jordan spilaði nær allan körfuboltaferil sinn með liði Chicago Bulls fyrir utan tvö ár með washington Wizards í kringum fertugsaldurinn. Hann eignaðist síðan Charlotte Hornets fyrir átta árum síðan.Michael Jordan will donate $1 million each to the American Red Cross and the Foundation for the Carolinas’ Hurricane Florence Response Fund https://t.co/VKQF5D9Qma via @malika_andrewspic.twitter.com/Z4ahg7sEfN — ChicagoSports (@ChicagoSports) September 19, 2018Michael Jordan sendir eina milljón dollara á tvo staði. Rauði krossionn í Bandaríkjunum fær aðra milljónina og neyðarsjóður vegna Flórens fellibylsins fær hina milljónina. 110 milljónir íslenskra króna koma því frá Jordan á báða staði. CNN segir frá. Gríðarmikil flóð vegna fellibylsins Flórens varð meðal annars til þess að allir vegir til og frá Wilmington í Norður-Karólínu urðu ófærir. Yfirvöld í ríkinu þurfti því að koma matvælum og hreinu vatni til 120 þúsund íbúa borgarinnar flugleiðina. Wilmington er einmitt borgin þar sem Michael Jordan eyddi nær öllum fyrstu átján árum ævinnar. Að minnsta kosti fimmtán manns hafa látið lífið vegna Flórens í Norður- og Suður-Karólínu frá því að fellibylurinn gekk á land síðastliðinn fimmtudag. Það mun taka langan tíma og mikla peninga að endurbyggja þá staði sem verst urðu úti og kemur þetta rausnarlega framlag Michael Jordan sér því mjög vel.Michael Jordan donated $2 million to help victims of Hurricane Florence pic.twitter.com/0wRDnE5r3v — TicToc by Bloomberg (@tictoc) September 19, 2018 NBA Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Fleiri fréttir „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan lætur til sín taka í að hjálpa bandarísku þjóðinni að ná sér eftir Flórens fellibylinn sem gekk á austurströnd Bandaríkjanna á dögunum. Neyðarástand ríkir í Norður Karólínuríki vegna fellibylsins en Michael Jordan er eigandi NBA-liðsins Charlotte Hornets sem hefur aðsetur í stærstu borg Norður Karólínuríkis. Michael Jordan er fæddur í Brooklyn í New York en flutti til Wilmington í Norður Karólínu þegar hann var smábarn. Jordan spilaði síðan með Emsley A. Laney menntaskólanum í Wilmington í Norður Karólínu og fór síðan í Norður Karólínu háskólann á Chapel Hill. Jordan spilaði nær allan körfuboltaferil sinn með liði Chicago Bulls fyrir utan tvö ár með washington Wizards í kringum fertugsaldurinn. Hann eignaðist síðan Charlotte Hornets fyrir átta árum síðan.Michael Jordan will donate $1 million each to the American Red Cross and the Foundation for the Carolinas’ Hurricane Florence Response Fund https://t.co/VKQF5D9Qma via @malika_andrewspic.twitter.com/Z4ahg7sEfN — ChicagoSports (@ChicagoSports) September 19, 2018Michael Jordan sendir eina milljón dollara á tvo staði. Rauði krossionn í Bandaríkjunum fær aðra milljónina og neyðarsjóður vegna Flórens fellibylsins fær hina milljónina. 110 milljónir íslenskra króna koma því frá Jordan á báða staði. CNN segir frá. Gríðarmikil flóð vegna fellibylsins Flórens varð meðal annars til þess að allir vegir til og frá Wilmington í Norður-Karólínu urðu ófærir. Yfirvöld í ríkinu þurfti því að koma matvælum og hreinu vatni til 120 þúsund íbúa borgarinnar flugleiðina. Wilmington er einmitt borgin þar sem Michael Jordan eyddi nær öllum fyrstu átján árum ævinnar. Að minnsta kosti fimmtán manns hafa látið lífið vegna Flórens í Norður- og Suður-Karólínu frá því að fellibylurinn gekk á land síðastliðinn fimmtudag. Það mun taka langan tíma og mikla peninga að endurbyggja þá staði sem verst urðu úti og kemur þetta rausnarlega framlag Michael Jordan sér því mjög vel.Michael Jordan donated $2 million to help victims of Hurricane Florence pic.twitter.com/0wRDnE5r3v — TicToc by Bloomberg (@tictoc) September 19, 2018
NBA Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Fleiri fréttir „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Sjá meira