Barcelona tilkynnir um komu Arturo Vidal Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. ágúst 2018 21:30 Vidal er að verða leikmaður Barcelona vísir/getty Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að Arturo Vidal gangi í raðir Barcelona í sumar en spænska félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Í tilkynningunni segir að félagið hafi náð samkomulagi við Bayern Munchen um vistaskiptin og að Sílemaðurinn hafi samþykkt þriggja ára samning við Barcelona. Vidal verður formlega kynntur sem nýr leikmaður Barcelona þegar hann hefur gengist undir læknisskoðun og verður það gert á næstu dögum. Vidal er 31 árs gamall og hefur orðið deildarmeistari með félagsliði sínu undanfarin sjö ár í röð. Hann vann Serie A með Juventus fjögur ár í röð frá 2011-2015 eða allt þar til hann færði sig um set til Þýskalands þar sem hann hefur unnið Bundesliguna undanfarin þrjú ár með Bayern Munchen. Börsungar hafa verið afar virkir á leikmannamarkaðnum í sumar og varið háum fjárhæðum í brasilíska miðjumanninn Arthur, brasilíska sóknarmanninn Malcom og franska varnarmanninn Clement Lenglet.[BREAKING NEWS] Agreement with Bayern Munich for the transfer of @kingarturo23 https://t.co/znSDr6c0VM— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 3, 2018 Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kaupir Lenglet frá Sevilla Franski varnarmaðurinn Clement Lenglet er genginn til liðs við Spánarmeistara Barcelona. 13. júlí 2018 08:30 Barcelona náði að stela Malcom af Roma Var á leið í flug til Rómar þegar Börsungar blönduðu sér i baráttuna og er nú búinn að semja við spænska stórveldið. 25. júlí 2018 07:30 Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. 10. júlí 2018 07:30 Mest lesið Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Sjá meira
Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að Arturo Vidal gangi í raðir Barcelona í sumar en spænska félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Í tilkynningunni segir að félagið hafi náð samkomulagi við Bayern Munchen um vistaskiptin og að Sílemaðurinn hafi samþykkt þriggja ára samning við Barcelona. Vidal verður formlega kynntur sem nýr leikmaður Barcelona þegar hann hefur gengist undir læknisskoðun og verður það gert á næstu dögum. Vidal er 31 árs gamall og hefur orðið deildarmeistari með félagsliði sínu undanfarin sjö ár í röð. Hann vann Serie A með Juventus fjögur ár í röð frá 2011-2015 eða allt þar til hann færði sig um set til Þýskalands þar sem hann hefur unnið Bundesliguna undanfarin þrjú ár með Bayern Munchen. Börsungar hafa verið afar virkir á leikmannamarkaðnum í sumar og varið háum fjárhæðum í brasilíska miðjumanninn Arthur, brasilíska sóknarmanninn Malcom og franska varnarmanninn Clement Lenglet.[BREAKING NEWS] Agreement with Bayern Munich for the transfer of @kingarturo23 https://t.co/znSDr6c0VM— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 3, 2018
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kaupir Lenglet frá Sevilla Franski varnarmaðurinn Clement Lenglet er genginn til liðs við Spánarmeistara Barcelona. 13. júlí 2018 08:30 Barcelona náði að stela Malcom af Roma Var á leið í flug til Rómar þegar Börsungar blönduðu sér i baráttuna og er nú búinn að semja við spænska stórveldið. 25. júlí 2018 07:30 Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. 10. júlí 2018 07:30 Mest lesið Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Sjá meira
Barcelona kaupir Lenglet frá Sevilla Franski varnarmaðurinn Clement Lenglet er genginn til liðs við Spánarmeistara Barcelona. 13. júlí 2018 08:30
Barcelona náði að stela Malcom af Roma Var á leið í flug til Rómar þegar Börsungar blönduðu sér i baráttuna og er nú búinn að semja við spænska stórveldið. 25. júlí 2018 07:30
Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. 10. júlí 2018 07:30