51 stig frá James dugði ekki til og meistararnir komnir yfir eftir framlengingu Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júní 2018 07:45 LeBron trúði ekki sínum eigin augum að 51 stig hafi ekki dugað til sigurs. vísir/getty Meistararnir í Golden State Warriors eru komnir með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu eftir framlengdan fyrsta leik einvígisins gegn Cleveland Cavaliers. Golden State vann að lokum, 124-114. Jafnræði var með liðunum allan fyrsta leikhlutann. Liðin héldust nánast hönd í hönd allan leikhlutann en mikið var skorað eins og sést á lokatölum leiksins. Cleveland leiddi 30-29 eftir fyrsta leikhlutann. Cleveland byrjaði annan leikhlutann vel. Þeir náðu mest ellefu stiga forskot um miðjan annan leikhlutann en meistararnir í Warriors voru ekki af baki dottnir og staðan var jöfn 56-56 í hálfleik. Undir lok þriðja leikhlutans náðu Warriors góðu áhlaupi sem varð til þess að þeir leiddu með sex stigum fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Gestirnir í Cleveland og náðu frábæru áhlaupi. George Hill jafnaði metin af vítalínunni er fimm sekúndur voru eftir. Hann gat tryggt Cleveland sigurinn úr seinna vítinu en brást bogalistinn og því þurfti að framlengja leikinn. 107-107 og mögnuð spenna. Í framlengingunni höfðu meistararnir í Warriors tögl og haldir. Þeir skoruðu níu fyrstu stigin og unnu að lokum með tíu stigum, 124-114, eftir að hafa unnið framlenginguna 17-7. Erfitt var það en það hafðist hjá ríkjandi meisturum sem eru að mörgum taldir eiga að vinna einvígið nokkuð auðveldlega. LeBron James var algjörlega stórkostlegur og rúmlega það fyrir Cleveland. Hann skoraði 51 stig, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. Næstur í liði Cleveland var Kevin Love með 21 stig og þrettán fráköst. Hjá Cleveland dreifðist stigaskorið. Meira. Stephen Curry skoraði 29 stig, Kevin Durant skoraði 26 og Kevin Thompson skoraði 24. Ellefu leikmenn Cleveland komust á blað í leiknum.Ótrúlegur LeBron: Svona kláruðu heimamenn leikinn í framlengingunni: NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Meistararnir í Golden State Warriors eru komnir með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu eftir framlengdan fyrsta leik einvígisins gegn Cleveland Cavaliers. Golden State vann að lokum, 124-114. Jafnræði var með liðunum allan fyrsta leikhlutann. Liðin héldust nánast hönd í hönd allan leikhlutann en mikið var skorað eins og sést á lokatölum leiksins. Cleveland leiddi 30-29 eftir fyrsta leikhlutann. Cleveland byrjaði annan leikhlutann vel. Þeir náðu mest ellefu stiga forskot um miðjan annan leikhlutann en meistararnir í Warriors voru ekki af baki dottnir og staðan var jöfn 56-56 í hálfleik. Undir lok þriðja leikhlutans náðu Warriors góðu áhlaupi sem varð til þess að þeir leiddu með sex stigum fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Gestirnir í Cleveland og náðu frábæru áhlaupi. George Hill jafnaði metin af vítalínunni er fimm sekúndur voru eftir. Hann gat tryggt Cleveland sigurinn úr seinna vítinu en brást bogalistinn og því þurfti að framlengja leikinn. 107-107 og mögnuð spenna. Í framlengingunni höfðu meistararnir í Warriors tögl og haldir. Þeir skoruðu níu fyrstu stigin og unnu að lokum með tíu stigum, 124-114, eftir að hafa unnið framlenginguna 17-7. Erfitt var það en það hafðist hjá ríkjandi meisturum sem eru að mörgum taldir eiga að vinna einvígið nokkuð auðveldlega. LeBron James var algjörlega stórkostlegur og rúmlega það fyrir Cleveland. Hann skoraði 51 stig, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. Næstur í liði Cleveland var Kevin Love með 21 stig og þrettán fráköst. Hjá Cleveland dreifðist stigaskorið. Meira. Stephen Curry skoraði 29 stig, Kevin Durant skoraði 26 og Kevin Thompson skoraði 24. Ellefu leikmenn Cleveland komust á blað í leiknum.Ótrúlegur LeBron: Svona kláruðu heimamenn leikinn í framlengingunni:
NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira