Næstum því sautján mánuðir síðan Messi var síðast í tapliði í La Liga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 12:30 Lionel Messi. Vísir/Getty Það er gott að vera með einn Lionel Messi í sínu liði og það ætti nú flestir að vita. Messi nálgast nú metið yfir flesta deildarleiki í röð án taps. Lionel Messi var maðurinn á bak við enn einn sigur Barcelona um síðustu helgi þegar hann skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í 8-2 sigri á SD Huesca. Messi er þar með kominn með fjögur mörk í fyrstu þremur umferðum spænsku deildarinnar á tímabilinu og Barcelona liðið hefur unnið þá alla. Barcelona liðið hefur nú spilað 46 leiki í röð í spænsku deildinni án þess að tapa leik þegar Lionel Messi er í liðinu. Síðasti tapleikur Barcelona í deildinni með Messi kom á móti liði Málaga 8. apríl 2017. Messi og félagar náðu sér ekki á strik og töpuðu 2-0. Síðan eru liðnir sextán mánuðir og 27 dagar eða samtals 514 dagar. Síðan þá hefur Messi spilað 46 leiki í röð í deildinni án þess að vera í taplið. 37 leikjanna hafa unnist og níu hafa endað með jafntefli. Í þessum 46 leikjum hefur Messi skorað 48 mörk sjálfur og ennfremur lagt upp 16 önnur mörk fyrir félaga sína.#OJOALDATO - Messi ya suma 46 partidos consecutivos SIN PERDER en La Liga (desde un 2-0 en Málaga en 2017). Es la CUARTA mejor racha de todos los tiempos, sólo por detrás de Iniesta (55, entre 2010 y 2011), Butragueño (50, entre 1988 y 1989) y Chendo (47, entre 1988 y 1989). — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 2, 2018Lionel Messi er nú farinn að nálgast verulega met Andrés Iniesta frá 2010 til 2011 en Iniesta lék þá 55 deildarleiki í röð án þess að tapa. Tveir Real Madrid menn frá níunda áratugnum, Emilio Butragueno og Chendo eru líka ennþá fyurir ofan Messi á listanum. Emilio Butragueno lék 50 deildarleiki í röð frá 1988 til 1989 án þess að tapa og Chendo var ekki í tapliði í 47 deildarleikjum í röð á sama tíma. Hér fyrir neðan má síðan sjá tölfræði Lionel Messi í sigurleiknum á móti Huesca sem og tölfræði hans í fyrsti þremur umferðum spænsku deildarinnar.Lionel Messi's game by numbers vs. SD Huesca: 100% take-ons completed 9 chances created 75 passes 7 shots 3 through balls 2 take-ons 2 goals 2 assists Another LaLiga side crossed off his list. pic.twitter.com/XA7PNcvJ5B — Squawka Football (@Squawka) September 2, 2018Lionel Messi in LaLiga after the first three games of 2018/19: Most shots (16) Most chances created (15) Most take-ons completed (12) Most through balls completed (8) Most goals (4) The master forward. pic.twitter.com/q1Xx5kdJ4Q — Squawka Football (@Squawka) September 2, 2018 Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi ekki á meðal þriggja efstu í fyrsta sinn í tólf ár Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, gaf í dag út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Mesta athygli vekur að Lionel Messi er ekki á listanum. 3. september 2018 13:05 Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2 Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 2. september 2018 18:30 Messi: Real lélegra lið án Ronaldo Lionel Messi segir lið Real Madrid vera lélegra eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið í sumar. 4. september 2018 06:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjá meira
Það er gott að vera með einn Lionel Messi í sínu liði og það ætti nú flestir að vita. Messi nálgast nú metið yfir flesta deildarleiki í röð án taps. Lionel Messi var maðurinn á bak við enn einn sigur Barcelona um síðustu helgi þegar hann skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í 8-2 sigri á SD Huesca. Messi er þar með kominn með fjögur mörk í fyrstu þremur umferðum spænsku deildarinnar á tímabilinu og Barcelona liðið hefur unnið þá alla. Barcelona liðið hefur nú spilað 46 leiki í röð í spænsku deildinni án þess að tapa leik þegar Lionel Messi er í liðinu. Síðasti tapleikur Barcelona í deildinni með Messi kom á móti liði Málaga 8. apríl 2017. Messi og félagar náðu sér ekki á strik og töpuðu 2-0. Síðan eru liðnir sextán mánuðir og 27 dagar eða samtals 514 dagar. Síðan þá hefur Messi spilað 46 leiki í röð í deildinni án þess að vera í taplið. 37 leikjanna hafa unnist og níu hafa endað með jafntefli. Í þessum 46 leikjum hefur Messi skorað 48 mörk sjálfur og ennfremur lagt upp 16 önnur mörk fyrir félaga sína.#OJOALDATO - Messi ya suma 46 partidos consecutivos SIN PERDER en La Liga (desde un 2-0 en Málaga en 2017). Es la CUARTA mejor racha de todos los tiempos, sólo por detrás de Iniesta (55, entre 2010 y 2011), Butragueño (50, entre 1988 y 1989) y Chendo (47, entre 1988 y 1989). — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 2, 2018Lionel Messi er nú farinn að nálgast verulega met Andrés Iniesta frá 2010 til 2011 en Iniesta lék þá 55 deildarleiki í röð án þess að tapa. Tveir Real Madrid menn frá níunda áratugnum, Emilio Butragueno og Chendo eru líka ennþá fyurir ofan Messi á listanum. Emilio Butragueno lék 50 deildarleiki í röð frá 1988 til 1989 án þess að tapa og Chendo var ekki í tapliði í 47 deildarleikjum í röð á sama tíma. Hér fyrir neðan má síðan sjá tölfræði Lionel Messi í sigurleiknum á móti Huesca sem og tölfræði hans í fyrsti þremur umferðum spænsku deildarinnar.Lionel Messi's game by numbers vs. SD Huesca: 100% take-ons completed 9 chances created 75 passes 7 shots 3 through balls 2 take-ons 2 goals 2 assists Another LaLiga side crossed off his list. pic.twitter.com/XA7PNcvJ5B — Squawka Football (@Squawka) September 2, 2018Lionel Messi in LaLiga after the first three games of 2018/19: Most shots (16) Most chances created (15) Most take-ons completed (12) Most through balls completed (8) Most goals (4) The master forward. pic.twitter.com/q1Xx5kdJ4Q — Squawka Football (@Squawka) September 2, 2018
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi ekki á meðal þriggja efstu í fyrsta sinn í tólf ár Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, gaf í dag út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Mesta athygli vekur að Lionel Messi er ekki á listanum. 3. september 2018 13:05 Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2 Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 2. september 2018 18:30 Messi: Real lélegra lið án Ronaldo Lionel Messi segir lið Real Madrid vera lélegra eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið í sumar. 4. september 2018 06:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjá meira
Messi ekki á meðal þriggja efstu í fyrsta sinn í tólf ár Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, gaf í dag út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Mesta athygli vekur að Lionel Messi er ekki á listanum. 3. september 2018 13:05
Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2 Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 2. september 2018 18:30
Messi: Real lélegra lið án Ronaldo Lionel Messi segir lið Real Madrid vera lélegra eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið í sumar. 4. september 2018 06:00