Dauðarefsing milduð í fimm ára fangelsisvist Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. júní 2018 06:00 Noura ásamt eiginmanni sínum. Skjáskot Áfrýjunardómstóll í Súdan dæmdi í gær Nouru Hussein í fimm ára fangelsi fyrir að myrða eiginmann sinn. Hussein hafði verið dæmd til dauða á lægra dómstigi. Hussein, sem er nítján ára gömul, var þvinguð til að giftast frænda sínum þegar hún var sextán ára. Hann nauðgaði henni en þegar hann reyndi það á ný greip Hussein hníf, lagði til hans og banaði honum. Eftir verkið flúði Hussein til föður síns af ótta við hvað ættingjar eiginmanns hennar myndu gera henni. Faðir hennar leitaði til lögreglu í von um vernd en þess í stað var dóttir hans handtekin. Dauðadómurinn yfir Hussein vakti athygli á heimsvísu en niðurstaða dómstóla í Súdan var fordæmd af alþjóðlegum samtökum sem berjast fyrir mannréttindum, þar á meðal Amnesty International en í yfirlýsingu frá samtökunum sögðu þau fimm ára fangelsisvist vera of harða refsingu. „Eftir fyrri nauðgunina bar Noura hníf á sér til að geta svipt sig lífi ef hann myndi reyna þetta aftur. Þess í stað fór þetta svona,“ sagði móðir konunnar eftir að dómur hafði verið kveðinn upp. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í Súdan dæmdi í gær Nouru Hussein í fimm ára fangelsi fyrir að myrða eiginmann sinn. Hussein hafði verið dæmd til dauða á lægra dómstigi. Hussein, sem er nítján ára gömul, var þvinguð til að giftast frænda sínum þegar hún var sextán ára. Hann nauðgaði henni en þegar hann reyndi það á ný greip Hussein hníf, lagði til hans og banaði honum. Eftir verkið flúði Hussein til föður síns af ótta við hvað ættingjar eiginmanns hennar myndu gera henni. Faðir hennar leitaði til lögreglu í von um vernd en þess í stað var dóttir hans handtekin. Dauðadómurinn yfir Hussein vakti athygli á heimsvísu en niðurstaða dómstóla í Súdan var fordæmd af alþjóðlegum samtökum sem berjast fyrir mannréttindum, þar á meðal Amnesty International en í yfirlýsingu frá samtökunum sögðu þau fimm ára fangelsisvist vera of harða refsingu. „Eftir fyrri nauðgunina bar Noura hníf á sér til að geta svipt sig lífi ef hann myndi reyna þetta aftur. Þess í stað fór þetta svona,“ sagði móðir konunnar eftir að dómur hafði verið kveðinn upp.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira