Bestu tístin undir #12stig:„Ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi" Sylvía Hall skrifar 12. maí 2018 21:36 Það eru ekki allir spenntir fyrir því að djamma með Alexander Rybak. Vísir/Getty Það voru ófáir Íslendingar sem fylgdust með úrslitum Eurovision í kvöld þrátt fyrir að Ísland væri ekki á meðal þeirra sem kepptu. Að vana létu margir ljós sitt skína undir myllumerkinu #12stig og hér má finna nokkur góð tíst frá kvöldinu í kvöld. Bragi Valdimar bendir á augljósa yfirburði Svía í Eurovision:Svíarnir eru alltaf að keppa í einhverri miklu skemmtilegri og meira töff keppni en hinir. Meiri kjánarnir. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) 12 May 2018 Það vilja ekki allir djamma með Alexander Rybak:ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) 12 May 2018 Áhorfendurnir vekja oft mikla athygli, en þó mismikla:Hugsið ykkur að mála fánann ykkar á báðar kynnar, ennið og klæðast fánanum til þess eins að vera spurður af þuli keppninnar í beinni hvaðan þú sért #12stig— Arnar (@ArnarVA) 12 May 2018 Þetta gæti orðið skemmtilegt: Þúsund læk og ég fæ mér sömu hárgreiðslu og slóvenska söngkonan korteri fyrir kosningar. #12stig #slo #kosningar2018— Líf Magneudóttir (@lifmagn) 12 May 2018 Það væri allavega ekki í fyrsta skipti sem það gerðist:Hlakka til að heyra ítalska lagið sem jólalag með Bó Hall #12stig— Helga Ingimars (@HelgaIngimars) 12 May 2018 Berglind veit hún er að tala um, enda menntaður dansari:Vitiði hvað það er erfitt að kóreógrafa svona dans fyrir tögl í hári? Mjög erfitt. Þær eiga að vinna. #12stig— Berglind Festival (@ergblind) 12 May 2018 Það væri fróðlegt að vita hvaða lög eru í uppáhaldi hjá frægasta tengdapabba landsins um þessar mundir:'Gott kvöld, Evrópa. Hér eru faglegu stigin frá Íslandi“ #12stig pic.twitter.com/sRwQRrOmXP— gunnare (@gunnare) 12 May 2018 #12stig Tweets Eurovision Tengdar fréttir Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. 12. maí 2018 18:15 Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Það voru ófáir Íslendingar sem fylgdust með úrslitum Eurovision í kvöld þrátt fyrir að Ísland væri ekki á meðal þeirra sem kepptu. Að vana létu margir ljós sitt skína undir myllumerkinu #12stig og hér má finna nokkur góð tíst frá kvöldinu í kvöld. Bragi Valdimar bendir á augljósa yfirburði Svía í Eurovision:Svíarnir eru alltaf að keppa í einhverri miklu skemmtilegri og meira töff keppni en hinir. Meiri kjánarnir. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) 12 May 2018 Það vilja ekki allir djamma með Alexander Rybak:ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) 12 May 2018 Áhorfendurnir vekja oft mikla athygli, en þó mismikla:Hugsið ykkur að mála fánann ykkar á báðar kynnar, ennið og klæðast fánanum til þess eins að vera spurður af þuli keppninnar í beinni hvaðan þú sért #12stig— Arnar (@ArnarVA) 12 May 2018 Þetta gæti orðið skemmtilegt: Þúsund læk og ég fæ mér sömu hárgreiðslu og slóvenska söngkonan korteri fyrir kosningar. #12stig #slo #kosningar2018— Líf Magneudóttir (@lifmagn) 12 May 2018 Það væri allavega ekki í fyrsta skipti sem það gerðist:Hlakka til að heyra ítalska lagið sem jólalag með Bó Hall #12stig— Helga Ingimars (@HelgaIngimars) 12 May 2018 Berglind veit hún er að tala um, enda menntaður dansari:Vitiði hvað það er erfitt að kóreógrafa svona dans fyrir tögl í hári? Mjög erfitt. Þær eiga að vinna. #12stig— Berglind Festival (@ergblind) 12 May 2018 Það væri fróðlegt að vita hvaða lög eru í uppáhaldi hjá frægasta tengdapabba landsins um þessar mundir:'Gott kvöld, Evrópa. Hér eru faglegu stigin frá Íslandi“ #12stig pic.twitter.com/sRwQRrOmXP— gunnare (@gunnare) 12 May 2018 #12stig Tweets
Eurovision Tengdar fréttir Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. 12. maí 2018 18:15 Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. 12. maí 2018 18:15
Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00