Svona tilkynnti Hamrén fyrsta hópinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. ágúst 2018 14:30 Eric Hamrén fékk aðeins 16 daga til að undirbúa sig. Vísir/sigurjón Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. Ragnar Sigurðsson er í hópnum, hann hætti við ákvörðun sína að hætta í landsliðinu eftir HM. Kári Árnason er einnig í hópnum, hann var ekki búinn að tilkynna neitt sjálfur en það hafði þó verið í umræðunni. Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson koma inn í hópinn í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar sem er meiddur. Alfreð Finnbogason er meiddur og verður ekki með í leikjunum sem fram undan eru. Kolbeinn Sigþórsson kemur inn í hópinn. Hann er orðinn heill heilsu og leikfær, þrátt fyrir að fá ekki að spila með félagsliði sínu. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum að þessu sinni, hans kraftar verða nýttir með U21 árs landsliðnu. Ísland mætir Sviss ytra 8. september en Belgía heimsækir strákana okkar 11. september. Textalýsingu frá blaðamannafundi Hamrén og Freys má sjá hér að neðan sem og upptökuna af útsendingunni.
Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. Ragnar Sigurðsson er í hópnum, hann hætti við ákvörðun sína að hætta í landsliðinu eftir HM. Kári Árnason er einnig í hópnum, hann var ekki búinn að tilkynna neitt sjálfur en það hafði þó verið í umræðunni. Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson koma inn í hópinn í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar sem er meiddur. Alfreð Finnbogason er meiddur og verður ekki með í leikjunum sem fram undan eru. Kolbeinn Sigþórsson kemur inn í hópinn. Hann er orðinn heill heilsu og leikfær, þrátt fyrir að fá ekki að spila með félagsliði sínu. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum að þessu sinni, hans kraftar verða nýttir með U21 árs landsliðnu. Ísland mætir Sviss ytra 8. september en Belgía heimsækir strákana okkar 11. september. Textalýsingu frá blaðamannafundi Hamrén og Freys má sjá hér að neðan sem og upptökuna af útsendingunni.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. 24. ágúst 2018 09:00 Alfreð ekki með Íslandi í fyrstu leikjum Þjóðadeildarinnar Framherjinn hefur ekki náð sér af meiðslum sínum og fer ekki af stað fyrr en um miðjan september. 24. ágúst 2018 07:30 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira
Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. 24. ágúst 2018 09:00
Alfreð ekki með Íslandi í fyrstu leikjum Þjóðadeildarinnar Framherjinn hefur ekki náð sér af meiðslum sínum og fer ekki af stað fyrr en um miðjan september. 24. ágúst 2018 07:30