Vilja banna heimilisketti til að vernda dýralíf á Nýja Sjálandi Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 2. september 2018 11:54 Heimiliskettir í Omaui á Nyjá Sjálandi munu ekki vera margir eftir nokkur ár gangi fyrirætlanir yfirvalda þar í bæ eftir. Vísir/Getty Lítið þorp á suðurströnd Nýja Sjálands vill banna alla heimilisketti til þess að vernda dýralíf á staðnum. Nú þurfa kattareigendur í Omaui að láta gelda kettina sína, setja í þá örflögur og skrá þá hjá bænum. Þetta kann að hljóma öfgakennt hjá þarlendum yfirvöldum en kettir veiða oft fugla og önnur dýr. Ef að heimiliskötturinn deyr þá má ekki fá sér nýjan. Dr. Peter Marra yfirmaður hjá fuglamiðstöð Smithsonian (e. Smithsonian Migratory Bird Centre) hefur skrifað bækur og greinar um þetta vandamál. Þrátt fyrir það neitar hann að vera á móti köttum eða kattahaldi. „Kettir eru yndisleg gæludýr- þau eru tilkomumikil gæludýr! En það ætti ekki að leyfa þeim að ráfa um úti- þessi lausn er augljós,“ segir Dr. Peter Marra í viðtali við BBC. „Við myndum aldrei leyfa hundum að gera það. Það er kominn tími á að við meðhöndlum ketti eins og hunda,“ segir Marra. Yfirvöld í bænum Omaui segja þessar aðgerðir réttlætanlegar þar sem myndbandsupptökur sýna ketti sem eru að veiða og gæða sér á fuglum, skordýrum og skriðdýrum á svæðinu. Dýr Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Lítið þorp á suðurströnd Nýja Sjálands vill banna alla heimilisketti til þess að vernda dýralíf á staðnum. Nú þurfa kattareigendur í Omaui að láta gelda kettina sína, setja í þá örflögur og skrá þá hjá bænum. Þetta kann að hljóma öfgakennt hjá þarlendum yfirvöldum en kettir veiða oft fugla og önnur dýr. Ef að heimiliskötturinn deyr þá má ekki fá sér nýjan. Dr. Peter Marra yfirmaður hjá fuglamiðstöð Smithsonian (e. Smithsonian Migratory Bird Centre) hefur skrifað bækur og greinar um þetta vandamál. Þrátt fyrir það neitar hann að vera á móti köttum eða kattahaldi. „Kettir eru yndisleg gæludýr- þau eru tilkomumikil gæludýr! En það ætti ekki að leyfa þeim að ráfa um úti- þessi lausn er augljós,“ segir Dr. Peter Marra í viðtali við BBC. „Við myndum aldrei leyfa hundum að gera það. Það er kominn tími á að við meðhöndlum ketti eins og hunda,“ segir Marra. Yfirvöld í bænum Omaui segja þessar aðgerðir réttlætanlegar þar sem myndbandsupptökur sýna ketti sem eru að veiða og gæða sér á fuglum, skordýrum og skriðdýrum á svæðinu.
Dýr Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira