Bakvarðakapall hjá Atletico│Besti leikmaður Hollands mættur til Madridar Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2018 08:00 Santiago Arias var valinn besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Hann hefur samið við Atletico Madrid. vísir/getty Króatíski hægri bakvörðurinn Sime Vrsaljko hefur yfirgefið spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid þar sem búið er að lána hann til ítalska úrvalsdeildarliðsins Internazionale. Vrsaljko hefur eignað sér fast sæti í byrjunarliði króatíska landsliðsins sem fór alla leið í úrslitaleik á HM í Rússlandi í sumar. Hann hefur leikið með Atletico Madrid undanfarin tvö tímabil og hjálpaði Atletico að innbyrða sigur í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. Í hans stað hefur verið keyptur besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð; kólumbíski hægri bakvörðurinn Santiago Arias en hann hefur verið í lykilhlutverki hjá PSV Eindhoven undanfarin fimm ár og hjálpað liðinu að vinna hollensku deildina þrívegis. Evrópudeildarmeistarar Atletico Madrid munu mæta til leiks með töluvert breytt lið á komandi leiktíð en liðið hefur gengið frá kaupum á þeim Thomas Lemar, Gelson Martins auk Arias. Þá eru gömlu mennirnir, Fernando Torres og Gabi, farnir frá liðinu til framandi verkefna í Japan og Katar.World Cup runner-up Sime Vrsaljko has joined Inter on a loan move from Atletico Madrid! pic.twitter.com/J5KCOsf5Hr— B/R Football (@brfootball) July 31, 2018 Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Thomas Lemar samþykkir að ganga til liðs við Atletico Madrid Forráðamenn Atletico Madrid héldu til Rússlands og heimsóttu æfingabúðir franska landsliðsins þar sem þeir gengu frá samningum við einn nýjan leikmann og endurnýjuðu samninga við tvo. 19. júní 2018 21:30 Griezmann áfram hjá Atletico Antoine Griezmann, miðjumaður Atletico Madrid, mun ekki yfirgefa Atletico í sumar en þetta tilkynnti hann í kvöld. 14. júní 2018 20:04 Gelson Martins til Atletico Madrid Portúgalski kantmaðurinn Gelson Martins er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid. 25. júlí 2018 11:30 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Sjá meira
Króatíski hægri bakvörðurinn Sime Vrsaljko hefur yfirgefið spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid þar sem búið er að lána hann til ítalska úrvalsdeildarliðsins Internazionale. Vrsaljko hefur eignað sér fast sæti í byrjunarliði króatíska landsliðsins sem fór alla leið í úrslitaleik á HM í Rússlandi í sumar. Hann hefur leikið með Atletico Madrid undanfarin tvö tímabil og hjálpaði Atletico að innbyrða sigur í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. Í hans stað hefur verið keyptur besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð; kólumbíski hægri bakvörðurinn Santiago Arias en hann hefur verið í lykilhlutverki hjá PSV Eindhoven undanfarin fimm ár og hjálpað liðinu að vinna hollensku deildina þrívegis. Evrópudeildarmeistarar Atletico Madrid munu mæta til leiks með töluvert breytt lið á komandi leiktíð en liðið hefur gengið frá kaupum á þeim Thomas Lemar, Gelson Martins auk Arias. Þá eru gömlu mennirnir, Fernando Torres og Gabi, farnir frá liðinu til framandi verkefna í Japan og Katar.World Cup runner-up Sime Vrsaljko has joined Inter on a loan move from Atletico Madrid! pic.twitter.com/J5KCOsf5Hr— B/R Football (@brfootball) July 31, 2018
Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Thomas Lemar samþykkir að ganga til liðs við Atletico Madrid Forráðamenn Atletico Madrid héldu til Rússlands og heimsóttu æfingabúðir franska landsliðsins þar sem þeir gengu frá samningum við einn nýjan leikmann og endurnýjuðu samninga við tvo. 19. júní 2018 21:30 Griezmann áfram hjá Atletico Antoine Griezmann, miðjumaður Atletico Madrid, mun ekki yfirgefa Atletico í sumar en þetta tilkynnti hann í kvöld. 14. júní 2018 20:04 Gelson Martins til Atletico Madrid Portúgalski kantmaðurinn Gelson Martins er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid. 25. júlí 2018 11:30 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Sjá meira
Thomas Lemar samþykkir að ganga til liðs við Atletico Madrid Forráðamenn Atletico Madrid héldu til Rússlands og heimsóttu æfingabúðir franska landsliðsins þar sem þeir gengu frá samningum við einn nýjan leikmann og endurnýjuðu samninga við tvo. 19. júní 2018 21:30
Griezmann áfram hjá Atletico Antoine Griezmann, miðjumaður Atletico Madrid, mun ekki yfirgefa Atletico í sumar en þetta tilkynnti hann í kvöld. 14. júní 2018 20:04
Gelson Martins til Atletico Madrid Portúgalski kantmaðurinn Gelson Martins er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid. 25. júlí 2018 11:30