Búrkubann tekur gildi í Danmörku Atli Ísleifsson skrifar 1. ágúst 2018 10:08 Bannið tekur gildi í dag, 1. ágúst. Vísir/Getty Lög sem banna fólki að hylja andlit sitt á opinberum stöðum í Danmörku taka gildi í dag. Fjölmargir hafa boðað komu sína á mótmæli sem fyrirhuguð eru síðar í dag. Frá og með deginum í dag getur sá sem klæðist búrku eða niqab í Danmörku átt hættu á að verða sektaður. Bannið nær einnig til gríma, húfa sem hylja andlit og gerviskeggs. Sektin hljóðar upp á 1.000 danskar krónur, um 16.500 krónur. Gerist maður ítrekar brotlegur við lögin gæti sá hinn sami fengið sekt upp á tífalda þá upphæð. Undantekningar eru við banninu, til að mynda þegar sérlega kalt er í veðri eða þá að viðkomandi er á leið á grímuball. Í slíkum tilvikum er það undir lögreglu að meta hvort að viðkomandi hafi gerst brotlegur við lög.Yfirgnæfandi meirihluti Yfirgnæfandi meirihluti á danska þinginu samþykkti bannið á sínum tíma, þar sem 75 þingmenn greiddu atkvæði með en þrjátíu gegn. Á síðustu árum hafa sambærileg lög verið samþykkt annars staðar í Evrópu, meðal annars Frakklandi, Austurríki og Belgíu.Mótmælin eru skipulögð af Socialistisk Ungdomsfront og fara fram á Den Sorte Plads við Nörrebro í Kaupmannahöfn klukkan 17 að íslenskum tíma. Norðurlönd Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Lög sem banna fólki að hylja andlit sitt á opinberum stöðum í Danmörku taka gildi í dag. Fjölmargir hafa boðað komu sína á mótmæli sem fyrirhuguð eru síðar í dag. Frá og með deginum í dag getur sá sem klæðist búrku eða niqab í Danmörku átt hættu á að verða sektaður. Bannið nær einnig til gríma, húfa sem hylja andlit og gerviskeggs. Sektin hljóðar upp á 1.000 danskar krónur, um 16.500 krónur. Gerist maður ítrekar brotlegur við lögin gæti sá hinn sami fengið sekt upp á tífalda þá upphæð. Undantekningar eru við banninu, til að mynda þegar sérlega kalt er í veðri eða þá að viðkomandi er á leið á grímuball. Í slíkum tilvikum er það undir lögreglu að meta hvort að viðkomandi hafi gerst brotlegur við lög.Yfirgnæfandi meirihluti Yfirgnæfandi meirihluti á danska þinginu samþykkti bannið á sínum tíma, þar sem 75 þingmenn greiddu atkvæði með en þrjátíu gegn. Á síðustu árum hafa sambærileg lög verið samþykkt annars staðar í Evrópu, meðal annars Frakklandi, Austurríki og Belgíu.Mótmælin eru skipulögð af Socialistisk Ungdomsfront og fara fram á Den Sorte Plads við Nörrebro í Kaupmannahöfn klukkan 17 að íslenskum tíma.
Norðurlönd Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira