Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Bergþór Másson skrifar 12. ágúst 2018 16:44 Travis Scott og Kylie Jenner í Met Gala gleðskap á árinu. Vísir/Getty Rapparinn Travis Scott gaf út plötuna Astroworld í byrjun ágúst. Í síðustu viku gaf hann út myndband við lagið „STOP TRYING TO BE GOD“ af plötunni og fær raunveruleikastjörnuna, milljarðarmæringinn og barnsmóður sína, Kylie Jenner, til að koma fram í myndbandinu. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á internetinu fyrir frumlegar tæknibrellur og áhugavert myndmál. Kylie Jenner heldur á lambi í lok myndbandsins, sem á öllum líkindum að tákna nýfætt barn hennar og Travis á einhvern hátt. Tónlistarmennirnir Kid Cudi og James Blake koma fram á laginu og má sjá James Blake í myndbandinu sjálfu. Myndbandinu er leikstýrt af Dave Meyers, sem hefur áður leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir stórstjörnur á borð við Kendrick Lamar, Katy Perry og Ariana Grande. Sjón er sögu ríkari. Hér má sjá myndbandið við STOP TRYING TO BE GOD. Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Rapparinn Travis Scott fjarlægði transkonuna Amanda Lepore af plötuumslagi nýjustu plötu sinnar. 5. ágúst 2018 13:34 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Rapparinn Travis Scott gaf út plötuna Astroworld í byrjun ágúst. Í síðustu viku gaf hann út myndband við lagið „STOP TRYING TO BE GOD“ af plötunni og fær raunveruleikastjörnuna, milljarðarmæringinn og barnsmóður sína, Kylie Jenner, til að koma fram í myndbandinu. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á internetinu fyrir frumlegar tæknibrellur og áhugavert myndmál. Kylie Jenner heldur á lambi í lok myndbandsins, sem á öllum líkindum að tákna nýfætt barn hennar og Travis á einhvern hátt. Tónlistarmennirnir Kid Cudi og James Blake koma fram á laginu og má sjá James Blake í myndbandinu sjálfu. Myndbandinu er leikstýrt af Dave Meyers, sem hefur áður leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir stórstjörnur á borð við Kendrick Lamar, Katy Perry og Ariana Grande. Sjón er sögu ríkari. Hér má sjá myndbandið við STOP TRYING TO BE GOD.
Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Rapparinn Travis Scott fjarlægði transkonuna Amanda Lepore af plötuumslagi nýjustu plötu sinnar. 5. ágúst 2018 13:34 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17
Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Rapparinn Travis Scott fjarlægði transkonuna Amanda Lepore af plötuumslagi nýjustu plötu sinnar. 5. ágúst 2018 13:34
Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20
Kanye segist vilja sofa hjá systrum Kim Rapparinn Kanye West segist vera með sjúkar hugsanir og vilji sofa hjá mágkonum sínum á nýútgefnu lagi. 12. ágúst 2018 10:10