Tekjur Íslendinga: Hagur Davíðs vænkast á milli ára Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júní 2018 09:03 1. og 3. sæti lista Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu fjölmiðlamenn landsins. Vísir/Anton Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er enn á ný tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á Íslandi samkvæmt tekjublaði Frjálsar verslunar.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Forsætisráðherrann fyrrverandi hefur undanfarin ár skipað efsta sæti listans og svo virðist sem að hagur Davíðs hafi vænkast á milli ára. Samkvæmt lista tekjublaðs DV var hann með 5,7 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári. Er það töluvert stökk frá árinu 2016 þegar hann var með 3,9 milljónir á mánuði samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar í fyrra. Árvakursmenn raða sér í tvö efstu sætin en í öðru sæti er Haraldur Johannesson, annar ritstjóra Morgunblaðsins og framkvæmdastjóri Árvakurs, með 4,3 milljónir í tekjur á mánuði. Gustað hefur um Björn Inga Hrafnsson að undanförnu en á síðasta ári var hann með 2,5 milljónir á mánuði og skilar það honum í þriðja sæti lista DV yfir tekjuhæstu fjölmiðlamenn síðasta árs. Logi Bergmann Eiðsson skipti um vinnu á síðasta ári er hann fór yfir til Árvakurs frá 365 miðlum. Hann er í fjórða sæti listans með 1,78 milljónir á mánuði. Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Fréttablaðsins, er í fimmta sæti listans með 1,71 milljón á mánuði í tekjur. Egill Helgason er launahæsti starfsmaður Ríkisútvarpsins ef marka má lista Frjálsrar verslunar. Er hann í áttunda sæti listans með 1,3 milljónir á mánuði.Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11 Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26 Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári 1. júní 2018 06:20 Mest lesið Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Skipta dekkin máli? Samstarf Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Sjá meira
Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er enn á ný tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á Íslandi samkvæmt tekjublaði Frjálsar verslunar.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Forsætisráðherrann fyrrverandi hefur undanfarin ár skipað efsta sæti listans og svo virðist sem að hagur Davíðs hafi vænkast á milli ára. Samkvæmt lista tekjublaðs DV var hann með 5,7 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári. Er það töluvert stökk frá árinu 2016 þegar hann var með 3,9 milljónir á mánuði samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar í fyrra. Árvakursmenn raða sér í tvö efstu sætin en í öðru sæti er Haraldur Johannesson, annar ritstjóra Morgunblaðsins og framkvæmdastjóri Árvakurs, með 4,3 milljónir í tekjur á mánuði. Gustað hefur um Björn Inga Hrafnsson að undanförnu en á síðasta ári var hann með 2,5 milljónir á mánuði og skilar það honum í þriðja sæti lista DV yfir tekjuhæstu fjölmiðlamenn síðasta árs. Logi Bergmann Eiðsson skipti um vinnu á síðasta ári er hann fór yfir til Árvakurs frá 365 miðlum. Hann er í fjórða sæti listans með 1,78 milljónir á mánuði. Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Fréttablaðsins, er í fimmta sæti listans með 1,71 milljón á mánuði í tekjur. Egill Helgason er launahæsti starfsmaður Ríkisútvarpsins ef marka má lista Frjálsrar verslunar. Er hann í áttunda sæti listans með 1,3 milljónir á mánuði.Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11 Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26 Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári 1. júní 2018 06:20 Mest lesið Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Skipta dekkin máli? Samstarf Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Sjá meira
Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11
Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26
Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári 1. júní 2018 06:20