Lögregla leitar mótmælandans á svifvængnum Andri Eysteinsson skrifar 14. júlí 2018 12:19 Mikill viðbúnaður hefur verið við Trump Turnberry hótelið vegna heimsóknar forsetans, það dugði ekki til. Vísir/AFP Skoska lögreglan leitar nú manns sem flaug inn á bannsvæði vegna heimsóknar Donald Trump, Bandaríkjaforseta, á svifvæng. Guardian greinir frá. Maðurinn sveif yfir Trump Turnberry svæðið þar sem Donald Trump á hótel og sögufrægan golfvöll. Turnberry svæðið sem Trump keypti árið 2014 og er nú rekið af sonum hans, hefur haldið Opna breska meistaramótið í fjögur skipti en það er mesti heiður sem golfvöllum og klúbbum er sýndur í Bretlandi. Í eftirdragi hafði flugmaðurinn borða sem á stóð: Trump, well below par #Resist, sem má þýða sem Trump, vel undir pari. Lögreglan hafði unnið hörðum höndum að því að loka svæðinu fyrir mótmælendum en mikil hrina mótmæla hefur átt sér stað undanfarna daga í Bretlandi vegna heimsóknar Trump. Greenpeace hefur gefið út að maðurinn hafi verið á þeirra vegum og létu samtökin lögreglu vita af áætlun sinni rétt áður en henni var hrint í framkvæmd. Talsmaður Greenpeace, Ben Stewart, sagði við Guardian að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefði ekki átt að bjóða Trump til Bretlands. Enn fremur sagði Stewart að Donald Trump væri einfaldlega versti forseti allra tíma því hafi skilaboðin verið sú að hann væri langt undir pari. Ljóst þykir að þrátt fyrir að flogið hafi verið yfir golfvöll hafi flugmaðurinn eða skipuleggjendur gjörningsins ekki verið kylfingar sjálfir enda þykir jákvætt að vera undir pari í golfi. Donald Trump Erlent Tengdar fréttir Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Skoska lögreglan leitar nú manns sem flaug inn á bannsvæði vegna heimsóknar Donald Trump, Bandaríkjaforseta, á svifvæng. Guardian greinir frá. Maðurinn sveif yfir Trump Turnberry svæðið þar sem Donald Trump á hótel og sögufrægan golfvöll. Turnberry svæðið sem Trump keypti árið 2014 og er nú rekið af sonum hans, hefur haldið Opna breska meistaramótið í fjögur skipti en það er mesti heiður sem golfvöllum og klúbbum er sýndur í Bretlandi. Í eftirdragi hafði flugmaðurinn borða sem á stóð: Trump, well below par #Resist, sem má þýða sem Trump, vel undir pari. Lögreglan hafði unnið hörðum höndum að því að loka svæðinu fyrir mótmælendum en mikil hrina mótmæla hefur átt sér stað undanfarna daga í Bretlandi vegna heimsóknar Trump. Greenpeace hefur gefið út að maðurinn hafi verið á þeirra vegum og létu samtökin lögreglu vita af áætlun sinni rétt áður en henni var hrint í framkvæmd. Talsmaður Greenpeace, Ben Stewart, sagði við Guardian að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefði ekki átt að bjóða Trump til Bretlands. Enn fremur sagði Stewart að Donald Trump væri einfaldlega versti forseti allra tíma því hafi skilaboðin verið sú að hann væri langt undir pari. Ljóst þykir að þrátt fyrir að flogið hafi verið yfir golfvöll hafi flugmaðurinn eða skipuleggjendur gjörningsins ekki verið kylfingar sjálfir enda þykir jákvætt að vera undir pari í golfi.
Donald Trump Erlent Tengdar fréttir Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36