Gengið á ýmsu hjá Everton en lífið er ljúft fyrir Gylfa undir stjórn Silva Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 7. september 2018 18:45 Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið frábær í bláu og vonandi verður hann það áfram. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, hefur farið frábærlega af stað með Everton í ensku úrvalsdeildinni sem eru frábær tíðindi fyrir íslenska landsliðið. Strákarnir okkar mæta Sviss á morgun í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni þar sem að Gylfi mun bera fyrirliðabandið í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar en þessi besti leikmaður Íslands er í góðum gír enda gengur vel hjá honum í félagsliðinu. Gylfi þór hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðuna í ensku úrvalsdeildinni en hann fær nú að spila sína uppáhaldsstöðu fyrir aftan fremsta mann. „Mér hefur alltaf liðið mjög vel hjá Everton. Það gekk á ýmsu á síðasta tímabili. Við vorum að skipta um þjálfara og svo gekk illa en svo réttum við úr kútnum. Nýi þjálfarinn er fínn og búið er að styrkja hópinn gríðarlega. Þetta fer ágætlega af stað,“ segir Gylfi Þór. Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, hefur tröllatrú á Gylfa og vill nota hann inn á miðjunni eftir að hann var geymdur úti á kanti stóran hluta síðustu leiktíðar. „Ég spjalla við hann og mér líður vel hjá honum. Hann hefur sagt við mig að hann vill að ég spili inn á miðri miðjunni. Auðvitað kemur upp sú staða að ég spila úti á kanti einhvern tíma en hann sér mig sem miðjumann sem er frábært,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Erik Hamrén reynir að ræða við alla leikmenn liðsins einn á einn. 7. september 2018 10:42 Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén hafa aldrei heyrt lagið sem fylgir nýju keppninni. 7. september 2018 11:02 Strákarnir okkar fá tvö tækifæri til að gera eitthvað sem aldrei hefur tekist áður Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í Þjóðadeildinni á morgun á móti Sviss og aðeins þremur dögum síðar er komið að leik á móti Belgíu í Laugardalnum. 7. september 2018 17:00 Upplifir enga ógn þrátt fyrir stólakast og óvinveitta heimsókn Hólmar Örn Eyjólfsson lenti heldur betur í senum í Evrópudeildinni með Levski Sofia. 7. september 2018 14:30 Líklegt byrjunarlið Íslands: Úr kuldanum hjá Heimi og beint í liðið hjá Hamrén Guðlaugur Victor Pálsson byrjar líklega leikinn á morgun eftir tveggja ára fjarveru. 7. september 2018 15:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, hefur farið frábærlega af stað með Everton í ensku úrvalsdeildinni sem eru frábær tíðindi fyrir íslenska landsliðið. Strákarnir okkar mæta Sviss á morgun í fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni þar sem að Gylfi mun bera fyrirliðabandið í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar en þessi besti leikmaður Íslands er í góðum gír enda gengur vel hjá honum í félagsliðinu. Gylfi þór hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðuna í ensku úrvalsdeildinni en hann fær nú að spila sína uppáhaldsstöðu fyrir aftan fremsta mann. „Mér hefur alltaf liðið mjög vel hjá Everton. Það gekk á ýmsu á síðasta tímabili. Við vorum að skipta um þjálfara og svo gekk illa en svo réttum við úr kútnum. Nýi þjálfarinn er fínn og búið er að styrkja hópinn gríðarlega. Þetta fer ágætlega af stað,“ segir Gylfi Þór. Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, hefur tröllatrú á Gylfa og vill nota hann inn á miðjunni eftir að hann var geymdur úti á kanti stóran hluta síðustu leiktíðar. „Ég spjalla við hann og mér líður vel hjá honum. Hann hefur sagt við mig að hann vill að ég spili inn á miðri miðjunni. Auðvitað kemur upp sú staða að ég spila úti á kanti einhvern tíma en hann sér mig sem miðjumann sem er frábært,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Erik Hamrén reynir að ræða við alla leikmenn liðsins einn á einn. 7. september 2018 10:42 Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén hafa aldrei heyrt lagið sem fylgir nýju keppninni. 7. september 2018 11:02 Strákarnir okkar fá tvö tækifæri til að gera eitthvað sem aldrei hefur tekist áður Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í Þjóðadeildinni á morgun á móti Sviss og aðeins þremur dögum síðar er komið að leik á móti Belgíu í Laugardalnum. 7. september 2018 17:00 Upplifir enga ógn þrátt fyrir stólakast og óvinveitta heimsókn Hólmar Örn Eyjólfsson lenti heldur betur í senum í Evrópudeildinni með Levski Sofia. 7. september 2018 14:30 Líklegt byrjunarlið Íslands: Úr kuldanum hjá Heimi og beint í liðið hjá Hamrén Guðlaugur Victor Pálsson byrjar líklega leikinn á morgun eftir tveggja ára fjarveru. 7. september 2018 15:00 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Erik Hamrén reynir að ræða við alla leikmenn liðsins einn á einn. 7. september 2018 10:42
Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén hafa aldrei heyrt lagið sem fylgir nýju keppninni. 7. september 2018 11:02
Strákarnir okkar fá tvö tækifæri til að gera eitthvað sem aldrei hefur tekist áður Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur leik í Þjóðadeildinni á morgun á móti Sviss og aðeins þremur dögum síðar er komið að leik á móti Belgíu í Laugardalnum. 7. september 2018 17:00
Upplifir enga ógn þrátt fyrir stólakast og óvinveitta heimsókn Hólmar Örn Eyjólfsson lenti heldur betur í senum í Evrópudeildinni með Levski Sofia. 7. september 2018 14:30
Líklegt byrjunarlið Íslands: Úr kuldanum hjá Heimi og beint í liðið hjá Hamrén Guðlaugur Victor Pálsson byrjar líklega leikinn á morgun eftir tveggja ára fjarveru. 7. september 2018 15:00