Nýtt lyf við legslímuflakki samþykkt í Bandaríkjunum Jónas Torfason og Ólöf Skaftadóttir skrifar 26. júlí 2018 06:00 Mikill sársauki fylgir sjúkdómnum, einkum á blæðingum. Vísir/Getty Nýtt lyf til meðferðar á sársauka vegna legslímuflakks, eða endómetríósu, var nýlega samþykkt í Bandaríkjunum. Ester Ýr Jónsdóttir, varaformaður Samtaka um endómetríósu, segist fagna nýjum meðferðarúrræðum. Sjúkdómurinn lýsir sér þannig að frumur úr innra lagi legsins finnast á öðrum stöðum í kviðarholinu sem veldur sársauka, blöðru- og þarmavandamálum auk ófrjósemi. Legslímuflakk er lítið rannsakað og lækning ekki þekkt. Oft er sársaukinn mikill þegar konur eru á blæðingum eða stunda kynlíf. Hingað til hefur sársauki og ófrjósemi verið meðhöndluð með lyfja- og hormónameðferð. Ester segir misjafnt hvort slíkt henti. „Það er ofsalega misjafnt hvort meðferðin hefur jákvæð áhrif á einkennin. Það er alls ekki gefið. Það er ofboðsleg vanþekking á sjúkdómnum og margar konur fá ekki meðhöndlun við hæfi.“ Hún segir dæmi þess að konur með endómetríósu verði fyrir fordómum af hálfu heilbrigðisstarfsfólks. „Ég hugsa að stór hluti þess sé að þetta er kvensjúkdómur; konur eru taldar móðursjúkar eða ekki tekið mark á þeim.“ Lyfið heitir Orilissa. Á rannsóknarstigi náðist nokkur árangur með lyfinu. Eitthvað var um aukaverkanir, höfuðverki og svefnerfiðleika. „Það er mikilvægt fyrir konur með endómetríósu að komast til læknis sem hefur sérþekkingu á sjúkdómnum. Við hjá samtökunum bendum konum á að hafa samband við okkur í gegnum heimasíðuna okkar.“ Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Nýtt lyf til meðferðar á sársauka vegna legslímuflakks, eða endómetríósu, var nýlega samþykkt í Bandaríkjunum. Ester Ýr Jónsdóttir, varaformaður Samtaka um endómetríósu, segist fagna nýjum meðferðarúrræðum. Sjúkdómurinn lýsir sér þannig að frumur úr innra lagi legsins finnast á öðrum stöðum í kviðarholinu sem veldur sársauka, blöðru- og þarmavandamálum auk ófrjósemi. Legslímuflakk er lítið rannsakað og lækning ekki þekkt. Oft er sársaukinn mikill þegar konur eru á blæðingum eða stunda kynlíf. Hingað til hefur sársauki og ófrjósemi verið meðhöndluð með lyfja- og hormónameðferð. Ester segir misjafnt hvort slíkt henti. „Það er ofsalega misjafnt hvort meðferðin hefur jákvæð áhrif á einkennin. Það er alls ekki gefið. Það er ofboðsleg vanþekking á sjúkdómnum og margar konur fá ekki meðhöndlun við hæfi.“ Hún segir dæmi þess að konur með endómetríósu verði fyrir fordómum af hálfu heilbrigðisstarfsfólks. „Ég hugsa að stór hluti þess sé að þetta er kvensjúkdómur; konur eru taldar móðursjúkar eða ekki tekið mark á þeim.“ Lyfið heitir Orilissa. Á rannsóknarstigi náðist nokkur árangur með lyfinu. Eitthvað var um aukaverkanir, höfuðverki og svefnerfiðleika. „Það er mikilvægt fyrir konur með endómetríósu að komast til læknis sem hefur sérþekkingu á sjúkdómnum. Við hjá samtökunum bendum konum á að hafa samband við okkur í gegnum heimasíðuna okkar.“
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira