Roseanne tjáir sig um tístið: „Ég hélt að tíkin væri hvít!“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júlí 2018 15:10 Roseanne Barr er mikið niðri fyrir í myndbandinu. Skjáskot/Youtube Nýtt myndband sem hlaðið var inn á YouTube-reikning bandarísku leikkonunnar Roseanne Barr í gær hefur vakið mikla furðu netverja. Í myndbandinu tjáir Barr sig um rasískt tíst, sem varð til þess að sjónvarpsþættir hennar voru teknir af dagskrá, með miklu offorsi. Í tístinu líkti Barr fyrrverandi ráðgjafa Baracks Obama, Valerie Jarrett, við apa og vöktu skrifin mikla hneykslan. Málið hefur verið Barr afar þungbært og brast hún í grát í viðtali um tístið og sjónvarpsþáttinn í júní. Fyrr í þessum mánuði sagðist hún jafnframt ekki ætla að tjá sig frekar um málið annars staðar en á YouTube-reikningi sínum. Barr hefur staðið við stóru orðin og hlaðið inn fjölmörgum myndböndum á rásina undanfarna daga. Í gær birti hún svo nokkuð einkennilega klippu þar sem hún ræðir umrætt tíst og virðist þar reyna að afsaka apasamlíkinguna, sem löngum hefur verið beitt gegn hörundsdökku fólki. „Ég hélt að tíkin væri hvít!“ öskrar Barr ítrekað.Myndbandið má sjá í heild hér að neðan. Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Brast í grát vegna eftirsjár í kjölfar kynþáttafordóma á netinu Í viðtalinu sagði Barr tíst sitt tekið úr samhengi og að fólk hefði misskilið það sem hún skrifaði. Hún sagðist þó þurfa að horfast í augu við að tístið hefði sært fólk. 25. júní 2018 09:30 Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00 Roseanne þættirnir halda áfram án Roseanne Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur pantað nýja þáttaröð byggða á gamanþáttunum Roseanne. 22. júní 2018 08:04 Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Sjá meira
Nýtt myndband sem hlaðið var inn á YouTube-reikning bandarísku leikkonunnar Roseanne Barr í gær hefur vakið mikla furðu netverja. Í myndbandinu tjáir Barr sig um rasískt tíst, sem varð til þess að sjónvarpsþættir hennar voru teknir af dagskrá, með miklu offorsi. Í tístinu líkti Barr fyrrverandi ráðgjafa Baracks Obama, Valerie Jarrett, við apa og vöktu skrifin mikla hneykslan. Málið hefur verið Barr afar þungbært og brast hún í grát í viðtali um tístið og sjónvarpsþáttinn í júní. Fyrr í þessum mánuði sagðist hún jafnframt ekki ætla að tjá sig frekar um málið annars staðar en á YouTube-reikningi sínum. Barr hefur staðið við stóru orðin og hlaðið inn fjölmörgum myndböndum á rásina undanfarna daga. Í gær birti hún svo nokkuð einkennilega klippu þar sem hún ræðir umrætt tíst og virðist þar reyna að afsaka apasamlíkinguna, sem löngum hefur verið beitt gegn hörundsdökku fólki. „Ég hélt að tíkin væri hvít!“ öskrar Barr ítrekað.Myndbandið má sjá í heild hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Brast í grát vegna eftirsjár í kjölfar kynþáttafordóma á netinu Í viðtalinu sagði Barr tíst sitt tekið úr samhengi og að fólk hefði misskilið það sem hún skrifaði. Hún sagðist þó þurfa að horfast í augu við að tístið hefði sært fólk. 25. júní 2018 09:30 Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00 Roseanne þættirnir halda áfram án Roseanne Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur pantað nýja þáttaröð byggða á gamanþáttunum Roseanne. 22. júní 2018 08:04 Mest lesið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Sjá meira
Brast í grát vegna eftirsjár í kjölfar kynþáttafordóma á netinu Í viðtalinu sagði Barr tíst sitt tekið úr samhengi og að fólk hefði misskilið það sem hún skrifaði. Hún sagðist þó þurfa að horfast í augu við að tístið hefði sært fólk. 25. júní 2018 09:30
Trump vill að Bee hljóti sömu örlög og Roseanne Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að þáttur Samantha Bee verði tekin af dagskrá eftir að hún lét ónærgætin ummæli um dóttur Trump í þætti hennar. 1. júní 2018 15:00
Roseanne þættirnir halda áfram án Roseanne Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hefur pantað nýja þáttaröð byggða á gamanþáttunum Roseanne. 22. júní 2018 08:04