Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 22:40 Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. Vísir/Getty Rapparinn Nicky Minaj skaut á kollega sinn, Travis Scott á Twittersíðu sinni síðasta sunnudag þar sem hún sagði að á bak við nýju hljómplötuna sína væri blóð, sviti og tár og þess vegna þætti henni skrítið að sjá raunveruleikastjörnuna Kylie Jenner birta mynd af tónleikaferðalagspassanum sínum með kveðjunni „komið og hittið okkur Stormi,“ sem er dóttir þeirra. Með ummælunum gaf hún í skyn að fólk myndi frekar mæta á tónleikana til að sjá Jenner og Stormi heldur en Scott.Fréttamiðillinn TMZ birti síðan myndband af Minaj og Jenner á rauða dreglinum þar sem lesa mátti af viðbrögðum Jenner að hún væri að forðast Minaj. Í útvarpsþættinum „Queen Radio“ segist Minaj vilja vera alveg skýr í sinni afstöðu. Fréttamiðlar væru ekki að fara að búa til einhvern storm í vatnsglasi um þær því Minaj segir málið einungis snúa að Scott en ekki Jenner „Ég elska Kylie Jenner, fjandinn hafi það, og það mun ekki breytast,“ segir Minaj. Henni er mjög í mun að hlustendur viti að þetta fár sé ekki raunveruleikinn, þvert á móti sé þetta skemmtanabransinn. Hún segist óvart hafa sett Jenner í frekar vandræðalega stöðu með tístinu sínu en ítrekar að það sé ekkert rangt við viðbrögð Jenners. Hún hafi einungis verið að standa með sínum manni og að það sé eðlilegt. „Við ætlum ekki að gera eitthvað annað úr þessu en þetta er. Hún er svöl stelpa og hefur ekki gert neitt rangt. Hún var bara að styðja sitt fólk. Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar,“ segir Minaj.Nicki Minaj skaut á rapparann Travis Scott í tísti á sunnudaginn.Vísir/Getty Tengdar fréttir Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45 Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30 Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14. ágúst 2018 11:45 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Fleiri fréttir Týndu tvífararnir sameinaðir á ný Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Sjá meira
Rapparinn Nicky Minaj skaut á kollega sinn, Travis Scott á Twittersíðu sinni síðasta sunnudag þar sem hún sagði að á bak við nýju hljómplötuna sína væri blóð, sviti og tár og þess vegna þætti henni skrítið að sjá raunveruleikastjörnuna Kylie Jenner birta mynd af tónleikaferðalagspassanum sínum með kveðjunni „komið og hittið okkur Stormi,“ sem er dóttir þeirra. Með ummælunum gaf hún í skyn að fólk myndi frekar mæta á tónleikana til að sjá Jenner og Stormi heldur en Scott.Fréttamiðillinn TMZ birti síðan myndband af Minaj og Jenner á rauða dreglinum þar sem lesa mátti af viðbrögðum Jenner að hún væri að forðast Minaj. Í útvarpsþættinum „Queen Radio“ segist Minaj vilja vera alveg skýr í sinni afstöðu. Fréttamiðlar væru ekki að fara að búa til einhvern storm í vatnsglasi um þær því Minaj segir málið einungis snúa að Scott en ekki Jenner „Ég elska Kylie Jenner, fjandinn hafi það, og það mun ekki breytast,“ segir Minaj. Henni er mjög í mun að hlustendur viti að þetta fár sé ekki raunveruleikinn, þvert á móti sé þetta skemmtanabransinn. Hún segist óvart hafa sett Jenner í frekar vandræðalega stöðu með tístinu sínu en ítrekar að það sé ekkert rangt við viðbrögð Jenners. Hún hafi einungis verið að standa með sínum manni og að það sé eðlilegt. „Við ætlum ekki að gera eitthvað annað úr þessu en þetta er. Hún er svöl stelpa og hefur ekki gert neitt rangt. Hún var bara að styðja sitt fólk. Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar,“ segir Minaj.Nicki Minaj skaut á rapparann Travis Scott í tísti á sunnudaginn.Vísir/Getty
Tengdar fréttir Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45 Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30 Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14. ágúst 2018 11:45 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Fleiri fréttir Týndu tvífararnir sameinaðir á ný Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Sjá meira
Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45
Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30
Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14. ágúst 2018 11:45