Tíu bestu kylfingarnir berjast í Einvíginu á Nesinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2018 06:00 Kristján tekur við verðlaununum í fyrra. vísir/andri marinó Hið árlega golf- og góðgerðamót, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 22. sinn á Nesvellinum en leikið er í dag. Þar verða tíu bestu kylfingar landsins fyrr og síðar við keppni og keppt er í útsláttarkeppni (e. shoot-out) en leikið er í ár í þágu Barnaspítala Hringsins. Mótið hefst klukkan tíu en þá leika allir keppendur níu holur. Klukkan eitt hefst svo útsláttarkeppnin þar esm einn kylfingur dettur út á hverri holu. Í fyrra stóð Kristján Þór Einarsson uppi sem sigurvegari en hann er meðal keppenda í ár. Listann með keppendum má sjá hér að neðan.Keppendur í ár: Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG - Klúbbmeistari GKG 2018 Björgvin Sigurbergsson, GK - Margfaldur Íslandsmeistari Björn Óskar Guðjónsson GM - Landsliðsmaður í golfi og 2. sæti á Íslandsmótinu í höggleik 2018 Dagbjartur Sigurbrandsson, GR - Klúbbmeistari GR 2018 og Íslandsmeistari drengja 15-16 ára Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS - Klúbbmeistari GS 2018 Kristján Þór Einarsson, GM - Klúbbmeistari GM 2018 og sigurvegari Einvígisins 2017 Ólafur Björn Loftsson, NK- Klúbbmeistari Nesklúbbsins 2018 og atvinnukylfingur Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Landsliðskona í golfi og Íslandsmeistari kvenna í holukeppni 2018 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR - Klúbbmeistari GR 2018 og margfaldur Íslandsmeistari Rúnar Arnórsson, GK - Landsliðsmaður í golfi og Íslandsmeistari karla í holukeppni 2018 Golf Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Hið árlega golf- og góðgerðamót, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 22. sinn á Nesvellinum en leikið er í dag. Þar verða tíu bestu kylfingar landsins fyrr og síðar við keppni og keppt er í útsláttarkeppni (e. shoot-out) en leikið er í ár í þágu Barnaspítala Hringsins. Mótið hefst klukkan tíu en þá leika allir keppendur níu holur. Klukkan eitt hefst svo útsláttarkeppnin þar esm einn kylfingur dettur út á hverri holu. Í fyrra stóð Kristján Þór Einarsson uppi sem sigurvegari en hann er meðal keppenda í ár. Listann með keppendum má sjá hér að neðan.Keppendur í ár: Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG - Klúbbmeistari GKG 2018 Björgvin Sigurbergsson, GK - Margfaldur Íslandsmeistari Björn Óskar Guðjónsson GM - Landsliðsmaður í golfi og 2. sæti á Íslandsmótinu í höggleik 2018 Dagbjartur Sigurbrandsson, GR - Klúbbmeistari GR 2018 og Íslandsmeistari drengja 15-16 ára Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS - Klúbbmeistari GS 2018 Kristján Þór Einarsson, GM - Klúbbmeistari GM 2018 og sigurvegari Einvígisins 2017 Ólafur Björn Loftsson, NK- Klúbbmeistari Nesklúbbsins 2018 og atvinnukylfingur Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Landsliðskona í golfi og Íslandsmeistari kvenna í holukeppni 2018 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR - Klúbbmeistari GR 2018 og margfaldur Íslandsmeistari Rúnar Arnórsson, GK - Landsliðsmaður í golfi og Íslandsmeistari karla í holukeppni 2018
Golf Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira