Stefnir í „spítala götunnar“? Óli Stefáns Runólfsson skrifar 14. júní 2018 07:00 Bíllinn „Ragnheiður“ hefur verið á ferð á götum Reykjavíkur til að þjónusta fíknaefnaneytendur til að koma í veg fyrir frekari smit vegna margnota sprauta sem fíknaefnanotendur gjarnan nota. Svo hefur heyrst að ef lögreglan yrði með lyf í sínum vörslum gæti það orðið til bjargar í sumum tilfellum þar sem hún yrði kölluð til einhverra í neyð. Alltaf er gott að geta aðstoðað þá sem eru í nauðum staddir. Fari sem horfir verður þörfin fyrir aðstoð alltaf meiri og meiri. Fólki fjölgar og hætt við að fleiri verði í neyð. Samfara því vex kostnaður. Það þarf að fækka þeim sem þurfa á „spítala götunnar“ að halda. Það þarf að ráðast að rótum vandans. Koma í veg fyrir að fólk ánetjist fíkniefnum. Er eitthvað í þjóðfélaginu sem ýtir fólki út í efnaneyslu? Eitthvað í þjóðfélaginu sem einstaklingurinn ræður ekki við, sem veldur því að hann fer út í neyslu? Það ber töluvert á streitu í þessu þjóðfélagi. Keppni um völd og græðgi er mikil. Sumum vegnar betur en öðrum, oft vegna kunningsskapar, hjá þessari fámennu þjóð. Það er alltaf verið að deila um skiptingu „þjóðarkökunnar“, sumir telja sig fá of lítið miðað við aðra, en það ætti að vera grunnkrafa að allir fái fyrir grunnþörfum. Það er munur á að sumir fá 2-3 milj. í laun á mánuði (margir með mikið meira), en aðrir um þrjú hundruð þúsund á mánuði. Þjóðfélag okkar er sjúkt og þörf er breytinga. Það þarf mikið átak til að ráðast að rótum vandans, en það þarf að gera, annars magnast vandinn sem líkja mætti við snjóbolta sem veltur áfram og hleður sífellt á sig og stækkar. Það má víða finna ástæður þess í þjóðfélaginu að fólk misstígur sig á brautum lífsins.Höfundur er rennismiður og eftirlaunaþegi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Sjá meira
Bíllinn „Ragnheiður“ hefur verið á ferð á götum Reykjavíkur til að þjónusta fíknaefnaneytendur til að koma í veg fyrir frekari smit vegna margnota sprauta sem fíknaefnanotendur gjarnan nota. Svo hefur heyrst að ef lögreglan yrði með lyf í sínum vörslum gæti það orðið til bjargar í sumum tilfellum þar sem hún yrði kölluð til einhverra í neyð. Alltaf er gott að geta aðstoðað þá sem eru í nauðum staddir. Fari sem horfir verður þörfin fyrir aðstoð alltaf meiri og meiri. Fólki fjölgar og hætt við að fleiri verði í neyð. Samfara því vex kostnaður. Það þarf að fækka þeim sem þurfa á „spítala götunnar“ að halda. Það þarf að ráðast að rótum vandans. Koma í veg fyrir að fólk ánetjist fíkniefnum. Er eitthvað í þjóðfélaginu sem ýtir fólki út í efnaneyslu? Eitthvað í þjóðfélaginu sem einstaklingurinn ræður ekki við, sem veldur því að hann fer út í neyslu? Það ber töluvert á streitu í þessu þjóðfélagi. Keppni um völd og græðgi er mikil. Sumum vegnar betur en öðrum, oft vegna kunningsskapar, hjá þessari fámennu þjóð. Það er alltaf verið að deila um skiptingu „þjóðarkökunnar“, sumir telja sig fá of lítið miðað við aðra, en það ætti að vera grunnkrafa að allir fái fyrir grunnþörfum. Það er munur á að sumir fá 2-3 milj. í laun á mánuði (margir með mikið meira), en aðrir um þrjú hundruð þúsund á mánuði. Þjóðfélag okkar er sjúkt og þörf er breytinga. Það þarf mikið átak til að ráðast að rótum vandans, en það þarf að gera, annars magnast vandinn sem líkja mætti við snjóbolta sem veltur áfram og hleður sífellt á sig og stækkar. Það má víða finna ástæður þess í þjóðfélaginu að fólk misstígur sig á brautum lífsins.Höfundur er rennismiður og eftirlaunaþegi
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar