Durant skaut Cleveland í kaf Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2018 07:16 Durant sækir hér að körfu Cleveland í nótt. vísir/getty Meistarar Golden State Warriors eru aðeins einum sigri frá því að sópa Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar eftir 102-110 sigur í Cleveland í nótt. Staðan í einvígi liðanna er því 3-0. Stjarna leiksins í nótt var Kevin Durant en hann var óstöðvandi. Durant skoraði 43 stig og tók 13 fráköst. Steph Curry var næstur með 11 stig og þeir Draymond Green, Klay Thompson og JaVale McGee skoruðu allir 10. LeBron James skilaði sínu eins og venjulega fyrir Cleveland. Var með sína tíunda þreföldu tvennu í úrslitunum frá upphafi en það dugði ekki til. Hann skoraði 33 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Kevin Love næstur í liði Cavaliers með 20 stig.Kevin Durant clinches the game in #PhantomCam! #DubNation#NBAFinalspic.twitter.com/1i4UMRp3qs — NBA (@NBA) June 7, 2018 „Við erum með mikla dýpt og margir sem geta hjálpað okkur. Við eigum samt að tala um Kevin Durant eftir þennan leik. Þetta var ótrúleg frammistaða í kvöld,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Warriors. „Það getur enginn í heiminum sett þessi skot niður nema hann. Hann var ótrúlegur.“ Durant þurfti vissulega að bera liðið á bakinu því Curry gat ekki neitt. Hitti aðeins úr þremur af 16 skotum sínum. Hann hitti svo aðeins úr einu þriggja stiga skoti af tíu. „Þetta er lúxusinn hjá okkur að vera með alla þessa skorara. Það geta allir átt stórleik og ef menn hitta ekki á það þá tekur bara einhver annar upp keflið. Að því sögðu var þessi frammistaða Durant lygileg. Hann hitti alltaf er okkur vantaði körfu,“ sagði Kerr kátur með sína menn. NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Meistarar Golden State Warriors eru aðeins einum sigri frá því að sópa Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar eftir 102-110 sigur í Cleveland í nótt. Staðan í einvígi liðanna er því 3-0. Stjarna leiksins í nótt var Kevin Durant en hann var óstöðvandi. Durant skoraði 43 stig og tók 13 fráköst. Steph Curry var næstur með 11 stig og þeir Draymond Green, Klay Thompson og JaVale McGee skoruðu allir 10. LeBron James skilaði sínu eins og venjulega fyrir Cleveland. Var með sína tíunda þreföldu tvennu í úrslitunum frá upphafi en það dugði ekki til. Hann skoraði 33 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Kevin Love næstur í liði Cavaliers með 20 stig.Kevin Durant clinches the game in #PhantomCam! #DubNation#NBAFinalspic.twitter.com/1i4UMRp3qs — NBA (@NBA) June 7, 2018 „Við erum með mikla dýpt og margir sem geta hjálpað okkur. Við eigum samt að tala um Kevin Durant eftir þennan leik. Þetta var ótrúleg frammistaða í kvöld,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Warriors. „Það getur enginn í heiminum sett þessi skot niður nema hann. Hann var ótrúlegur.“ Durant þurfti vissulega að bera liðið á bakinu því Curry gat ekki neitt. Hitti aðeins úr þremur af 16 skotum sínum. Hann hitti svo aðeins úr einu þriggja stiga skoti af tíu. „Þetta er lúxusinn hjá okkur að vera með alla þessa skorara. Það geta allir átt stórleik og ef menn hitta ekki á það þá tekur bara einhver annar upp keflið. Að því sögðu var þessi frammistaða Durant lygileg. Hann hitti alltaf er okkur vantaði körfu,“ sagði Kerr kátur með sína menn.
NBA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira