Minnst 48 féllu í árás í Kabúl Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2018 14:28 Sjúkraflutningamenn aðstoða ungan mann sem særðist í árásinni. Vísir/AP Minnst 48 féllu þegar sjálfsmorðsárás var gerð á skóla í hverfi sjíta í Kabúl, höfuðborg Afganistan í dag. 67 eru særðir. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni en Talibanar segjast saklausir. Óttast er að tala látinna muni hækka en árásin beindist gegn ungmennum sem voru að læra fyrir háskólapróf. Heimamenn hafa sakað Íslamska ríkið um árásina en hryðjuverkasamtökin hafa gert sambærilegar árásir að undanförnu. Jaswad Ghawari, embættismaður í borginni, segir minnst þrettán árásir hafa verið gerðar gegn sjítum í Kabúl á síðustu tveimur árum.Bæði Talibanar og ISIS-liðar telja sjíta vera villutrúarmenn. Íbúar Afganistan hafa þurft að glíma við mikið ofbeldi að undanförnu og hefur Talibönum vaxið ásmegin í átökunum sínum við ríkisstjórn landsins. Undanfarin vika hefur verið sérstaklega blóðug.Hættir að vernda Rauða krossinn Talibanar lýstu því yfir í dag að þeir myndu hætta að leyfa starfsmönnum Rauða krossins að ferðast óáreittir um landið. Þeir segja hjálparsamtökin ekki hafa staðið við skuldbindingar sínar varðandi það að hjálpa Talibönum sem sitja í fangelsum í Kabúl.Samkvæmt BBC eiga sér nú stað viðræður á milli Rauða krossins og Talibana um að endurvekja samkomulagið. Meðal þess sem Rauði krossinn hefur gert er að kenna vígamönnum Talibana skyndihjálp og hjálpað til við að koma líkum beggja fylkinga til skila. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tugir hermanna í haldi Talibana Vígamenn Talibana hafa tekið yfir stjórn herstöðvar í norðurhluta Afganistan. 14. ágúst 2018 09:41 Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. 13. ágúst 2018 12:37 Tuttugu látnir eftir árás í afganskri mosku Sjálfsvígsárás var gerð í mosku í borginni Gardez í morgun. 3. ágúst 2018 11:34 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Minnst 48 féllu þegar sjálfsmorðsárás var gerð á skóla í hverfi sjíta í Kabúl, höfuðborg Afganistan í dag. 67 eru særðir. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni en Talibanar segjast saklausir. Óttast er að tala látinna muni hækka en árásin beindist gegn ungmennum sem voru að læra fyrir háskólapróf. Heimamenn hafa sakað Íslamska ríkið um árásina en hryðjuverkasamtökin hafa gert sambærilegar árásir að undanförnu. Jaswad Ghawari, embættismaður í borginni, segir minnst þrettán árásir hafa verið gerðar gegn sjítum í Kabúl á síðustu tveimur árum.Bæði Talibanar og ISIS-liðar telja sjíta vera villutrúarmenn. Íbúar Afganistan hafa þurft að glíma við mikið ofbeldi að undanförnu og hefur Talibönum vaxið ásmegin í átökunum sínum við ríkisstjórn landsins. Undanfarin vika hefur verið sérstaklega blóðug.Hættir að vernda Rauða krossinn Talibanar lýstu því yfir í dag að þeir myndu hætta að leyfa starfsmönnum Rauða krossins að ferðast óáreittir um landið. Þeir segja hjálparsamtökin ekki hafa staðið við skuldbindingar sínar varðandi það að hjálpa Talibönum sem sitja í fangelsum í Kabúl.Samkvæmt BBC eiga sér nú stað viðræður á milli Rauða krossins og Talibana um að endurvekja samkomulagið. Meðal þess sem Rauði krossinn hefur gert er að kenna vígamönnum Talibana skyndihjálp og hjálpað til við að koma líkum beggja fylkinga til skila.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tugir hermanna í haldi Talibana Vígamenn Talibana hafa tekið yfir stjórn herstöðvar í norðurhluta Afganistan. 14. ágúst 2018 09:41 Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. 13. ágúst 2018 12:37 Tuttugu látnir eftir árás í afganskri mosku Sjálfsvígsárás var gerð í mosku í borginni Gardez í morgun. 3. ágúst 2018 11:34 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Tugir hermanna í haldi Talibana Vígamenn Talibana hafa tekið yfir stjórn herstöðvar í norðurhluta Afganistan. 14. ágúst 2018 09:41
Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. 13. ágúst 2018 12:37
Tuttugu látnir eftir árás í afganskri mosku Sjálfsvígsárás var gerð í mosku í borginni Gardez í morgun. 3. ágúst 2018 11:34