Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 19. júní 2018 14:30 Það var létt yfir Birki fyrir æfingu í dag. vísir/vilhelm Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. „Það er búið að gera eitthvað risadæmi úr þessu. Þetta er nú ekki alveg jafn sérstakt og mörgum finnst það vera," segir Birkir hlæjandi en hann vinnur hjá Saltverk. Hann bendir á að umræða erlendra miðla um hans starf sé nú ekki alveg rétt. „Það er alltaf verið að tala um að ég vinni í verksmiðju. Það er ekki satt. Ég hef aldrei komið inn í sjálfa saltverksmiðjuna. Hún er einhvers staðar fyrir vestan. Þetta er lager og stundum er ég að pakka í krukkur eins og sést í myndbandinu sem allir sáu. Svo keyri ég stundum út líka."Okkur Íslendingum finnst vel við hæfi að maðurinn sem saltaði Angel di Maria sé að vinna í saltverksmiðju. „Það er örugglega hægt að leika sér eitthvað með það," segir Birkir Már og skellihlær. „Ég var augljóslega að gera eitthvað rétt fyrst Di Maria var tekinn snemma út af. Það gefur manni smá viðurkenningu. Ef kantarinn sem þú ert að dekka fer af velli þegar hálftími er eftir þá ertu að gera eitthvað rétt."Fact: Birkir Már Sævarsson is the only player at the World Cup that had to ask permission from work to play in the tournament. He works in a factory packing salt. Played the full 90 minutes yesterday as Iceland drew 1-1 with Argentina. pic.twitter.com/geu9Ab1wmB — Coral (@Coral) June 17, 2018Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kokkarnir bjóða upp á 150 kíló af mat daglega Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov hafa nóg að gera við að elda ofan í strákana okkar í Kabardinka enda þurfa þeir að borða mikið. 19. júní 2018 12:30 Strákarnir vel vopnum búnir fyrir Volgograd Á morgun halda strákarnir okkar til Volgograd og þar taka á móti þeim lítt spennandi aðstæður. Hátt í 40 stiga hiti og móskítófaraldur. 19. júní 2018 10:00 Aron Einar grét fyrir stóru stundina Ég tók smá stund fyrir sjálfan mig fyrir leik, þurrkaði tárin og drullaði mér svo út á völl, segir landsliðsfyrirliðinn. 19. júní 2018 13:30 HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00 Hlátur í stað kynlífs í Kabardinka Grínhópnum Mið-Íslandi var flogið utan til Rússlands til að skemmta landsliðinu. 19. júní 2018 07:30 Strákarnir fá að hitta eiginkonur og ættingja í Volgograd Það styttist í að leikmenn íslenska landsliðsins í Rússlandi fái að hitta sína nánustu en þeir hafa verið út af fyrir sig í Kabardinka. 19. júní 2018 13:00 Langmest skotið á Rúrik Pálsson Kominn með 500 þúsund fylgjendur á Instagram. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira
Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. „Það er búið að gera eitthvað risadæmi úr þessu. Þetta er nú ekki alveg jafn sérstakt og mörgum finnst það vera," segir Birkir hlæjandi en hann vinnur hjá Saltverk. Hann bendir á að umræða erlendra miðla um hans starf sé nú ekki alveg rétt. „Það er alltaf verið að tala um að ég vinni í verksmiðju. Það er ekki satt. Ég hef aldrei komið inn í sjálfa saltverksmiðjuna. Hún er einhvers staðar fyrir vestan. Þetta er lager og stundum er ég að pakka í krukkur eins og sést í myndbandinu sem allir sáu. Svo keyri ég stundum út líka."Okkur Íslendingum finnst vel við hæfi að maðurinn sem saltaði Angel di Maria sé að vinna í saltverksmiðju. „Það er örugglega hægt að leika sér eitthvað með það," segir Birkir Már og skellihlær. „Ég var augljóslega að gera eitthvað rétt fyrst Di Maria var tekinn snemma út af. Það gefur manni smá viðurkenningu. Ef kantarinn sem þú ert að dekka fer af velli þegar hálftími er eftir þá ertu að gera eitthvað rétt."Fact: Birkir Már Sævarsson is the only player at the World Cup that had to ask permission from work to play in the tournament. He works in a factory packing salt. Played the full 90 minutes yesterday as Iceland drew 1-1 with Argentina. pic.twitter.com/geu9Ab1wmB — Coral (@Coral) June 17, 2018Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kokkarnir bjóða upp á 150 kíló af mat daglega Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov hafa nóg að gera við að elda ofan í strákana okkar í Kabardinka enda þurfa þeir að borða mikið. 19. júní 2018 12:30 Strákarnir vel vopnum búnir fyrir Volgograd Á morgun halda strákarnir okkar til Volgograd og þar taka á móti þeim lítt spennandi aðstæður. Hátt í 40 stiga hiti og móskítófaraldur. 19. júní 2018 10:00 Aron Einar grét fyrir stóru stundina Ég tók smá stund fyrir sjálfan mig fyrir leik, þurrkaði tárin og drullaði mér svo út á völl, segir landsliðsfyrirliðinn. 19. júní 2018 13:30 HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00 Hlátur í stað kynlífs í Kabardinka Grínhópnum Mið-Íslandi var flogið utan til Rússlands til að skemmta landsliðinu. 19. júní 2018 07:30 Strákarnir fá að hitta eiginkonur og ættingja í Volgograd Það styttist í að leikmenn íslenska landsliðsins í Rússlandi fái að hitta sína nánustu en þeir hafa verið út af fyrir sig í Kabardinka. 19. júní 2018 13:00 Langmest skotið á Rúrik Pálsson Kominn með 500 þúsund fylgjendur á Instagram. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Sjá meira
Kokkarnir bjóða upp á 150 kíló af mat daglega Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov hafa nóg að gera við að elda ofan í strákana okkar í Kabardinka enda þurfa þeir að borða mikið. 19. júní 2018 12:30
Strákarnir vel vopnum búnir fyrir Volgograd Á morgun halda strákarnir okkar til Volgograd og þar taka á móti þeim lítt spennandi aðstæður. Hátt í 40 stiga hiti og móskítófaraldur. 19. júní 2018 10:00
Aron Einar grét fyrir stóru stundina Ég tók smá stund fyrir sjálfan mig fyrir leik, þurrkaði tárin og drullaði mér svo út á völl, segir landsliðsfyrirliðinn. 19. júní 2018 13:30
HM í dag: Gaulandi strandvörður gerði sitt besta til að eyðileggja þáttinn Það er steikjandi hiti í Kabardinka í dag og strákarnir skelltu sér aðeins á ströndina í morgunsárið til þess að taka út stemninguna. 19. júní 2018 09:00
Hlátur í stað kynlífs í Kabardinka Grínhópnum Mið-Íslandi var flogið utan til Rússlands til að skemmta landsliðinu. 19. júní 2018 07:30
Strákarnir fá að hitta eiginkonur og ættingja í Volgograd Það styttist í að leikmenn íslenska landsliðsins í Rússlandi fái að hitta sína nánustu en þeir hafa verið út af fyrir sig í Kabardinka. 19. júní 2018 13:00