Íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagn Samúel Karl Ólason skrifar 7. ágúst 2018 22:30 Strengur sem liggur inn í rofastöð fyrir bæinn er bilaður og vinna starfsmenn Rarik að gera við bilunina sem mun vera alvarleg. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Uppfært 22:30 Starfsmenn Rarik segja að um 70 til 80 prósent bæjarins hafi fengið rafmagn í gegnum aðrar leiðir. Sömuleiðis sé verið að flytja rafstöðvar til Hveragerðis svo hægt sé að koma meira rafmagni á bæinn. Hins vegar eru íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagnsnotkun sína þar sem um varaaflstöðvar er að ræða. Um er að ræða tvær díselstöðvar frá Grundarfirði og eina frá Vík. Viðgerð stendur enn yfir og ekki liggur fyrir hvenær henni verður lokið. Flutningur áðurnefndra véla og tenging þeirra mun taka tíma. Samkvæmt yfirlýsingu á vef Rarik er ekki gert ráð fyrir að rafmagn verði komið á að fullu fyrr en í fyrsta lagi um miðnætti. Upprunalega fréttin Rafmagnslaust hefur verið í Hveragerði frá því í dag og ekki er vitað hvenær rafmagn gæti verið komið aftur á. Strengur sem liggur inn í rofastöð fyrir bæinn er bilaður og vinna starfsmenn Rarik að gera við bilunina sem mun vera alvarleg. Rafmagnið fór klukkan þrjú í dag. Í samtali við RÚV segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri, að hátt í níu hundruð heimili séu án rafmagns, flestum veitingastöðum hafi verið lokað og ekki sé hægt að kaupa bensín nema með reiðufé. Sömuleiðis hafi sundlaugin lokað.Hún segir hins vegar að Hamarsfellinni, íþróttamiðstöð bæjarins, sé haldið uppi með vararafstöð og sömuleiðis aðrar stofnanir. Vatnsból bæjarins nýta einnig rafmagn en starfsmönnum bæjarins tókst að koma einu bóli í gang með vararafstöðinni. Orkumál Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Uppfært 22:30 Starfsmenn Rarik segja að um 70 til 80 prósent bæjarins hafi fengið rafmagn í gegnum aðrar leiðir. Sömuleiðis sé verið að flytja rafstöðvar til Hveragerðis svo hægt sé að koma meira rafmagni á bæinn. Hins vegar eru íbúar Hveragerðis hvattir til að spara rafmagnsnotkun sína þar sem um varaaflstöðvar er að ræða. Um er að ræða tvær díselstöðvar frá Grundarfirði og eina frá Vík. Viðgerð stendur enn yfir og ekki liggur fyrir hvenær henni verður lokið. Flutningur áðurnefndra véla og tenging þeirra mun taka tíma. Samkvæmt yfirlýsingu á vef Rarik er ekki gert ráð fyrir að rafmagn verði komið á að fullu fyrr en í fyrsta lagi um miðnætti. Upprunalega fréttin Rafmagnslaust hefur verið í Hveragerði frá því í dag og ekki er vitað hvenær rafmagn gæti verið komið aftur á. Strengur sem liggur inn í rofastöð fyrir bæinn er bilaður og vinna starfsmenn Rarik að gera við bilunina sem mun vera alvarleg. Rafmagnið fór klukkan þrjú í dag. Í samtali við RÚV segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri, að hátt í níu hundruð heimili séu án rafmagns, flestum veitingastöðum hafi verið lokað og ekki sé hægt að kaupa bensín nema með reiðufé. Sömuleiðis hafi sundlaugin lokað.Hún segir hins vegar að Hamarsfellinni, íþróttamiðstöð bæjarins, sé haldið uppi með vararafstöð og sömuleiðis aðrar stofnanir. Vatnsból bæjarins nýta einnig rafmagn en starfsmönnum bæjarins tókst að koma einu bóli í gang með vararafstöðinni.
Orkumál Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira