Flúði hinn langa arm laganna til Íslands Andri Eysteinsson skrifar 13. júlí 2018 22:02 Ranjith Keerikkattil flaug rakleitt til Íslands eftir að hann hafði verið sakfelldur fyrir ofsóknir. Vísir/EPA Þrítugur karlmaður frá Catonsville í Maryland fylki Bandaríkjanna sem var síðastliðinn mánudag sakfelldur fyrir að ofsækja fyrrum samstarfskonu sína, er samkvæmt vefsíðu dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna flúinn til Íslands. Maðurinn, Ranjith Keerikkattil, starfaði hjá ráðgjafafyrirtæki í Rosslyn í Virginíu, þar hóf hann í maí árið 2015 að ofsækja samstarfskonu sína sem hafði nýlega hafið störf hjá fyrirtækinu. Keerikkattill var sá sem sá um að koma henni af stað og aðstoðaði hún hann í verkefni. Eftir mikla vinnu tjáði Keerikkattill henni að hann hefði eingöngu leyft henni að taka þátt í verkefninu til þess að geta eytt tíma í návist hennar. Eftir að hún hafði beðið Keerikkattill um að halda sambandi þeirra á faglegum nótum og hann neitað var hann rekinn í júní mánuði 2015. Raunum konunnar var þó ekki lokið en Keerikkattill vandi komur sínar eftir brottreksturinn á kaffihús sem konan og fleiri samstarfsmenn heimsóttu reglulega. Einnig senti hann henni ýmis skilaboð þar sem hann sagðist hugsa um hana allan daginn. Þrátt fyrir ítrekanir lögmanns konunnar um að Keerikkattill skuli láta konuna vera flaug hann þvert yfir Bandaríkin og bankaði upp á hjá foreldrum hennar í úthverfum Portland í Oregon fylki. Seinna sama dag barst konunni skilaboð frá Keerikkattill sem í stóð „Það var gaman að hitta pabba þinn í dag“ Stuttu seinna var gefin út handtökutilskipun og Keerikkattill var handtekinn 19.desember 2015. Keerikkattill var sakfelldur 9.júlí síðastliðinn og átti að gera honum refsingu 14. September næstkomandi. Talið var að hann yrði dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar. Keerikkattill tók þó upp á því að flýja land, til Íslands og má því búast við því að fimm ár bætist við fangelsisvistina verði hann fundinn sekur um flóttann. Erlent Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Fleiri fréttir Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Sjá meira
Þrítugur karlmaður frá Catonsville í Maryland fylki Bandaríkjanna sem var síðastliðinn mánudag sakfelldur fyrir að ofsækja fyrrum samstarfskonu sína, er samkvæmt vefsíðu dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna flúinn til Íslands. Maðurinn, Ranjith Keerikkattil, starfaði hjá ráðgjafafyrirtæki í Rosslyn í Virginíu, þar hóf hann í maí árið 2015 að ofsækja samstarfskonu sína sem hafði nýlega hafið störf hjá fyrirtækinu. Keerikkattill var sá sem sá um að koma henni af stað og aðstoðaði hún hann í verkefni. Eftir mikla vinnu tjáði Keerikkattill henni að hann hefði eingöngu leyft henni að taka þátt í verkefninu til þess að geta eytt tíma í návist hennar. Eftir að hún hafði beðið Keerikkattill um að halda sambandi þeirra á faglegum nótum og hann neitað var hann rekinn í júní mánuði 2015. Raunum konunnar var þó ekki lokið en Keerikkattill vandi komur sínar eftir brottreksturinn á kaffihús sem konan og fleiri samstarfsmenn heimsóttu reglulega. Einnig senti hann henni ýmis skilaboð þar sem hann sagðist hugsa um hana allan daginn. Þrátt fyrir ítrekanir lögmanns konunnar um að Keerikkattill skuli láta konuna vera flaug hann þvert yfir Bandaríkin og bankaði upp á hjá foreldrum hennar í úthverfum Portland í Oregon fylki. Seinna sama dag barst konunni skilaboð frá Keerikkattill sem í stóð „Það var gaman að hitta pabba þinn í dag“ Stuttu seinna var gefin út handtökutilskipun og Keerikkattill var handtekinn 19.desember 2015. Keerikkattill var sakfelldur 9.júlí síðastliðinn og átti að gera honum refsingu 14. September næstkomandi. Talið var að hann yrði dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar. Keerikkattill tók þó upp á því að flýja land, til Íslands og má því búast við því að fimm ár bætist við fangelsisvistina verði hann fundinn sekur um flóttann.
Erlent Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Fleiri fréttir Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Sjá meira