Hundrað milljónir fyrir mynd á Instagram Sylvía Hall skrifar 28. júlí 2018 20:01 Kylie er ein vinsælasta Kardashian/Jenner systirin. Mynd/Getty Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner trónir á toppnum yfir þær stjörnur sem þéna hvað mest fyrir Instagram-myndir sínar sem birtar eru í samstarfi við fyrirtæki. Jenner, sem er tvítug að aldri, fær rúmlega hundrað milljónir króna fyrir myndir þar sem hún auglýsir hinar ýmsu vörur og deilir þeim með fylgjendum sínum sem eru nú 111 milljónir talsins. Hún þénar tuttugu milljónum meira en forveri sinn á toppnum sem er söng- og leikkonan Selena Gomez. Meðal þeirra íþróttamanna sem einnig eiga sæti á listanum er fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo, en hann situr í þriðja sæti listans með þokkalegar 75 milljónir fyrir hverja færslu. Þá er Kim Kardashian West í fjórða sæti listans með 72 milljónir. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan, en þar má sjá fylgjendafjölda og upphæð fyrir hverja samstarfsfærslu:1. Kylie Jenner: 111 milljónir fylgjenda – 105,7 milljónir króna2. Selena Gomez: 139 milljónir fylgjenda – 84,6 milljónir króna3. Cristiano Ronaldo: 137 milljónir fylgjenda – 79,3 milljónir króna4. Kim Kardashian West: 114 milljónir fylgjenda – 76,1 milljónir króna5. Beyonce Knowles: 116 milljónir fylgjenda – 73,9 milljónir króna6. Dwayne Johnson: 111 milljónir fylgjenda – 68,7 milljónir króna7. Justin Bieber: 101 milljónir fylgjenda – 66,6 milljónir króna8. Neymar da Silva Santos Junior: 100 milljónir fylgjenda – 63,4 milljónir króna9. Lionel Messi: 97 milljónir fylgjenda – 52,8 milljónir króna10. Kendall Jenner: 93 milljónir fylgjenda – 52,8 milljónir króna Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. 23. febrúar 2018 06:00 Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30 Mest lesið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner trónir á toppnum yfir þær stjörnur sem þéna hvað mest fyrir Instagram-myndir sínar sem birtar eru í samstarfi við fyrirtæki. Jenner, sem er tvítug að aldri, fær rúmlega hundrað milljónir króna fyrir myndir þar sem hún auglýsir hinar ýmsu vörur og deilir þeim með fylgjendum sínum sem eru nú 111 milljónir talsins. Hún þénar tuttugu milljónum meira en forveri sinn á toppnum sem er söng- og leikkonan Selena Gomez. Meðal þeirra íþróttamanna sem einnig eiga sæti á listanum er fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo, en hann situr í þriðja sæti listans með þokkalegar 75 milljónir fyrir hverja færslu. Þá er Kim Kardashian West í fjórða sæti listans með 72 milljónir. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan, en þar má sjá fylgjendafjölda og upphæð fyrir hverja samstarfsfærslu:1. Kylie Jenner: 111 milljónir fylgjenda – 105,7 milljónir króna2. Selena Gomez: 139 milljónir fylgjenda – 84,6 milljónir króna3. Cristiano Ronaldo: 137 milljónir fylgjenda – 79,3 milljónir króna4. Kim Kardashian West: 114 milljónir fylgjenda – 76,1 milljónir króna5. Beyonce Knowles: 116 milljónir fylgjenda – 73,9 milljónir króna6. Dwayne Johnson: 111 milljónir fylgjenda – 68,7 milljónir króna7. Justin Bieber: 101 milljónir fylgjenda – 66,6 milljónir króna8. Neymar da Silva Santos Junior: 100 milljónir fylgjenda – 63,4 milljónir króna9. Lionel Messi: 97 milljónir fylgjenda – 52,8 milljónir króna10. Kendall Jenner: 93 milljónir fylgjenda – 52,8 milljónir króna
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. 23. febrúar 2018 06:00 Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30 Mest lesið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17
Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. 23. febrúar 2018 06:00
Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30