Guðmundur segir sig úr stjórn HB Granda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júlí 2018 12:06 Guðmundur Kristjánsson er komin úr stjórn HB Granda en hann er forstjóri fyrirtækisins. Fréttablaðið/Anton Brink Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, hefur sagt sig úr stjórn HB Granda. Þetta kemur fram í tilkynningu HB Granda til Kauphallarinnar í morgun. Þann 21. júní ákvað stjórn HB Granda að segja Vilhjálmi Vilhjálmssyni forstjóra upp störfum og ráða Guðmund, þáverandi stjórnarformann HB Granda, nýjan forstjóra. Óvissa er uppi um hvort HB Granda hafi verið heimilt að ráða Guðmund, aðaleiganda Brims, stærsta hluthafa útgerðarinnar. Rannveig Rist sagði sig sem kunnugt er úr stjórn HB Granda þar sem hún var óánægð með hvernig staðið var að uppsögn Vilhjálms. Viðskiptablaðið greindi frá því um helgina að Samkeppniseftirlitið hefði til skoðunar hvort myndast hefði yfirráð í skilningi samkeppnislaga þegar Brim eignaðist 34 prósenta hlut í HB Granda í maí. Guðmundur er því sem stendur aðaleigandi og stjórnandi Brims en um leið forstjóri HB Granda. Sjávarútvegur Tengdar fréttir Rannveig Rist ósátt við forstjóraskipti og segir sig úr stjórn Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi, hefur sagt sig úr stjórn HB Granda. 27. júní 2018 22:24 Studdu ekki brottrekstur forstjórans Tveir stjórnarmenn töldu rétt að bíða þar til yfirtökutilboð Brims í HB Granda var runnið út. Einhugur um ráðningu Guðmundar í forstjórastólinn. Ráðninguna bar mjög brátt að og hún kom stórum hluthöfum í útgerðinni nokkuð á óvart á þessum tímapunkti. 27. júní 2018 07:00 Óvíst hvort uppsögnin standist lög 29. júní 2018 06:00 Hafði fullan hug á því að starfa áfram hjá HB Granda Vilhjálmur Vilhjálmsson, sem vikið var úr starfi forstjóra HB Granda á fimmtudaginn í síðustu viku, segist í yfirlýsingu á vefsíðu félagsins ekki ætla að tjá sig um forstjóraskiptin og starfslok sín en tekur þó fram að hann hafi haft fullan hug á því að starfa áfram hjá HB Granda. 29. júní 2018 16:47 Vilhjálmur hættir sem forstjóri HB Granda og Guðmundur tekur við Meirihluti stjórnar HB Granda ákvað á fundi í dag að ganga til samninga við Vilhjálm Vilhjálmsson, forstjóra, um starfslok hans hjá félaginu 21. júní 2018 16:18 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, hefur sagt sig úr stjórn HB Granda. Þetta kemur fram í tilkynningu HB Granda til Kauphallarinnar í morgun. Þann 21. júní ákvað stjórn HB Granda að segja Vilhjálmi Vilhjálmssyni forstjóra upp störfum og ráða Guðmund, þáverandi stjórnarformann HB Granda, nýjan forstjóra. Óvissa er uppi um hvort HB Granda hafi verið heimilt að ráða Guðmund, aðaleiganda Brims, stærsta hluthafa útgerðarinnar. Rannveig Rist sagði sig sem kunnugt er úr stjórn HB Granda þar sem hún var óánægð með hvernig staðið var að uppsögn Vilhjálms. Viðskiptablaðið greindi frá því um helgina að Samkeppniseftirlitið hefði til skoðunar hvort myndast hefði yfirráð í skilningi samkeppnislaga þegar Brim eignaðist 34 prósenta hlut í HB Granda í maí. Guðmundur er því sem stendur aðaleigandi og stjórnandi Brims en um leið forstjóri HB Granda.
Sjávarútvegur Tengdar fréttir Rannveig Rist ósátt við forstjóraskipti og segir sig úr stjórn Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi, hefur sagt sig úr stjórn HB Granda. 27. júní 2018 22:24 Studdu ekki brottrekstur forstjórans Tveir stjórnarmenn töldu rétt að bíða þar til yfirtökutilboð Brims í HB Granda var runnið út. Einhugur um ráðningu Guðmundar í forstjórastólinn. Ráðninguna bar mjög brátt að og hún kom stórum hluthöfum í útgerðinni nokkuð á óvart á þessum tímapunkti. 27. júní 2018 07:00 Óvíst hvort uppsögnin standist lög 29. júní 2018 06:00 Hafði fullan hug á því að starfa áfram hjá HB Granda Vilhjálmur Vilhjálmsson, sem vikið var úr starfi forstjóra HB Granda á fimmtudaginn í síðustu viku, segist í yfirlýsingu á vefsíðu félagsins ekki ætla að tjá sig um forstjóraskiptin og starfslok sín en tekur þó fram að hann hafi haft fullan hug á því að starfa áfram hjá HB Granda. 29. júní 2018 16:47 Vilhjálmur hættir sem forstjóri HB Granda og Guðmundur tekur við Meirihluti stjórnar HB Granda ákvað á fundi í dag að ganga til samninga við Vilhjálm Vilhjálmsson, forstjóra, um starfslok hans hjá félaginu 21. júní 2018 16:18 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Rannveig Rist ósátt við forstjóraskipti og segir sig úr stjórn Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi, hefur sagt sig úr stjórn HB Granda. 27. júní 2018 22:24
Studdu ekki brottrekstur forstjórans Tveir stjórnarmenn töldu rétt að bíða þar til yfirtökutilboð Brims í HB Granda var runnið út. Einhugur um ráðningu Guðmundar í forstjórastólinn. Ráðninguna bar mjög brátt að og hún kom stórum hluthöfum í útgerðinni nokkuð á óvart á þessum tímapunkti. 27. júní 2018 07:00
Hafði fullan hug á því að starfa áfram hjá HB Granda Vilhjálmur Vilhjálmsson, sem vikið var úr starfi forstjóra HB Granda á fimmtudaginn í síðustu viku, segist í yfirlýsingu á vefsíðu félagsins ekki ætla að tjá sig um forstjóraskiptin og starfslok sín en tekur þó fram að hann hafi haft fullan hug á því að starfa áfram hjá HB Granda. 29. júní 2018 16:47
Vilhjálmur hættir sem forstjóri HB Granda og Guðmundur tekur við Meirihluti stjórnar HB Granda ákvað á fundi í dag að ganga til samninga við Vilhjálm Vilhjálmsson, forstjóra, um starfslok hans hjá félaginu 21. júní 2018 16:18