Verksmiðjurnar tæmdar og vélbúnaðurinn seldur Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 22. ágúst 2018 05:51 Það er tómlegt um að litast í verksmiðju Kassagerðarinnar. Fréttablaðið/Stefán Prentsmiðjan Oddi hefur selt allan vélbúnaðinn í verksmiðjum Plastprents og Kassagerðarinnar úr landi. Kaupendur eru prentsmiðjur í Bandaríkjunum og Afríku. Oddi sagði upp 86 starfsmönnum í byrjun árs vegna umfangsmikilla breytinga á rekstrinum. Versnandi samkeppnisstaða þvingaði fyrirtækið til að leggja niður framleiðslu á plast- og bylgjuumbúðum en fyrirtækið mun þess í stað einbeita sér að innflutningi og sölu á þessum vörum. „Þetta er gríðarlegur vélbúnaður, stærsta vélin uppsett er 300 metrar að lengd,“ segir Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Odda, í samtali við Markaðinn og bætir við að vélarnar hafi verið komnar til ára sinna. „Eins og með bíla er virði eldri vélbúnaðar aldrei nema brotabrot af því sem nýjasta módelið kostar.“ Verksmiðja Kassagerðar Reykjavíkur komst í eigu Odda við samruna fyrirtækjanna haustið 2008 en ekki hefur verið ákveðið hvernig henni verður ráðstafað. Verksmiðja Plastprents er hins vegar á leigusamningi. Oddi var rekinn með 420 milljóna króna tapi á síðasta ári en Kristján segir að fyrirtækið sé nú á síðustu stigum endurskipulagningarinnar. „Þetta voru erfið en nauðsynleg skref í átt að því að reisa Odda við. Nú einblínum við á styrkleika okkar og byggjum á reynslu og þekkingu starfsmanna í næstu skrefum.“ Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Tengdar fréttir Tugir misstu vinnuna í bið eftir svörum Forstjóri Odda gagnrýnir Samkeppniseftirlitið fyrir að bregðast seint við erindum vegna íþyngjandi skilyrða. Biðu í eitt og hálft ár eftir svari. Rekstri Plastprents og Kassagerðarinnar hætt í byrjun árs og 86 manns sagt upp. 15. júní 2018 06:00 Hópuppsögn hjá Odda: Fólki með áratugastarfsreynslu var sagt upp Fólk er slegið. Það er rosalega erfitt að horfa á eftir fólkinu hérna, segir trúnaðarmaður starfsmanna. 30. janúar 2018 14:27 Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Sjá meira
Prentsmiðjan Oddi hefur selt allan vélbúnaðinn í verksmiðjum Plastprents og Kassagerðarinnar úr landi. Kaupendur eru prentsmiðjur í Bandaríkjunum og Afríku. Oddi sagði upp 86 starfsmönnum í byrjun árs vegna umfangsmikilla breytinga á rekstrinum. Versnandi samkeppnisstaða þvingaði fyrirtækið til að leggja niður framleiðslu á plast- og bylgjuumbúðum en fyrirtækið mun þess í stað einbeita sér að innflutningi og sölu á þessum vörum. „Þetta er gríðarlegur vélbúnaður, stærsta vélin uppsett er 300 metrar að lengd,“ segir Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Odda, í samtali við Markaðinn og bætir við að vélarnar hafi verið komnar til ára sinna. „Eins og með bíla er virði eldri vélbúnaðar aldrei nema brotabrot af því sem nýjasta módelið kostar.“ Verksmiðja Kassagerðar Reykjavíkur komst í eigu Odda við samruna fyrirtækjanna haustið 2008 en ekki hefur verið ákveðið hvernig henni verður ráðstafað. Verksmiðja Plastprents er hins vegar á leigusamningi. Oddi var rekinn með 420 milljóna króna tapi á síðasta ári en Kristján segir að fyrirtækið sé nú á síðustu stigum endurskipulagningarinnar. „Þetta voru erfið en nauðsynleg skref í átt að því að reisa Odda við. Nú einblínum við á styrkleika okkar og byggjum á reynslu og þekkingu starfsmanna í næstu skrefum.“
Birtist í Fréttablaðinu Markaðir Tengdar fréttir Tugir misstu vinnuna í bið eftir svörum Forstjóri Odda gagnrýnir Samkeppniseftirlitið fyrir að bregðast seint við erindum vegna íþyngjandi skilyrða. Biðu í eitt og hálft ár eftir svari. Rekstri Plastprents og Kassagerðarinnar hætt í byrjun árs og 86 manns sagt upp. 15. júní 2018 06:00 Hópuppsögn hjá Odda: Fólki með áratugastarfsreynslu var sagt upp Fólk er slegið. Það er rosalega erfitt að horfa á eftir fólkinu hérna, segir trúnaðarmaður starfsmanna. 30. janúar 2018 14:27 Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Sjá meira
Tugir misstu vinnuna í bið eftir svörum Forstjóri Odda gagnrýnir Samkeppniseftirlitið fyrir að bregðast seint við erindum vegna íþyngjandi skilyrða. Biðu í eitt og hálft ár eftir svari. Rekstri Plastprents og Kassagerðarinnar hætt í byrjun árs og 86 manns sagt upp. 15. júní 2018 06:00
Hópuppsögn hjá Odda: Fólki með áratugastarfsreynslu var sagt upp Fólk er slegið. Það er rosalega erfitt að horfa á eftir fólkinu hérna, segir trúnaðarmaður starfsmanna. 30. janúar 2018 14:27